Fleiri fréttir

Sævaldur: Ætlum að halda áfram að vera með í partíinu

Sævaldur Bjarnason, þjálfari Hauka, var afar sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld, 93-91. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og hafa heldur betur styrkt stöðu sína í fallbaráttu Domino's deildar karla.

Emery hrellti gömlu lærisveinana

Unai Emery náði höggi á sinn fyrrum vinnuveitanda, Arsenal, er hann stýrði Villarreal til 2-1 sigurs gegn Lundúnarliðinu í fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Reisa styttu af Solskjær í Kristjánssundi

Stytta hefur verið reist af Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, í heimabænum Kristjánssundi í Noregi en hann er einn af stærstu stjörnum bæjarins.

NBA dagsins: Tilþrifavörn Jokic á ögurstundu

Zion Williamson virtist vera að tryggja New Orleans Pelicans framlengingu gegn Denver Nuggets þegar Nikola Jokic hóf sig á loft og þverneitaði honum um það með rosalegri vörslu.

Stöð 2 Sport áfram með íslenska boltann

Úrvalsdeildir karla og kvenna í fótbolta verða áfram á Stöð 2 Sport að minnsta kosti næstu fimm árin eftir að Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, ákvað að ganga til samninga við Sýn, sem á og rekur Stöð 2 Sport.

Sjáðu veglegan upphitunarþátt Pepsi Max stúkunnar

Gummi Ben hitaði ásamt góðum gestum rækilega upp fyrir tímabilið sem er að hefjast í Pepsi Max deild karla í fótbolta, í Stúkunni á Stöð 2 Sport. Þáttinn má nú sjá í heild sinni hér á Vísi.

Búið að bólusetja Katrínu Tönju

Það er gott fyrir íþróttafólk að búa og æfa í Bandaríkjunum þegar kemur að því að fá bólusetningu við kórónuveirunni.

Sjá loksins til sólar í fyrsta sinn í áratug

Línur eru sífellt að skýrast varðandi úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir úrslit næturinnar er ljóst að Phoenix Suns leika í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í rúman áratug.

Tvö mörk frá Rúnari Má

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði bæði mörk CFR Cluj í 2-0 sigri liðsins á Botosani í rúmensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir