Fleiri fréttir

Hádramatískur sigur í fyrsta leik Freys

Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu nauman 2-1 sigur á Nyköbing í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom á ögurstundu.

Kría sendir pillu á Gróttu og Seltjarnarnesbæ - „Ný lið eru ekki velkomin“

Handknattleikslið Kríu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að liðið muni ekki vera á meðal keppnisliða í Olís-deild karla á næsta tímabili, og hefur félagið verið lagt niður. Það er vegna aðstöðuleysis þar sem félagið sendir væna pillu til bæði Gróttu og bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi.

„Ógeðslega gaman að leiða þetta geggjaða lið“

Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis úr Breiðholti, er óvænt stjarna Pepsi Max-deildar karla í sumar. Sævar hefur nú skorað tíu mörk í 13 leikjum, og segist hafa komið sjálfum sér á óvart. Sævar verður í liði Leiknis sem mætir KA síðar í dag.

Hörmungarlokakafli skilaði fyrsta tapinu í 17 ár

Karlalandslið Bandaríkjanna í körfubolta þurfti að þola 83-76 tap fyrir Frakklandi í fyrstu umferð A-riðils á Ólympíuleikunum. Bandaríkin hafa ekki tapað leik á Ólympíuleikum síðan 2004.

Biles átti ekki sinn besta dag

Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur átt betri daga í fimleikasalnum en hún átti í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Þrátt fyrir það komst hún í úrslit í fimm greinum.

Gifti sig í skrúfutökkunum

Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær.

Skiptin til Everton tefjast vegna Brexit

Nýjar atvinnuleyfisreglur á Bretlandi eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa sett strik í reikninginn fyrir félagsskipti landsliðsmarkvarðarins Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton.

Lygilegur sigur Frakka hélt þeim á lífi

Frakkar hafa verið allt annað en sannfærandi í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum það sem af er. Eftir 4-1 tap fyrir Mexíkó í fyrsta leik var útlit fyrir að liðið félli úr keppni í morgun en hádramatísk endurkoma hélt þeim á lífi.

Spilaði allan leikinn enn einu tapinu

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Orlando Pride sem þurfti að þola 2-0 tap fyrir OL Reign á heimavelli í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Orlando hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu.

Öruggt hjá norska liðinu í fyrsta leik

Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann öruggan 39-27 sigur á Suður-Kóreu í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó í morgun.

Fyrstu gullverðlaun heimamanna

Na­ohisa Takato varð í dag fyrsti heimamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó þessa dagana. Hann hafði bet­ur gegn Yung Wei Yang frá Taív­an í úr­slit­um í -60 kg flokki í júdó.

Kristófer Ingi í dönsku deildina

Kristófer Ingi Kristinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. Hann kemur frá franska B-deildarfélaginu Grenoble.

Larry Thomas yfirgefur Íslandsmeistarana

Larry Thomas, bakvörður Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn, hefur samið við lettneska félagið BK Ventspils um að leika með félaginu á komandi tímabili.

Arnór Ingvi í liði vikunnar vestanhafs

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var valinn í lið vikunnar í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta eftir góða frammistöðu í 5-0 sigri liðs hans New England Revolution á Inter Miami á miðvikudagskvöld.

Dramatískur sigur Selfyssinga fyrir vestan

Selfoss lagði Vestra 2-1 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Olís-vellinum á Ísafirði. Sigurmark gestanna var skorað í lok uppbótartíma.

Öðrum Lengjudeildarleik frestað vegna smits

Leik Kórdrengja og Aftureldingar í Lengjudeild karla í fótbolta hefur verið frestað öðru sinni vegna smits í röðum Kórdrengja. Þetta er annar leikurinn á tveimur dögum sem fresta þarf í deildinni.

Danir settu markamet gegn lærisveinum Dags

Heimamenn í Japan, undir stjórn Dags Sigurðssonar, biðu afhroð í fyrsta leik sínum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Danmörk vann 47-30 sigur á þeim japönsku.

Egyptar rúlluðu yfir Portúgala á lokakaflanum

Egyptaland vann frábæran 37-31 sigur á Portúgal í fyrsta leik liðanna í B-riðli í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Egyptar stungu Portúgala af í síðari hálfleik eftir jafnan leik framan af.

Sagan endurtekur sig - Víkingar vilja sæti Kríu í Olís-deildinni

Víkingar frá Reykjavík vilja taka sæti Kríu í Olís-deild karla í handbolta á komandi leiktíð. Kría hafði tryggt sér sæti í deildinni en mun ekki senda lið til leiks. Síðast þegar Víkingur komst í efstu deild fékk það sæti undir svipuðum kringumstæðum.

Solskjær framlengir við Manchester United

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. United gaf út tilkynningu þess efnis í dag.

Ásgeir varð í 28. sæti og komst ekki í úrslit

Ásgeir Sigurgeirsson keppti fyrstur íslenskra keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann keppti í forkeppni skotfimi með loftbyssu af 10 metra færi en komst ekki áfram í úrslit.

Grátleg töp hjá bæði Aroni og Alfreð

Landslið Barein í handbolta, undir stjórn Arons Kristjánssonar, var ævintýralega nálægt sigri, eða að minnsta kosti jafntefli, gegn Svíum í B-riðli handboltakeppnar karla á Ólympíuleikunum í nótt. Sömu sögu er að segja af liði Þýskalands, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar.

35 milljón punda maður sem enginn vill

Danny Drinkwater var eftirsóttur sumarið 2017 eftir frambærilega frammistöðu á miðju Leicester City sem hafði þá tekið þátt í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins og unnið Englandsmeistaratitilinn ári áður. Hið sama er ekki hægt að segja um sumarið 2021.

Sjá næstu 50 fréttir