Fleiri fréttir Sævaldur: Ætlum að halda áfram að vera með í partíinu Sævaldur Bjarnason, þjálfari Hauka, var afar sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld, 93-91. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og hafa heldur betur styrkt stöðu sína í fallbaráttu Domino's deildar karla. 29.4.2021 21:15 Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar. 29.4.2021 21:14 United í frábærri stöðu eftir markasúpa á Old Trafford Manchester United er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Roma í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 6-2 sigur á Roma í kvöld. 29.4.2021 20:56 Emery hrellti gömlu lærisveinana Unai Emery náði höggi á sinn fyrrum vinnuveitanda, Arsenal, er hann stýrði Villarreal til 2-1 sigurs gegn Lundúnarliðinu í fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. 29.4.2021 20:56 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-91 | Upprisa Hauka heldur áfram Haukar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir sigruðu Tindastól, 93-91, í hörkuleik í Ólafssal í kvöld. 29.4.2021 20:54 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29.4.2021 20:52 Ísland komið á EM eftir sigur Portúgals Ísland er komið á Evrópumótið í handbolta karla 2022 en þetta varð ljóst eftir sigur Portúgals á Ísrael í kvöld. 29.4.2021 19:00 Barcelona mistókst að komast á toppinn og Koeman sá rautt Granada gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 útisigur á Barcelona í La Liga í kvöld en Börsungar áttu möguleika á að komast á toppinn. 29.4.2021 18:52 Reisa styttu af Solskjær í Kristjánssundi Stytta hefur verið reist af Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, í heimabænum Kristjánssundi í Noregi en hann er einn af stærstu stjörnum bæjarins. 29.4.2021 18:00 Leik lokið: Litáen - Ísland 29-27 | Niðurlægjandi tap í Vilníus Litáen unnu tveggja marka sigur á Íslandi þegar liðin mættust í Viliníus í dag. Fyrri hálfleikur Íslands var það sem fór með leikinn og niðurstaðan 29 - 27 Litáen í vil. 29.4.2021 17:32 Gaupi fór yfir óvæntu úrslitin i kvennakörfunni í gærkvöldi Svipmyndir frá heilli umferð sem var spiluð í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi þar sem lið Hauka og Keflavíkur misstígu sig bæði. 29.4.2021 17:01 Lærisveinar Alfreðs tryggðu sér sigur í riðlinum Þýskaland tryggði sér endanlega sigur í sínum riðli í undankeppni EM í handbolta 2022 eftir tveggja marka sigur í Bosníu í dag. 29.4.2021 16:08 Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29.4.2021 15:15 NBA dagsins: Tilþrifavörn Jokic á ögurstundu Zion Williamson virtist vera að tryggja New Orleans Pelicans framlengingu gegn Denver Nuggets þegar Nikola Jokic hóf sig á loft og þverneitaði honum um það með rosalegri vörslu. 29.4.2021 15:03 Fyrrverandi þýskur landsliðsmaður dæmdur fyrir vörslu barnakláms Christoph Metzelder, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og leikmaður Real Madrid, hefur verið dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu barnakláms. 29.4.2021 14:47 Nýliðaval NFL í beinni í kvöld: Verður hárprúði leikstjórnandinn valinn fyrstur? Í fyrsta sinn verður hægt að sjá nýliðaval NFL-deildarinnar í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi. 29.4.2021 14:31 Helena, Margrét Lára og Mist hita rækilega upp fyrir fótboltasumarið Keppnistímabilið í Pepsi Max-deild kvenna hefst á þriðjudaginn og þau sem vilja vera með á nótunum ættu að fylgjast með sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. 29.4.2021 14:01 Hækkaður í tign innan Red Bull samsteypunnar og tekur við Leipzig Bandaríkjamaðurinn Jesse March hefur verið ráðinn eftirmaður Julians Nagelsmann hjá þýska úrvalsdeildarliðinu RB Leipzig. 29.4.2021 13:30 Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum og þjálfurum Valsmenn verja ekki Íslandsmeistaratitil sinn í Pepsi Max deild karla ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamenn deildarinnar. Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitlinum 29.4.2021 13:06 Bruno Fernandes: Vill verða stjóri Man United einn daginn Bruno Fernandes er svo sáttur hjá Manchester United að hann sér fyrir sér að vinna áfram hjá félaginu eftir að leikmannaferlinum lýkur. 29.4.2021 12:31 Markverðir Pepsi Max: Enginn með tærnar þar sem Hannes Þór hefur hælana Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst annað kvöld með leik Íslandsmeistara Vals og ÍA á Hlíðarenda. Í marki Vals er elsti, reynslumesti og besti markvörður landsins, Hannes Þór Halldórsson. 29.4.2021 12:01 Auglýsir eftir eiginkonu á leiknum við Ísland Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur tryggt sér sæti á EM með sigri á Litáen í Vilnius í kvöld. Leikurinn gæti hins vegar einnig borið annars konar ávöxt. 29.4.2021 11:30 Pepsi Max-spáin 2021: Bjartsýni í brjósti Blika Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðablik 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 29.4.2021 11:00 Njarðvíkingar geta gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld Keflvíkingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld án þess að spila en þá fara fram fjórir fyrstu leikirnir í nítjándu umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 29.4.2021 10:31 Pepsi Max-spáin 2021: Valsmenn vel vopnum búnir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 29.4.2021 10:02 Liverpool til í að ræða málin við stuðningsmenn sína Stuðningsmenn Liverpool fá að taka þátt í því að móta næstu skref hjá félaginu eftir að hafa hneykslast mikið á síðustu ákvörðunum eiganda félagsins. 29.4.2021 09:30 Stöð 2 Sport áfram með íslenska boltann Úrvalsdeildir karla og kvenna í fótbolta verða áfram á Stöð 2 Sport að minnsta kosti næstu fimm árin eftir að Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, ákvað að ganga til samninga við Sýn, sem á og rekur Stöð 2 Sport. 29.4.2021 09:01 Sjáðu veglegan upphitunarþátt Pepsi Max stúkunnar Gummi Ben hitaði ásamt góðum gestum rækilega upp fyrir tímabilið sem er að hefjast í Pepsi Max deild karla í fótbolta, í Stúkunni á Stöð 2 Sport. Þáttinn má nú sjá í heild sinni hér á Vísi. 29.4.2021 08:46 Búið að bólusetja Katrínu Tönju Það er gott fyrir íþróttafólk að búa og æfa í Bandaríkjunum þegar kemur að því að fá bólusetningu við kórónuveirunni. 29.4.2021 08:30 Martröð Man. Utd: Tap gegn Liverpool gæti fært City titilinn Sjöundi Englandsmeistaratitillinn blasir við Manchester City og aðeins virðist spurning hvenær liðið landar titlinum. Það gæti orðið strax um helgina. 29.4.2021 08:01 Sjá loksins til sólar í fyrsta sinn í áratug Línur eru sífellt að skýrast varðandi úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir úrslit næturinnar er ljóst að Phoenix Suns leika í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í rúman áratug. 29.4.2021 07:30 Solskjær um ummæli sín um Roma: „Ekki virðingarleysi“ Fyrir nokkru síðan sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, að hann þekkti ekki Roma-liðið og vissi ekki hvað biði United í Evrópudeildinni. 29.4.2021 07:01 Dagskráin í dag: Evrópubolti og íslenskar íþróttir Það er heldur betur íþróttaveisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en tólf beinar útsendingar eru á dagskránni í dag. 29.4.2021 06:01 Klippa eftir leik Real og Chelsea gleður stuðningsmenn Chelsea Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur vakið mikla lukku á meðal stuðningsmanna félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Frank Lampard í desember. 28.4.2021 23:00 Kane vill vinna titla: Á leið frá Tottenham? Harry Kane vill, eðlilega, vinna titla og segir að það sé ekki að gerast hjá Tottenham. Þessi ummæli gætu ýtt undir að hann vilji burt frá félaginu. 28.4.2021 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 73-65| Fjölnir endaði sigurgöngu Hauka Fjölnir batt enda á 6 leikja sigurgöngu Hauka með sigri í Dalhúsum í kvöld. Góður seinni hálfleikur Fjölnis var það sem skildi liðan af og endaði leikurinn 73 - 65. 28.4.2021 21:52 Þriðji leikhlutinn lagði grunninn að sigri Vals Valur er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's deildar kvenna eftir 80-63 sigur á Skallagrím er deildarmeistararnir og bikarmeistararnir mættust á Hlíðarenda í kvöld. 28.4.2021 21:50 Áttu ekki skot á markið í klukkutíma og met hjá Mbappe Manchester City vann góðan 2-1 sigur á PSG í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 28.4.2021 21:30 Halldór Karl: Frábært að hafa tryggt okkur sæti í úrslitakeppninni Fjölnir unnu mikilvægan sigur á Haukum í kvöld. Leikurinn endaði 73 - 65 og geta nú Fjölnir átt sæta skipti við Hauka sem eru í þriðja sæti ef allt fer að óskum. 28.4.2021 21:30 Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. 28.4.2021 20:57 City í góðri stöðu eftir endurkomu í París Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en ensku meistararnir unnu 2-1 sigur á PSG í París í kvöld. 28.4.2021 20:53 Ensku meistararnir og fleiri horfa til Tórínó Andrea Belotti, leikmaður Tórínó, hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og nú horfa ensku stórliðin til hans. 28.4.2021 20:01 Koeman veltir sér ekki upp úr sögusögnum um Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, vonast til þess að Argentínumaðurinn Lionel Messi klári feril sinn hjá Barcelona en samningur hans rennur út í sumar. 28.4.2021 19:30 Fimm Evrópufélög vilja Buffon og þar á meðal félag Ögmundar Eftir að hafa verið varamarkvörður stærsta hluta tímabilsins eru allar líkur á því að Guianluigi Buffon yfirgefi Juventus í sumar. 28.4.2021 19:01 Tvö mörk frá Rúnari Má Rúnar Már Sigurjónsson skoraði bæði mörk CFR Cluj í 2-0 sigri liðsins á Botosani í rúmensku úrvalsdeildinni. 28.4.2021 18:02 Sjá næstu 50 fréttir
Sævaldur: Ætlum að halda áfram að vera með í partíinu Sævaldur Bjarnason, þjálfari Hauka, var afar sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld, 93-91. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og hafa heldur betur styrkt stöðu sína í fallbaráttu Domino's deildar karla. 29.4.2021 21:15
Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar. 29.4.2021 21:14
United í frábærri stöðu eftir markasúpa á Old Trafford Manchester United er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Roma í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 6-2 sigur á Roma í kvöld. 29.4.2021 20:56
Emery hrellti gömlu lærisveinana Unai Emery náði höggi á sinn fyrrum vinnuveitanda, Arsenal, er hann stýrði Villarreal til 2-1 sigurs gegn Lundúnarliðinu í fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. 29.4.2021 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-91 | Upprisa Hauka heldur áfram Haukar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir sigruðu Tindastól, 93-91, í hörkuleik í Ólafssal í kvöld. 29.4.2021 20:54
Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29.4.2021 20:52
Ísland komið á EM eftir sigur Portúgals Ísland er komið á Evrópumótið í handbolta karla 2022 en þetta varð ljóst eftir sigur Portúgals á Ísrael í kvöld. 29.4.2021 19:00
Barcelona mistókst að komast á toppinn og Koeman sá rautt Granada gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 útisigur á Barcelona í La Liga í kvöld en Börsungar áttu möguleika á að komast á toppinn. 29.4.2021 18:52
Reisa styttu af Solskjær í Kristjánssundi Stytta hefur verið reist af Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, í heimabænum Kristjánssundi í Noregi en hann er einn af stærstu stjörnum bæjarins. 29.4.2021 18:00
Leik lokið: Litáen - Ísland 29-27 | Niðurlægjandi tap í Vilníus Litáen unnu tveggja marka sigur á Íslandi þegar liðin mættust í Viliníus í dag. Fyrri hálfleikur Íslands var það sem fór með leikinn og niðurstaðan 29 - 27 Litáen í vil. 29.4.2021 17:32
Gaupi fór yfir óvæntu úrslitin i kvennakörfunni í gærkvöldi Svipmyndir frá heilli umferð sem var spiluð í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi þar sem lið Hauka og Keflavíkur misstígu sig bæði. 29.4.2021 17:01
Lærisveinar Alfreðs tryggðu sér sigur í riðlinum Þýskaland tryggði sér endanlega sigur í sínum riðli í undankeppni EM í handbolta 2022 eftir tveggja marka sigur í Bosníu í dag. 29.4.2021 16:08
Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29.4.2021 15:15
NBA dagsins: Tilþrifavörn Jokic á ögurstundu Zion Williamson virtist vera að tryggja New Orleans Pelicans framlengingu gegn Denver Nuggets þegar Nikola Jokic hóf sig á loft og þverneitaði honum um það með rosalegri vörslu. 29.4.2021 15:03
Fyrrverandi þýskur landsliðsmaður dæmdur fyrir vörslu barnakláms Christoph Metzelder, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og leikmaður Real Madrid, hefur verið dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu barnakláms. 29.4.2021 14:47
Nýliðaval NFL í beinni í kvöld: Verður hárprúði leikstjórnandinn valinn fyrstur? Í fyrsta sinn verður hægt að sjá nýliðaval NFL-deildarinnar í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi. 29.4.2021 14:31
Helena, Margrét Lára og Mist hita rækilega upp fyrir fótboltasumarið Keppnistímabilið í Pepsi Max-deild kvenna hefst á þriðjudaginn og þau sem vilja vera með á nótunum ættu að fylgjast með sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. 29.4.2021 14:01
Hækkaður í tign innan Red Bull samsteypunnar og tekur við Leipzig Bandaríkjamaðurinn Jesse March hefur verið ráðinn eftirmaður Julians Nagelsmann hjá þýska úrvalsdeildarliðinu RB Leipzig. 29.4.2021 13:30
Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum og þjálfurum Valsmenn verja ekki Íslandsmeistaratitil sinn í Pepsi Max deild karla ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamenn deildarinnar. Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitlinum 29.4.2021 13:06
Bruno Fernandes: Vill verða stjóri Man United einn daginn Bruno Fernandes er svo sáttur hjá Manchester United að hann sér fyrir sér að vinna áfram hjá félaginu eftir að leikmannaferlinum lýkur. 29.4.2021 12:31
Markverðir Pepsi Max: Enginn með tærnar þar sem Hannes Þór hefur hælana Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst annað kvöld með leik Íslandsmeistara Vals og ÍA á Hlíðarenda. Í marki Vals er elsti, reynslumesti og besti markvörður landsins, Hannes Þór Halldórsson. 29.4.2021 12:01
Auglýsir eftir eiginkonu á leiknum við Ísland Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur tryggt sér sæti á EM með sigri á Litáen í Vilnius í kvöld. Leikurinn gæti hins vegar einnig borið annars konar ávöxt. 29.4.2021 11:30
Pepsi Max-spáin 2021: Bjartsýni í brjósti Blika Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðablik 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 29.4.2021 11:00
Njarðvíkingar geta gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld Keflvíkingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld án þess að spila en þá fara fram fjórir fyrstu leikirnir í nítjándu umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 29.4.2021 10:31
Pepsi Max-spáin 2021: Valsmenn vel vopnum búnir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 29.4.2021 10:02
Liverpool til í að ræða málin við stuðningsmenn sína Stuðningsmenn Liverpool fá að taka þátt í því að móta næstu skref hjá félaginu eftir að hafa hneykslast mikið á síðustu ákvörðunum eiganda félagsins. 29.4.2021 09:30
Stöð 2 Sport áfram með íslenska boltann Úrvalsdeildir karla og kvenna í fótbolta verða áfram á Stöð 2 Sport að minnsta kosti næstu fimm árin eftir að Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, ákvað að ganga til samninga við Sýn, sem á og rekur Stöð 2 Sport. 29.4.2021 09:01
Sjáðu veglegan upphitunarþátt Pepsi Max stúkunnar Gummi Ben hitaði ásamt góðum gestum rækilega upp fyrir tímabilið sem er að hefjast í Pepsi Max deild karla í fótbolta, í Stúkunni á Stöð 2 Sport. Þáttinn má nú sjá í heild sinni hér á Vísi. 29.4.2021 08:46
Búið að bólusetja Katrínu Tönju Það er gott fyrir íþróttafólk að búa og æfa í Bandaríkjunum þegar kemur að því að fá bólusetningu við kórónuveirunni. 29.4.2021 08:30
Martröð Man. Utd: Tap gegn Liverpool gæti fært City titilinn Sjöundi Englandsmeistaratitillinn blasir við Manchester City og aðeins virðist spurning hvenær liðið landar titlinum. Það gæti orðið strax um helgina. 29.4.2021 08:01
Sjá loksins til sólar í fyrsta sinn í áratug Línur eru sífellt að skýrast varðandi úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir úrslit næturinnar er ljóst að Phoenix Suns leika í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í rúman áratug. 29.4.2021 07:30
Solskjær um ummæli sín um Roma: „Ekki virðingarleysi“ Fyrir nokkru síðan sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, að hann þekkti ekki Roma-liðið og vissi ekki hvað biði United í Evrópudeildinni. 29.4.2021 07:01
Dagskráin í dag: Evrópubolti og íslenskar íþróttir Það er heldur betur íþróttaveisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en tólf beinar útsendingar eru á dagskránni í dag. 29.4.2021 06:01
Klippa eftir leik Real og Chelsea gleður stuðningsmenn Chelsea Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur vakið mikla lukku á meðal stuðningsmanna félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Frank Lampard í desember. 28.4.2021 23:00
Kane vill vinna titla: Á leið frá Tottenham? Harry Kane vill, eðlilega, vinna titla og segir að það sé ekki að gerast hjá Tottenham. Þessi ummæli gætu ýtt undir að hann vilji burt frá félaginu. 28.4.2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 73-65| Fjölnir endaði sigurgöngu Hauka Fjölnir batt enda á 6 leikja sigurgöngu Hauka með sigri í Dalhúsum í kvöld. Góður seinni hálfleikur Fjölnis var það sem skildi liðan af og endaði leikurinn 73 - 65. 28.4.2021 21:52
Þriðji leikhlutinn lagði grunninn að sigri Vals Valur er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's deildar kvenna eftir 80-63 sigur á Skallagrím er deildarmeistararnir og bikarmeistararnir mættust á Hlíðarenda í kvöld. 28.4.2021 21:50
Áttu ekki skot á markið í klukkutíma og met hjá Mbappe Manchester City vann góðan 2-1 sigur á PSG í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 28.4.2021 21:30
Halldór Karl: Frábært að hafa tryggt okkur sæti í úrslitakeppninni Fjölnir unnu mikilvægan sigur á Haukum í kvöld. Leikurinn endaði 73 - 65 og geta nú Fjölnir átt sæta skipti við Hauka sem eru í þriðja sæti ef allt fer að óskum. 28.4.2021 21:30
Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. 28.4.2021 20:57
City í góðri stöðu eftir endurkomu í París Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en ensku meistararnir unnu 2-1 sigur á PSG í París í kvöld. 28.4.2021 20:53
Ensku meistararnir og fleiri horfa til Tórínó Andrea Belotti, leikmaður Tórínó, hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og nú horfa ensku stórliðin til hans. 28.4.2021 20:01
Koeman veltir sér ekki upp úr sögusögnum um Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, vonast til þess að Argentínumaðurinn Lionel Messi klári feril sinn hjá Barcelona en samningur hans rennur út í sumar. 28.4.2021 19:30
Fimm Evrópufélög vilja Buffon og þar á meðal félag Ögmundar Eftir að hafa verið varamarkvörður stærsta hluta tímabilsins eru allar líkur á því að Guianluigi Buffon yfirgefi Juventus í sumar. 28.4.2021 19:01
Tvö mörk frá Rúnari Má Rúnar Már Sigurjónsson skoraði bæði mörk CFR Cluj í 2-0 sigri liðsins á Botosani í rúmensku úrvalsdeildinni. 28.4.2021 18:02