Stefna á að rjúfa sænsku einokunina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 08:00 Kolbrún Þöll Þorradóttir og stöllur hennar hlaupa hönd í hönd inn á sviðið í undanúrslitunum. stefán pálsson Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum stefnir á að rjúfa einokun Svía á gullverðlaunum á Evrópumótinu. Úrslitin í fullorðinsflokki á EM í hópfimleikum í Guiamaeres í Portúgal fara fram í dag. Svíar hafa orðið Evrópumeistarar þrisvar sinnum röð eftir að Íslendingar unnu 2010 og 2012. Eftir þrenn silfurverðlaun í röð þyrstir íslensku stelpurnar í gullverðlaun. „Að sjálfsögðu er það markmiðið. Við ætlum að koma inn og gera okkar allra besta. Ef við klárum öll okkar stökk og gerum allt okkar getum við gengið sáttar af gólfinu,“ sagði Kolbrún í samtali við Vísi í gær. Svíar urðu efstir í undanúrslitunum en aðeins sjónarmun á undan Íslendingum. Kolbrún segir sænska liðið álíka sterkt og undanfarin ár. „Þær eru svipaðar og þessi lið eru mjög svipuð. Þetta er bara spurning hver framkvæmir betur og á betri dag,“ sagði Kolbrún. Hún stekkur jafnan síðust enda framkvæmir hún afar erfið stökk sem gefa þá hærri einkunn ef þau heppnast. „Það er raðað upp eftir erfiðleika. Við sem erum aftastar gerum erfiðustu stökkin. Þetta er smá ábyrgð og pressa að vera aftastur en það er bara gaman,“ sagði Kolbrún. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Úrslitin í fullorðinsflokki á EM í hópfimleikum í Guiamaeres í Portúgal fara fram í dag. Svíar hafa orðið Evrópumeistarar þrisvar sinnum röð eftir að Íslendingar unnu 2010 og 2012. Eftir þrenn silfurverðlaun í röð þyrstir íslensku stelpurnar í gullverðlaun. „Að sjálfsögðu er það markmiðið. Við ætlum að koma inn og gera okkar allra besta. Ef við klárum öll okkar stökk og gerum allt okkar getum við gengið sáttar af gólfinu,“ sagði Kolbrún í samtali við Vísi í gær. Svíar urðu efstir í undanúrslitunum en aðeins sjónarmun á undan Íslendingum. Kolbrún segir sænska liðið álíka sterkt og undanfarin ár. „Þær eru svipaðar og þessi lið eru mjög svipuð. Þetta er bara spurning hver framkvæmir betur og á betri dag,“ sagði Kolbrún. Hún stekkur jafnan síðust enda framkvæmir hún afar erfið stökk sem gefa þá hærri einkunn ef þau heppnast. „Það er raðað upp eftir erfiðleika. Við sem erum aftastar gerum erfiðustu stökkin. Þetta er smá ábyrgð og pressa að vera aftastur en það er bara gaman,“ sagði Kolbrún. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira