Fleiri fréttir

Sambandsdeildin fær jákvæð viðbrögð

Sambandsdeild Evrópu er ný Evrópukeppni innan knattspyrnuflóru álfunnar. Önnur umferð undankeppninnar hefst í vikunni og Ísland á þrjá fulltrúa þar: Val, FH og Breiðablik. 

Brunaútsala hjá Barcelona

Barcelona er tilbúið að selja varnarmennina Clement Lenglet, Sergino Dest og Samuel Umtiti til að létta á launakostnaði félagsins.

Það er þetta mark sem skilur á milli

Íslandsmeistarar Vals töpuðu óvænt fyrir botnliði ÍA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Valur varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk en varnarleikur liðsins í síðara marki ÍA var til umræðu í Stúkunni að leik loknum.

Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu

Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur.

Rúnar: Þeir sköpuðu ekki neitt

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði viljað fá þrjú stig gegn Breiðabliki í kvöld en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Meistaravöllum.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí

FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. 

Ari spilaði allan leikinn í sigri

Íslendingalið Strömsgodset vann góðan sigur á botnliði Stabæk í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Tilbúinn að gefa Lingard annað tækifæri

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kveðst hafa hlutverk fyrir enska miðjumanninn Jesse Lingard í leikmannahópi liðsins fyrir komandi leiktíð.

Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik

Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar.

Brynjólfur hafði betur gegn Viðari Ara

Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og mættust þegar Kristiansund fékk Sandefjord í heimsókn.

Reiknar með nýjum andlitum á næstunni

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins.

Solskjær hafði betur gegn Rooney

Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby.

Með uppeldisfélögin á bakinu

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana í Tókýó sem hefjast í vikunni.

Fengu á sig 47 mörk gegn Frökkum

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska handboltalandsliðinu undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana á heimavelli, sem hefjast í vikunni.

Íslandsmetið bætt enn einu sinni

Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum.

Tveir Ólympíu­farar hafa greinst smitaðir

Tveir íþróttamenn í Ólympíuþorpinu hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni, aðeins fimm dögum áður en Ólympíuleikarnir hefjast. Íþróttamennirnir eru frá sama landinu og eru í sömu íþrótt og starfsmaðurinn sem greindist smitaður í gær. 

Hollið að detta í 60 laxa

Langá á Mýrum fór rólega af stað og hefur veiðin verið minni en vonir stóðu til eins og í öðrum ám á vesturlandi.

Sjá næstu 50 fréttir