Fleiri fréttir

Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni

Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt.

Þýskaland og Suður-Kórea bæði með fullt hús stiga

Fjórum leikjum af þeim átta sem fara fram á HM kvenna í handbolta í kvöld er nú lokið. Þjóðverjar unnu öruggan 14 marka sigur gegn Slóvakíu og Suður-Kórea vann tveggja marka sigur gegn Túnis, en bæði lið hafa nú unnið fyrstu tvo leiki sína.

Karlaliðið fékk silfur

Íslenska karlaliðið fékk silfur á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk í kvöld. Ógnarsterkir Svíar urðu Evrópumeistarar.

„Þetta er ólýsanleg tilfinning“

Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu.

Stjörnukonur skelltu Íslandsmeisturunum

Stjörnukonur unnu öruggan sjö marka sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs/KA er liðin mættust í Garðabænum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-20.

„Loksins tókst þetta!“

Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum.

Sterkur sigur Selfyssinga á Hlíðarenda

Selfyssingar unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið heimsótti Val í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur urðu 26-28, en tapið þýðir að Valsmönnum mistókst að nálgast topplið deildarinnar.

Börsungar misstigu sig gegn Real Betis

Real Betis tók stigin þrjú er liðið vann virkilega góðan 0-1 útisigur gegn Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Betis er nú sjö stigum fyror ofan Barcelona sem situr í sjöunda sæti deildarinnar.

Origi hetja Liverpool

Divock Origi var hetja Liverpool er liðið vann 1-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Íslendingar Evrópumeistarar

Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag.

Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur

Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri.

Við gerðum of mörg mis­tök

Thomas Tuchel var sár og svekktur er hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-2 tap sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Honum fannst frammistaðan þó ekki alslæm.

Vallea vann Þór örugglega

Áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með öruggum sigri Vallea á Þórsurum 16-10 í Dust 2.

Gló­dís Perla kom inn af bekknum í stór­sigri

Bayern München vann 7-1 stórsigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ekki í leikmannahóp liðsins að þessu sinni.

Tók Börsunga sinn tíma að brjóta ísinn

Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona unnu sannfærandi 4-0 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var þó ef til vill ekki jafn sannfærandi og raun bar vitni.

Segja Ron­aldo tæpan fyrir fyrsta leik Rangnick

Það gæti farið svo að Cristiano Ronaldo verði ekki í byrjunarliði Manchester United í fyrsta leik Ralf Rangnick með félagið er Crystal Palace mætir í heimsókn á Old Trafford.

XY sigraði Sögu á ný

Áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi. Þar mættust XY og Saga í fyrri leik kvöldsins og hafði XY betur 16-10.

Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára

Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt.

Aron Rafn fær að standa í marki Hauka í dag

Haukar taka á móti rúmenska liðinu Focsani í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta í dag. Aron Rafn Eðvarsson, markvörður liðsins, fær að standa vaktina í markinu eftir að hafa verið rekinn úr húsi í fyrri leik liðanna.

Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum

Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu.

Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina

Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.