Lærisveinar Alfreðs tryggðu sér sigur í riðlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2021 16:08 Alfreð Gíslason var búinn að koma Þjóðverjum á EM í janúar en núna er liðið búið að vinna riðilinn sinn líka. Getty/Bernd Thissen Þýskaland tryggði sér endanlega sigur í sínum riðli í undankeppni EM í handbolta 2022 eftir tveggja marka sigur í Bosníu í dag. Þjóðverjar unnu leikinn 26-24 eftir að staðan hafi verið jöfn, 15-15, í hálfleik. Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins, hefði kannski kosið minni spennu í lokin en leikmenn hans lönduðu sigri að lokum. Þýska liðið hefur unnið alla fimm leiki sína í riðlinum en með sigri þá hefðu Bosníumenn enn átt möguleika á því að ná þeim af stigum. Marcel Schiller var markahæstur í þýska landsliðinu með tíu mörk. Timo Kastening innsiglaði sigurinn með síðasta marki leiksins og var alls með sjö mörk í leiknum. Bosníumenn eru ekki enn öruggir með sæti á EM því þeir eru þar í harðri baráttu við hin tvö liðin í riðlinum. Bosnía er með 4 stig eða tveimur meira en Eistland og Austurríki sem mætast seinna í kvöld. Lokaleikur riðilsins er síðan á milli Austurríkis og Bosníu í Austurríki sem er líklegur úrslitaleikur um sæti á Evrópumótinu. Siegesserie ausgebaut! Nummer 19 in der EM-Qualifikation! #BIHGER #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @EHFEURO @sportschau pic.twitter.com/LTlG4SZKIT— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) April 29, 2021 EM 2022 í handbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira
Þjóðverjar unnu leikinn 26-24 eftir að staðan hafi verið jöfn, 15-15, í hálfleik. Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins, hefði kannski kosið minni spennu í lokin en leikmenn hans lönduðu sigri að lokum. Þýska liðið hefur unnið alla fimm leiki sína í riðlinum en með sigri þá hefðu Bosníumenn enn átt möguleika á því að ná þeim af stigum. Marcel Schiller var markahæstur í þýska landsliðinu með tíu mörk. Timo Kastening innsiglaði sigurinn með síðasta marki leiksins og var alls með sjö mörk í leiknum. Bosníumenn eru ekki enn öruggir með sæti á EM því þeir eru þar í harðri baráttu við hin tvö liðin í riðlinum. Bosnía er með 4 stig eða tveimur meira en Eistland og Austurríki sem mætast seinna í kvöld. Lokaleikur riðilsins er síðan á milli Austurríkis og Bosníu í Austurríki sem er líklegur úrslitaleikur um sæti á Evrópumótinu. Siegesserie ausgebaut! Nummer 19 in der EM-Qualifikation! #BIHGER #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @EHFEURO @sportschau pic.twitter.com/LTlG4SZKIT— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) April 29, 2021
EM 2022 í handbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira