Fleiri fréttir Verstappen með 18 stiga forskot eftir sigur dagsins Max Verstappen er nú með 18 stiga forskot á Lewis Hamilton í stigakeppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen sigraði Steryufjallakappaksturinn í dag með nokkrum yfirburðum. 27.6.2021 20:30 Arnar Grétarsson: Það er nýr þjálfari kominn inn og það kemur ákveðin vítamínsprauta við það KA sótti stig í Kaplakrika þegar þeir heimsóttu FH. KA menn jöfnuðu þegar tæplega stundarfjórðungur var eftir, þá manni færri. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, hefði viljað þrjú stig fyrir leik en er sáttur með stigið miðað við hvernig leikurinn þróaðist. 27.6.2021 20:01 Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 1-1 | Tíu KA menn sóttu stig í Kaplakrika Óli Jó stýrði liði FH í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í fótbolta síðan 2007 er liðið fékk KA í heimsókn í Kaplakrikann í dag. Lokatölur 1-1, en KA menn jöfnuðu leikinn þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka eftir að hafa orðið manni færri nokkrum mínútum áður. 27.6.2021 19:31 Besti árangur Íslendings á Evrópumóti einstaklinga Aron Snær Júlíusson, 24 ára kylfingur úr GKG, náði um helgina besta árangri sem Íslendingur hefur nokkurn tímann náð á Evrópumóti einstaklinga hjá áhugakylfingum í Frakklandi. 27.6.2021 19:30 „Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá“ Hollendingar féllu úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum í dag. Georginio Wijnaldum, fyrirliði liðsins, segir að rauða spjaldið sem Matthijs de Ligt fékk á 52. mínútu hafi sett stórt strik í reikninginn. 27.6.2021 19:16 Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27.6.2021 17:58 Sjáðu truflað mark Amöndu Andradóttur í stórsigri Vålerenga Amanda Andradóttir og félagar hennar í Vålerenga unnu stórsigur gegn Klepp í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Lokatölur 7-0 þar sem Amanda bæði lagði upp og skoraði, en mark hennar var af dýrari gerðinni. 27.6.2021 17:31 ÍBV í annað sætið eftir sigur á Ísafirði ÍBV er komið upp í annað sæti Lengjudeildarinnar eftir að liðið vann 3-0 sigur á Vestra í 8. umferð deildarinnar. 27.6.2021 16:46 Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. 27.6.2021 16:00 Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27.6.2021 15:13 13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Hefð er fyrir því að svæði IV (4) í Stóru Laxá opni fyrst en veiði hófst á svæðinu í morgun og það með látum. 27.6.2021 15:05 Tapað fimm leikjum á fimm árum Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. 27.6.2021 14:31 Fín veiði á Skagaheiðinni Veiðin í hálendisvötnunum fer nú stigmagnandi en framundan er júlímánuður sem er besti mánuður sumarsins til að sækja silung í fjalla og heiðarvötnin. 27.6.2021 14:06 Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. 27.6.2021 13:53 Mark og tvær stoðsendingar hjá Sveindísi í stórsigri Kristianstads er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 6-1 sigur á Piteå í dag. 27.6.2021 13:53 „Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. 27.6.2021 13:31 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27.6.2021 12:47 Smit í herbúðum Króata Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken. 27.6.2021 12:15 Segja Liverpool vera að bjóða í Mbappe Spænski vefmiðillinn Marca greinir frá því að Liverpool sé búið að hafa samband við PSG um kaup á Kylian Mbappe. 27.6.2021 11:30 Eyðileggur sjóðheitur Cristiano Ronaldo síðasta séns belgísku gullkynslóðarinnar? Evrópumeistarar Portúgals lifðu af Dauðariðilinn þökk sé því að Cristiano Ronaldo var í miklum markaham. Nú er komið að uppgjöri á móti einu af sigurstranglegasta liði keppninnar. 27.6.2021 10:45 Phoenix einum sigri frá úrslitaeinvíginu Phoenix Suns er komið í ansi vænlega stöðu í úrslitum vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum er þeir komust í 3-1 í einvíginu gegn LA Clippers í nótt. 27.6.2021 10:00 Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Nú er júnímánuður brátt á enda og það verður bara að segjast eins og er að það er búið að vera ansi rólegt við bakka laxveiðiánna. 27.6.2021 09:23 Fjórir á land við opnun Selár Selá er ein af ánum sem er einna síðust að opna en veiði hófst í ánni í gær sem var ansi vatnsmikil eftir snjóbráð síðustu daga. 27.6.2021 09:11 Sjáðu mörkin þegar Danir og Ítalir voru fyrstu þjóðirnar til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Fyrstu tveir leikir 16-liða úrslita EM fóru fram í gær. Danir unnur 4-0 stórsigur gegn Wales, en Ítalir þurftu framlengingu til að slá Austurríkismenn úr leik. Lokatölur í þeim leik 2-1 þr sem öll mörkin voru skoruð í framlengingunni. 27.6.2021 09:02 EM í dag: Óli Kristjáns hreifst af góðum anda danska liðsins Ólafur Kristjánsson, einn af sérfræðingum EM í dag, hefur hrifist af því hvernig Danir hafa tæklað seinustu leiki eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað í fyrsta leik liðsins gegn Finnum á EM. 27.6.2021 08:00 Dagskráin í dag: EM, golf, Pepsi Max deildin og fleira Það er nóg um að vera á sportrásum okkar í dag. Tveir leikir eru á dagskrá í 16-liða úrslitum EM, sýnt verður frá þremur golfmótum og þrem leikjum í Pepsi Max deild karla svo ettihvað sé nefnt. 27.6.2021 06:00 Salas og Korda efstar fyrir lokahringinn Lizette Salas og Nelly Korda eru jafnar í efsta sæti fyrir lokahring KPMG risamóts kvenna í golfi. Þær eru báðar 15 höggum undir pari, eða fimm höggum á undan næstu kylfingum. 26.6.2021 23:01 Við vissum að við myndum þurfa að þjást Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. 26.6.2021 22:30 Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26.6.2021 21:36 Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26.6.2021 20:30 Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. 26.6.2021 19:45 Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. 26.6.2021 19:01 Guðjón Valur og Elliði Snær misstu af sæti í efstu deild Elliði Snær Viðarsson og félagar hans í Gummersbach misstu af sæti í efstu deild í þýska handboltanum á næsta tímabili þrátt fyrir útisigur gegn Grosswallstadt í dag. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach sem sigraði 33-27. 26.6.2021 18:16 Danmörk fyrsta þjóðin til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Danmörk og Wales áttust við í Amsterdam í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í dag. Danir eru á leið í átta liða úrslit eftir sannfærandi 4-0 sigur. 26.6.2021 18:06 Lukaku segist vera í heimsklassa Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn. 26.6.2021 16:45 Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. 26.6.2021 16:01 Staðfestir að vera á leið til Leciester Leicester virðist vera styrkja framlínuna sína en Patson Daka er á leið til félagsins frá Salzburg í Austurríki. 26.6.2021 14:46 Sancho færist nær Manchester United Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Dortmund, Jadon Sancho, færist nær félagaskiptum til Manchester United. 26.6.2021 14:00 Mætti í settið og hermdi eftir þjálfaranum sínum Davíð Arnar Ágústsson, betur þekktur sem Dabbi Kóngur, mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi í gær og fór á kostum. 26.6.2021 13:15 Æðismenn spá í EM-leiki dagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir fyrstu tvo leikina í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í dag. 26.6.2021 13:09 Rice um Þýskaland: „Hræðast hvað?“ Declan Rice, miðjumaður Englands, segir að hann og samherjar hans hræðist ekki Þýskaland fyrir leik liðanna á þriðjudag. 26.6.2021 12:30 Íslandsmeistaramyndband: Gæsahúð fyrir Þorlákshafnarbúa Þór Þorlákshöfn varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Keflavík í fjórða úrslitaleik liðanna. 26.6.2021 11:46 Óárennilegir Ítalir ekki tapað leik í tæp þrjú ár og ætla sér alla leið Eftir að hafa leikið alla sína í riðlakeppninni á EM á heimavelli verða Ítalía og Danmörk á útivelli í sextán liða úrslitunum sem hefjast í dag með tveimur leikjum. 26.6.2021 11:00 Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26.6.2021 10:30 Milwaukee jafnaði metin Allt er jafnt í úrslitum Austurdeildarinnar eftir annan leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í NBA körfuboltanum. 26.6.2021 10:01 Sjá næstu 50 fréttir
Verstappen með 18 stiga forskot eftir sigur dagsins Max Verstappen er nú með 18 stiga forskot á Lewis Hamilton í stigakeppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen sigraði Steryufjallakappaksturinn í dag með nokkrum yfirburðum. 27.6.2021 20:30
Arnar Grétarsson: Það er nýr þjálfari kominn inn og það kemur ákveðin vítamínsprauta við það KA sótti stig í Kaplakrika þegar þeir heimsóttu FH. KA menn jöfnuðu þegar tæplega stundarfjórðungur var eftir, þá manni færri. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, hefði viljað þrjú stig fyrir leik en er sáttur með stigið miðað við hvernig leikurinn þróaðist. 27.6.2021 20:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 1-1 | Tíu KA menn sóttu stig í Kaplakrika Óli Jó stýrði liði FH í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í fótbolta síðan 2007 er liðið fékk KA í heimsókn í Kaplakrikann í dag. Lokatölur 1-1, en KA menn jöfnuðu leikinn þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka eftir að hafa orðið manni færri nokkrum mínútum áður. 27.6.2021 19:31
Besti árangur Íslendings á Evrópumóti einstaklinga Aron Snær Júlíusson, 24 ára kylfingur úr GKG, náði um helgina besta árangri sem Íslendingur hefur nokkurn tímann náð á Evrópumóti einstaklinga hjá áhugakylfingum í Frakklandi. 27.6.2021 19:30
„Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá“ Hollendingar féllu úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum í dag. Georginio Wijnaldum, fyrirliði liðsins, segir að rauða spjaldið sem Matthijs de Ligt fékk á 52. mínútu hafi sett stórt strik í reikninginn. 27.6.2021 19:16
Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27.6.2021 17:58
Sjáðu truflað mark Amöndu Andradóttur í stórsigri Vålerenga Amanda Andradóttir og félagar hennar í Vålerenga unnu stórsigur gegn Klepp í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Lokatölur 7-0 þar sem Amanda bæði lagði upp og skoraði, en mark hennar var af dýrari gerðinni. 27.6.2021 17:31
ÍBV í annað sætið eftir sigur á Ísafirði ÍBV er komið upp í annað sæti Lengjudeildarinnar eftir að liðið vann 3-0 sigur á Vestra í 8. umferð deildarinnar. 27.6.2021 16:46
Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. 27.6.2021 16:00
Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27.6.2021 15:13
13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Hefð er fyrir því að svæði IV (4) í Stóru Laxá opni fyrst en veiði hófst á svæðinu í morgun og það með látum. 27.6.2021 15:05
Tapað fimm leikjum á fimm árum Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. 27.6.2021 14:31
Fín veiði á Skagaheiðinni Veiðin í hálendisvötnunum fer nú stigmagnandi en framundan er júlímánuður sem er besti mánuður sumarsins til að sækja silung í fjalla og heiðarvötnin. 27.6.2021 14:06
Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. 27.6.2021 13:53
Mark og tvær stoðsendingar hjá Sveindísi í stórsigri Kristianstads er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 6-1 sigur á Piteå í dag. 27.6.2021 13:53
„Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. 27.6.2021 13:31
27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27.6.2021 12:47
Smit í herbúðum Króata Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken. 27.6.2021 12:15
Segja Liverpool vera að bjóða í Mbappe Spænski vefmiðillinn Marca greinir frá því að Liverpool sé búið að hafa samband við PSG um kaup á Kylian Mbappe. 27.6.2021 11:30
Eyðileggur sjóðheitur Cristiano Ronaldo síðasta séns belgísku gullkynslóðarinnar? Evrópumeistarar Portúgals lifðu af Dauðariðilinn þökk sé því að Cristiano Ronaldo var í miklum markaham. Nú er komið að uppgjöri á móti einu af sigurstranglegasta liði keppninnar. 27.6.2021 10:45
Phoenix einum sigri frá úrslitaeinvíginu Phoenix Suns er komið í ansi vænlega stöðu í úrslitum vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum er þeir komust í 3-1 í einvíginu gegn LA Clippers í nótt. 27.6.2021 10:00
Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Nú er júnímánuður brátt á enda og það verður bara að segjast eins og er að það er búið að vera ansi rólegt við bakka laxveiðiánna. 27.6.2021 09:23
Fjórir á land við opnun Selár Selá er ein af ánum sem er einna síðust að opna en veiði hófst í ánni í gær sem var ansi vatnsmikil eftir snjóbráð síðustu daga. 27.6.2021 09:11
Sjáðu mörkin þegar Danir og Ítalir voru fyrstu þjóðirnar til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Fyrstu tveir leikir 16-liða úrslita EM fóru fram í gær. Danir unnur 4-0 stórsigur gegn Wales, en Ítalir þurftu framlengingu til að slá Austurríkismenn úr leik. Lokatölur í þeim leik 2-1 þr sem öll mörkin voru skoruð í framlengingunni. 27.6.2021 09:02
EM í dag: Óli Kristjáns hreifst af góðum anda danska liðsins Ólafur Kristjánsson, einn af sérfræðingum EM í dag, hefur hrifist af því hvernig Danir hafa tæklað seinustu leiki eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað í fyrsta leik liðsins gegn Finnum á EM. 27.6.2021 08:00
Dagskráin í dag: EM, golf, Pepsi Max deildin og fleira Það er nóg um að vera á sportrásum okkar í dag. Tveir leikir eru á dagskrá í 16-liða úrslitum EM, sýnt verður frá þremur golfmótum og þrem leikjum í Pepsi Max deild karla svo ettihvað sé nefnt. 27.6.2021 06:00
Salas og Korda efstar fyrir lokahringinn Lizette Salas og Nelly Korda eru jafnar í efsta sæti fyrir lokahring KPMG risamóts kvenna í golfi. Þær eru báðar 15 höggum undir pari, eða fimm höggum á undan næstu kylfingum. 26.6.2021 23:01
Við vissum að við myndum þurfa að þjást Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. 26.6.2021 22:30
Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26.6.2021 21:36
Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26.6.2021 20:30
Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. 26.6.2021 19:45
Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. 26.6.2021 19:01
Guðjón Valur og Elliði Snær misstu af sæti í efstu deild Elliði Snær Viðarsson og félagar hans í Gummersbach misstu af sæti í efstu deild í þýska handboltanum á næsta tímabili þrátt fyrir útisigur gegn Grosswallstadt í dag. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach sem sigraði 33-27. 26.6.2021 18:16
Danmörk fyrsta þjóðin til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Danmörk og Wales áttust við í Amsterdam í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í dag. Danir eru á leið í átta liða úrslit eftir sannfærandi 4-0 sigur. 26.6.2021 18:06
Lukaku segist vera í heimsklassa Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn. 26.6.2021 16:45
Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. 26.6.2021 16:01
Staðfestir að vera á leið til Leciester Leicester virðist vera styrkja framlínuna sína en Patson Daka er á leið til félagsins frá Salzburg í Austurríki. 26.6.2021 14:46
Sancho færist nær Manchester United Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Dortmund, Jadon Sancho, færist nær félagaskiptum til Manchester United. 26.6.2021 14:00
Mætti í settið og hermdi eftir þjálfaranum sínum Davíð Arnar Ágústsson, betur þekktur sem Dabbi Kóngur, mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi í gær og fór á kostum. 26.6.2021 13:15
Æðismenn spá í EM-leiki dagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir fyrstu tvo leikina í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í dag. 26.6.2021 13:09
Rice um Þýskaland: „Hræðast hvað?“ Declan Rice, miðjumaður Englands, segir að hann og samherjar hans hræðist ekki Þýskaland fyrir leik liðanna á þriðjudag. 26.6.2021 12:30
Íslandsmeistaramyndband: Gæsahúð fyrir Þorlákshafnarbúa Þór Þorlákshöfn varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Keflavík í fjórða úrslitaleik liðanna. 26.6.2021 11:46
Óárennilegir Ítalir ekki tapað leik í tæp þrjú ár og ætla sér alla leið Eftir að hafa leikið alla sína í riðlakeppninni á EM á heimavelli verða Ítalía og Danmörk á útivelli í sextán liða úrslitunum sem hefjast í dag með tveimur leikjum. 26.6.2021 11:00
Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26.6.2021 10:30
Milwaukee jafnaði metin Allt er jafnt í úrslitum Austurdeildarinnar eftir annan leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í NBA körfuboltanum. 26.6.2021 10:01