Fleiri fréttir Sameiginleg yfirlýsing Harðar og ÍR: Ákveðið að falla frá kærumálum Handknattleiksdeildir Harðrar og ÍR hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu eftir allt fjaðrafokið sem varð í kringum leik liðanna nýverið. Hefur verið ákveðið að falla frá öllum kærumálum. 15.11.2021 19:15 Enginn Íslendingur í úrvalsliði riðilsins: Jóhann Berg hæstur hjá Íslandi Tölfræðivefsíðan WhoScored hefur tekið saman meðaleinkunn allra leikmanna í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu og búið til úrvalslið hvers riðils fyrir sig. Enginn Íslendingur kemst í úrvalslið J-riðils. 15.11.2021 18:30 Fetar í fótspor forvera síns: Vill þrjá frá Manchester United Eddie Howe ætlar að feta í fótspor forvera síns hjá Newcastle United er janúarglugginn opnar. Hann vill þrjá leikmenn Manchester United til að styrkja lið Newcastle sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. 15.11.2021 17:45 Meira en eitt heilt ár á milli leikja íslenska kvennalandsliðsins í riðlinum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í gær á móti Ungverjalandi í undankeppni EM og hefur nú leikið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum. Það er aftur á móti mjög langt í næsta leik hjá íslensku stelpunum. 15.11.2021 16:31 Markadrottningin skoraði í fyrsta sinn í 707 daga og það sást á fögnuði hennar Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg er mætt á ný inn á völlinn eftir langa fjarveru frá vegna erfiða meiðsla og nú er hún líka farin að raða inn mörkum. 15.11.2021 16:01 Súperman snéri aftur með stæl, Brady tapaði og tengdasonurinn vaknaði Óvænt úrslit og fyrsta jafntefli tímabilsins litu dagsins ljós í NFL-deildinni í gær en bæði toppliðið og ríkjandi meistarar urðu að sætta sig við töp. 15.11.2021 15:30 Bragi skiptir í Hauka eins og faðir sinn, móðir og bróðir forðum Grindvíkingurinn Bragi Guðmundsson verður ekki meira með Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta því hann hefur skipt í 1. deildarlið Hauka. 15.11.2021 15:01 Ingibjörg mætti með hníf til að skrifa undir Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur ákveðið að halda tryggð við bikarmeistara Vålerenga og framlengja dvöl sína í Noregi um að minnsta kosti tvö ár. 15.11.2021 14:33 Rúmenska barnið á núna metið sem Siggi Jóns átti lengi Hinn fimmtán ára Enes Sali lék sinn fyrsta landsleik fyrir Rúmeníu þegar liðið vann Liechtenstein, 0-2, í J-riðli undankeppni HM í gær. Hann er núna yngsti landsliðsmaðurinn í Evrópu til að spila í undankeppni stórmóts. 15.11.2021 14:00 ÍR kærir og þjálfarinn lýsir dómurunum sem „landsbyggðarmönnum“ ÍR-ingar töpuðu með eins marks mun gegn Herði frá Ísafirði í toppslag Grill 66-deildarinnar á laugardaginn. Þeir telja Harðarmenn hafa haft rangt við varðandi leikskýrslu og hafa kært framkvæmd leiksins til dómstóls HSÍ. 15.11.2021 13:31 Sautján ára stelpa með þrefalda tíu í Olís deildinni Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir átti frábæran leik þegar Haukaliðið vann sannfærandi níu marka sigur á Stjörnunni í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í handbolta um helgina. 15.11.2021 13:00 Xavi sagður vilja gera allt til þess að ná í Liverpool manninn Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er í óvissu á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning á Anfield. Frammistaða hans að undanförnu sér líka til þess að það er mikill áhugi á Egyptanum hjá stórum klúbbum sunnar í álfunni. 15.11.2021 12:31 Guðni meiddist eftir átta mínútur í leik með stjörnuliði Bolton Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lék með stjörnuliði Bolton Wanderers í góðgerðarleik í gær. Gamanið var hins vegar stutt hjá Guðna í leiknum. 15.11.2021 12:00 „Þá verður allt svart og það næsta sem ég man er að ég vakna á sjúkrahúsinu“ „Það var ekkert sem að gaf til kynna að það væri eitthvað að, fyrr um daginn,“ segir knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson um daginn sem að hann „dó“, í fjórar mínútur. 15.11.2021 11:30 Innsláttarvilla á búningnum sem Norður-Makedóníumenn færðu Birki Birkir Bjarnason var heiðraður fyrir leik Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 í gær. 15.11.2021 11:01 Ellefu ára stelpa þarf ekki að borga 452 þúsund krónur fyrir treyju Ronaldo Unga írska stelpan sem hljóp inn á völlinn og til Cristiano Ronaldo þarf ekki að greiða sektina sem hún átti að fá. 15.11.2021 10:30 Kærustupar vann mestu afrekin á Íslandsmótinu um helgina Það er óhætt að segja að SH-ingarnir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson hafi uppskorið vel á Íslandsmótinu í sundi um helgina. 15.11.2021 10:01 Telur Ómar Inga besta leikmanninn í Þýskalandi Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands, telur Ómar Inga Magnússon vera besta leikmann þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 15.11.2021 09:31 Líður bara vel með að missa metið: „Svona árangur er ekki plokkaður upp af götunni“ „Mér finnst þetta bara gaman og samgleðst þeim sem ná að upplifa það sem ég náði að upplifa,“ segir Rúnar Kristinsson eftir að hafa misst landsleikjamet sitt í hendur Birkis Bjarnasonar í gær. 15.11.2021 09:00 Fyrrverandi kærasti grunaður um að hafa látið berja Hamraoui Grunur leikur á um að fyrrverandi kærasti Kheiru Hamraoui, leikmanns Paris Saint-Germain, hafi skipulagt árás á hana. 15.11.2021 08:32 Kominn með nýtt starf aðeins viku eftir að hafa verið rekinn frá Aston Villa Dean Smith hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City. 15.11.2021 08:15 Kínversk tennisstjarna horfin eftir að hafa sakað háttsettan embættismann um kynferðisofbeldi Kínverska tennisstjarnan Peng Shuai er horfin eftir að hafa sakað fyrrverandi varaforsætisráðherra landsins, Zhang Gaoli, um kynferðisofbeldi. 15.11.2021 08:01 Býflugurnar stungu Curry og félaga Charlotte Hornets varð í nótt aðeins annað liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni á tímabilinu. Lokatölur í leik liðanna í Charlotte, 106-102. 15.11.2021 07:30 Ég er fullviss um að íslenska landsliðið verður mjög gott aftur Arnar Þór Viðarsson ræddi við blaðamenn eftir leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Þó Ísland hafi tapað 3-1 þá er Arnar Þór bjartsýnn fyrir hönd íslenska landsliðsins. 15.11.2021 07:01 Stórleikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn. 14.11.2021 23:16 „Ég kvíði ekki fyrir framtíðinni.“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var óánægður með 57 stiga tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. 14.11.2021 23:16 Birkir Már fær hjartnæmar kveðjur: „Sannur, einlægur og trúr gildunum sínum“ Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu í kvöld er Ísland tapaði gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Alls lék Birkir Már 103 A-landsleiki. 14.11.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 58-115 | Íslenska liðið sá aldrei til sólar Ísland mátti þola stórt tap gegn Ungverjalandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni EM 2023 í körfubolta kvenna í kvöld. Liðið stóð í Rúmeníu í Búkarest á fimmtudaginn var en mátti þola stórt tap í kvöld, lokatölur 58-115. 14.11.2021 22:50 Chelsea og Lyon með stórsigra í stórleikjum dagsins Tveir stórleikir fóru fram í ensku og frönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Englandsmeistarar Chelsea pökkuðu Manchester City saman og sömu sögu er að segja af stöllum Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon sem völtuðu yfir Frakklandsmeistara PSG. 14.11.2021 22:45 Mikil dramatík er Morata og Mitrović skutu Spáni og Serbíu á HM í Katar Spánn og Serbía tryggðu sér farseðilinn til Katar í kvöld með dramatískum sigrum. Spánn vann 1-0 sigur á Svíþjóð og Serbía kom til baka gegn Portúgal. 14.11.2021 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14.11.2021 21:45 Ótrúlegur sigur Hamilton: „Hefur verið ein besta, ef ekki sú besta, helgi ferilsins“ Lewis Hamilton gerði nokkuð sem enginn hafði áður gert í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Brasilíu í dag. Hann var tíundi er kappakstur dagsins hófst en stóð uppi sem sigurvegari. 14.11.2021 21:36 Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. 14.11.2021 21:15 Var ekki glaður að leik loknum og segir að Ísland stefni á að gera betur í næstu undankeppni Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari ræddi við blaðamenn að loknu 3-1 tapi Íslands í Skopje í Norður-Makedóníu. Hann var ósáttur með tapið og sagði Ísland hafa ætlað sér að berjast um annað sætið. 14.11.2021 20:45 Arnar Þór um Birki Má: „Hann er einstök manneskja“ Arnar Þór Viðarsson ræddi Birki Má Sævarsson á blaðamannafundi að loknum leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Hægri bakvörðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 14.11.2021 20:30 Twitter yfir tapi Íslands í Skopje: Stöngin inn er óverjandi og DJ Jón Dagur Ísland tapaði 3-1 fyrir Norður-Makedóníu í síðasta leik liðsins í undankeppni HM í knattspyrnu. Með sigrinum tryggði Norður-Makedónía sér 2. sæti J-riðils og þar með sæti í umspili fyrir HM sem fram fer í Katar á næsta ári. 14.11.2021 20:16 Jón Dagur: Fagnið var skemmtilegt Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í keppnisleik í kvöld. Ísland tapaði þá fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. 14.11.2021 19:45 Brynjar Ingi besti maður íslenska liðsins eins og áður á þessu ári Íslenska landsliðið náði ekki að fylgja eftir góðum leik sínum á móti Rúmenum og að hafa haldið marki sínu hreinu í tveimur leikjum í röð því íslensku strákarnir fengu á sig þrjú mörk í tapi í Skopje í kvöld. 14.11.2021 19:30 Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. 14.11.2021 19:25 „Ég er ungur ennþá“ Birkir Bjarnason var svekktur yfir niðurstöðunni gegn Norður-Makedóníu í kvöld en stoltur af að hafa slegið leikjametið í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 14.11.2021 19:11 Þýskaland endaði undankeppnina á öruggum sigri Þýskaland endaði undankeppni HM 2022 með stórsigri á Armeníu en liðið hafði þegar tryggt sér sigur í J-riðli. Rúmenía vann sinn leik en það dugði ekki til þar sem Norður-Makedónía lagði Ísland 3-1 og tryggði sér þar með annað sæti riðilsins. 14.11.2021 19:00 Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14.11.2021 19:00 Slæmur þriðji leikhluti varð Jóni Axeli og félögum að falli Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Fortitudo Bologna þurftu að sætta sig við 14 stiga tap er liðið tók á móti Venezia í ítalska körfuboltanum í dag, 77-91. 14.11.2021 17:55 Kristján Örn og félagar með nauman sigur Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC unnu með minnsta mun er liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-28. 14.11.2021 17:45 Dagný kom inn á er West Ham kastað frá sér sigrinum Dagný Brynjarsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir West Ham er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. West Ham hafði tveggja marka forystu lengi vel, en gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. 14.11.2021 17:02 Sjá næstu 50 fréttir
Sameiginleg yfirlýsing Harðar og ÍR: Ákveðið að falla frá kærumálum Handknattleiksdeildir Harðrar og ÍR hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu eftir allt fjaðrafokið sem varð í kringum leik liðanna nýverið. Hefur verið ákveðið að falla frá öllum kærumálum. 15.11.2021 19:15
Enginn Íslendingur í úrvalsliði riðilsins: Jóhann Berg hæstur hjá Íslandi Tölfræðivefsíðan WhoScored hefur tekið saman meðaleinkunn allra leikmanna í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu og búið til úrvalslið hvers riðils fyrir sig. Enginn Íslendingur kemst í úrvalslið J-riðils. 15.11.2021 18:30
Fetar í fótspor forvera síns: Vill þrjá frá Manchester United Eddie Howe ætlar að feta í fótspor forvera síns hjá Newcastle United er janúarglugginn opnar. Hann vill þrjá leikmenn Manchester United til að styrkja lið Newcastle sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. 15.11.2021 17:45
Meira en eitt heilt ár á milli leikja íslenska kvennalandsliðsins í riðlinum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í gær á móti Ungverjalandi í undankeppni EM og hefur nú leikið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum. Það er aftur á móti mjög langt í næsta leik hjá íslensku stelpunum. 15.11.2021 16:31
Markadrottningin skoraði í fyrsta sinn í 707 daga og það sást á fögnuði hennar Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg er mætt á ný inn á völlinn eftir langa fjarveru frá vegna erfiða meiðsla og nú er hún líka farin að raða inn mörkum. 15.11.2021 16:01
Súperman snéri aftur með stæl, Brady tapaði og tengdasonurinn vaknaði Óvænt úrslit og fyrsta jafntefli tímabilsins litu dagsins ljós í NFL-deildinni í gær en bæði toppliðið og ríkjandi meistarar urðu að sætta sig við töp. 15.11.2021 15:30
Bragi skiptir í Hauka eins og faðir sinn, móðir og bróðir forðum Grindvíkingurinn Bragi Guðmundsson verður ekki meira með Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta því hann hefur skipt í 1. deildarlið Hauka. 15.11.2021 15:01
Ingibjörg mætti með hníf til að skrifa undir Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur ákveðið að halda tryggð við bikarmeistara Vålerenga og framlengja dvöl sína í Noregi um að minnsta kosti tvö ár. 15.11.2021 14:33
Rúmenska barnið á núna metið sem Siggi Jóns átti lengi Hinn fimmtán ára Enes Sali lék sinn fyrsta landsleik fyrir Rúmeníu þegar liðið vann Liechtenstein, 0-2, í J-riðli undankeppni HM í gær. Hann er núna yngsti landsliðsmaðurinn í Evrópu til að spila í undankeppni stórmóts. 15.11.2021 14:00
ÍR kærir og þjálfarinn lýsir dómurunum sem „landsbyggðarmönnum“ ÍR-ingar töpuðu með eins marks mun gegn Herði frá Ísafirði í toppslag Grill 66-deildarinnar á laugardaginn. Þeir telja Harðarmenn hafa haft rangt við varðandi leikskýrslu og hafa kært framkvæmd leiksins til dómstóls HSÍ. 15.11.2021 13:31
Sautján ára stelpa með þrefalda tíu í Olís deildinni Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir átti frábæran leik þegar Haukaliðið vann sannfærandi níu marka sigur á Stjörnunni í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í handbolta um helgina. 15.11.2021 13:00
Xavi sagður vilja gera allt til þess að ná í Liverpool manninn Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er í óvissu á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning á Anfield. Frammistaða hans að undanförnu sér líka til þess að það er mikill áhugi á Egyptanum hjá stórum klúbbum sunnar í álfunni. 15.11.2021 12:31
Guðni meiddist eftir átta mínútur í leik með stjörnuliði Bolton Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lék með stjörnuliði Bolton Wanderers í góðgerðarleik í gær. Gamanið var hins vegar stutt hjá Guðna í leiknum. 15.11.2021 12:00
„Þá verður allt svart og það næsta sem ég man er að ég vakna á sjúkrahúsinu“ „Það var ekkert sem að gaf til kynna að það væri eitthvað að, fyrr um daginn,“ segir knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson um daginn sem að hann „dó“, í fjórar mínútur. 15.11.2021 11:30
Innsláttarvilla á búningnum sem Norður-Makedóníumenn færðu Birki Birkir Bjarnason var heiðraður fyrir leik Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 í gær. 15.11.2021 11:01
Ellefu ára stelpa þarf ekki að borga 452 þúsund krónur fyrir treyju Ronaldo Unga írska stelpan sem hljóp inn á völlinn og til Cristiano Ronaldo þarf ekki að greiða sektina sem hún átti að fá. 15.11.2021 10:30
Kærustupar vann mestu afrekin á Íslandsmótinu um helgina Það er óhætt að segja að SH-ingarnir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson hafi uppskorið vel á Íslandsmótinu í sundi um helgina. 15.11.2021 10:01
Telur Ómar Inga besta leikmanninn í Þýskalandi Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands, telur Ómar Inga Magnússon vera besta leikmann þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 15.11.2021 09:31
Líður bara vel með að missa metið: „Svona árangur er ekki plokkaður upp af götunni“ „Mér finnst þetta bara gaman og samgleðst þeim sem ná að upplifa það sem ég náði að upplifa,“ segir Rúnar Kristinsson eftir að hafa misst landsleikjamet sitt í hendur Birkis Bjarnasonar í gær. 15.11.2021 09:00
Fyrrverandi kærasti grunaður um að hafa látið berja Hamraoui Grunur leikur á um að fyrrverandi kærasti Kheiru Hamraoui, leikmanns Paris Saint-Germain, hafi skipulagt árás á hana. 15.11.2021 08:32
Kominn með nýtt starf aðeins viku eftir að hafa verið rekinn frá Aston Villa Dean Smith hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City. 15.11.2021 08:15
Kínversk tennisstjarna horfin eftir að hafa sakað háttsettan embættismann um kynferðisofbeldi Kínverska tennisstjarnan Peng Shuai er horfin eftir að hafa sakað fyrrverandi varaforsætisráðherra landsins, Zhang Gaoli, um kynferðisofbeldi. 15.11.2021 08:01
Býflugurnar stungu Curry og félaga Charlotte Hornets varð í nótt aðeins annað liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni á tímabilinu. Lokatölur í leik liðanna í Charlotte, 106-102. 15.11.2021 07:30
Ég er fullviss um að íslenska landsliðið verður mjög gott aftur Arnar Þór Viðarsson ræddi við blaðamenn eftir leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Þó Ísland hafi tapað 3-1 þá er Arnar Þór bjartsýnn fyrir hönd íslenska landsliðsins. 15.11.2021 07:01
Stórleikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn. 14.11.2021 23:16
„Ég kvíði ekki fyrir framtíðinni.“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var óánægður með 57 stiga tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. 14.11.2021 23:16
Birkir Már fær hjartnæmar kveðjur: „Sannur, einlægur og trúr gildunum sínum“ Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu í kvöld er Ísland tapaði gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Alls lék Birkir Már 103 A-landsleiki. 14.11.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 58-115 | Íslenska liðið sá aldrei til sólar Ísland mátti þola stórt tap gegn Ungverjalandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni EM 2023 í körfubolta kvenna í kvöld. Liðið stóð í Rúmeníu í Búkarest á fimmtudaginn var en mátti þola stórt tap í kvöld, lokatölur 58-115. 14.11.2021 22:50
Chelsea og Lyon með stórsigra í stórleikjum dagsins Tveir stórleikir fóru fram í ensku og frönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Englandsmeistarar Chelsea pökkuðu Manchester City saman og sömu sögu er að segja af stöllum Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon sem völtuðu yfir Frakklandsmeistara PSG. 14.11.2021 22:45
Mikil dramatík er Morata og Mitrović skutu Spáni og Serbíu á HM í Katar Spánn og Serbía tryggðu sér farseðilinn til Katar í kvöld með dramatískum sigrum. Spánn vann 1-0 sigur á Svíþjóð og Serbía kom til baka gegn Portúgal. 14.11.2021 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14.11.2021 21:45
Ótrúlegur sigur Hamilton: „Hefur verið ein besta, ef ekki sú besta, helgi ferilsins“ Lewis Hamilton gerði nokkuð sem enginn hafði áður gert í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Brasilíu í dag. Hann var tíundi er kappakstur dagsins hófst en stóð uppi sem sigurvegari. 14.11.2021 21:36
Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. 14.11.2021 21:15
Var ekki glaður að leik loknum og segir að Ísland stefni á að gera betur í næstu undankeppni Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari ræddi við blaðamenn að loknu 3-1 tapi Íslands í Skopje í Norður-Makedóníu. Hann var ósáttur með tapið og sagði Ísland hafa ætlað sér að berjast um annað sætið. 14.11.2021 20:45
Arnar Þór um Birki Má: „Hann er einstök manneskja“ Arnar Þór Viðarsson ræddi Birki Má Sævarsson á blaðamannafundi að loknum leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Hægri bakvörðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 14.11.2021 20:30
Twitter yfir tapi Íslands í Skopje: Stöngin inn er óverjandi og DJ Jón Dagur Ísland tapaði 3-1 fyrir Norður-Makedóníu í síðasta leik liðsins í undankeppni HM í knattspyrnu. Með sigrinum tryggði Norður-Makedónía sér 2. sæti J-riðils og þar með sæti í umspili fyrir HM sem fram fer í Katar á næsta ári. 14.11.2021 20:16
Jón Dagur: Fagnið var skemmtilegt Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í keppnisleik í kvöld. Ísland tapaði þá fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. 14.11.2021 19:45
Brynjar Ingi besti maður íslenska liðsins eins og áður á þessu ári Íslenska landsliðið náði ekki að fylgja eftir góðum leik sínum á móti Rúmenum og að hafa haldið marki sínu hreinu í tveimur leikjum í röð því íslensku strákarnir fengu á sig þrjú mörk í tapi í Skopje í kvöld. 14.11.2021 19:30
Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. 14.11.2021 19:25
„Ég er ungur ennþá“ Birkir Bjarnason var svekktur yfir niðurstöðunni gegn Norður-Makedóníu í kvöld en stoltur af að hafa slegið leikjametið í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 14.11.2021 19:11
Þýskaland endaði undankeppnina á öruggum sigri Þýskaland endaði undankeppni HM 2022 með stórsigri á Armeníu en liðið hafði þegar tryggt sér sigur í J-riðli. Rúmenía vann sinn leik en það dugði ekki til þar sem Norður-Makedónía lagði Ísland 3-1 og tryggði sér þar með annað sæti riðilsins. 14.11.2021 19:00
Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14.11.2021 19:00
Slæmur þriðji leikhluti varð Jóni Axeli og félögum að falli Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Fortitudo Bologna þurftu að sætta sig við 14 stiga tap er liðið tók á móti Venezia í ítalska körfuboltanum í dag, 77-91. 14.11.2021 17:55
Kristján Örn og félagar með nauman sigur Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC unnu með minnsta mun er liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-28. 14.11.2021 17:45
Dagný kom inn á er West Ham kastað frá sér sigrinum Dagný Brynjarsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir West Ham er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. West Ham hafði tveggja marka forystu lengi vel, en gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. 14.11.2021 17:02