Fleiri fréttir „Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. 28.3.2021 18:30 Einkunnir Íslands á móti Armeníu: Margir féllu á prófinu í kvöld Íslensku strákarnir eru stigalausir eftir tvo leiki og frammistaða liðsins í Armeníu var alls ekki nógu góð. Það er ekki oft sem íslenska liðið tapar leik á baráttu og vilja. 28.3.2021 18:29 Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28.3.2021 18:26 Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28.3.2021 18:19 „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28.3.2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28.3.2021 18:01 Danir skoruðu átta, öruggt hjá Englandi og dramatík hjá Spáni Fjölda leikja er lokið í undankeppni HM í Katar 2022 en þrír leikir hófust á sama tíma og leikur Armeníu og Íslands. 28.3.2021 17:53 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28.3.2021 17:50 Lærisveinar Guðmundar í góðum málum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu góðan útisigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 28.3.2021 15:58 „Eigum alveg rétt á að vera á þessu móti“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðsins, kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu Íslands gegn Danmörku á EM í dag. Danir unnu leikinn, 2-0, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 28.3.2021 15:45 Davíð Snorri: Stoltur af liðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, kvaðst stoltur af liði sínu eftir 0-2 tap gegn Danmörku í lokakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana. 28.3.2021 15:16 Vítaklúður og sjálfsmark þegar heimsmeistararnir komust á beinu brautina Heimsmeistarar Frakklands hristu af sér slenið og náðu í sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 þegar þeir heimsóttu Kasakstan í fyrsta leik dagsins. 28.3.2021 14:53 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-2 | Danir refsuðu á meðan Íslendingar nýttu ekki færin Ísland mætir Danmörku í Ungverjalandi í dag, í öðrum leik sínum á EM U21-landsliða. Danir eru með sjálfstraust eftir 1-0 sigur gegn Frökkum en Ísland tapaði 4-1 gegn Rússum. 28.3.2021 14:50 Sex breytingar á byrjunarliði Íslands urðu fimm Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta í Jerevan kl. 16. 28.3.2021 14:33 Guðný, Lára Kristín og stöllur þeirra taplausar í þremur leikjum í röð Íslendingalið Napoli fór illa að ráði sínu í fjörugum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.3.2021 14:26 Karólína Lea spilaði hálftíma í sex marka sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen stefna hraðbyri á þýska meistaratitilinn í fótbolta. 28.3.2021 13:52 Ómar markahæstur í öruggum sigri gegn Viggó og félögum Tvær íslenskar hægri skyttur áttust við í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Stuttgart fékk Magdeburg í heimsókn. 28.3.2021 13:30 Söguleg úrslit smáþjóða í leikjum gærkvöldsins Smáþjóðir náðu í óvenju góð úrslit í undankeppni HM 2022 í gær. 28.3.2021 12:46 Ronaldo útskýrir brjálæðiskastið eftir að hafa verið rændur marki Cristiano Ronaldo var rændur marki í gærkvöldi þegar Portúgal gerði 2-2 jafntefli við Serbíu í undankeppni HM 2022. 28.3.2021 11:31 Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. 28.3.2021 11:00 Armenar líka án síns næstmarkahæsta leikmanns í dag Armenía er andstæðingur Íslands í dag í undankeppni HM 2022 og þeir munu leika án tveggja mikilvægra leikmanna. 28.3.2021 10:31 Brast í grát eftir að hafa slegið 67 ára gamalt met Aleksandar Mitrovic varð í gærkvöldi markahæsti leikmaður serbneska landsliðsins frá upphafi. 28.3.2021 10:00 Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. 28.3.2021 09:31 Ståle eftir 3-0 tap: „Hörmung“ Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega ekki sáttur eftir 3-0 tap liðsins gegn Tyrkjum í undankeppni HM í gærkvöldi. 28.3.2021 08:00 Þrír til að fylgjast með hjá Dönum: Næstum því seldur til Aston Villa og „floppið“ hjá Kompany Íslenska landsliðið skipað leikmönum 21 árs og yngri mætir í dag Dönum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Ungverjalandi. Íslenska liðið fékk gegn Rússum í fyrsta leik riðilsins á fimmtudag á meðan Danir unnu 1-0 sigur á Frökkum. 28.3.2021 07:01 Dagskráin í dag: England og Þýskaland Undankeppni HM í Katar 2022 heldur áfram að rúlla og á sportrásum Stöðvar 2 má sjá nokkra leiki í dag. 28.3.2021 06:01 Ráðleggur Cavani að yfirgefa Man. United Ef framtíð Edison Cavani væri undir aðstoðarlandsliðsþjálfara Úrúgvæ komið þá myndi hann skipta um félag. Þetta sagði hann í samtali við TvC Sports. 27.3.2021 23:00 Norðmenn halda áfram að mótmæla Norska knattspyrnuliðið hélt í dag áfram að mótmæla mannréttindabrotum í Katar er þeir mættu Tyrkjum í undankeppni HM 2022. 27.3.2021 22:31 Portúgal glutraði niður tveggja marka forystu og jafnt hjá Belgum Belgía gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti Tékklandi á útivelli í annarri umferð E-riðilsins í undankeppni HM í Katar 2022. 27.3.2021 21:42 „Það mun ekkert lið verjast eins og Grikkland á EM“ Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, segir að hann búist ekki við því að neitt lið verjist eins lágt og Grikkland varðist gegn Spáni á dögunum. 27.3.2021 21:00 Alexander í sigurliði í toppslagnum Alexander Petersson og félagar í Flensburg unnu 31-28 sigur á Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 27.3.2021 20:29 „Tíu árum of seint“ Joshua Kimmich, ein af stjörnum þýska landsliðsins í fótbolta, segir að allt tal um að sniðganga HM í Katar á næsta ári komi tíu árum of seint. 27.3.2021 19:45 Söguleg byrjun Tyrkja og sigur hjá Hollandi Tyrkir eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í G-riðlinum. Þeir unnu 3-0 sigur á Noregi í dag er liðin mættust á Spáni. 27.3.2021 18:53 Dembele er mikill stuðningsmaður Leeds og bað um treyju Bamfords Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, er mikill stuðningsmaður Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Þessu sagði Patrick Bamford, framherji liðsins, frá í viðtali. 27.3.2021 18:30 Foden finnur til með Southgate Phil Foden, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, segir að það sé ansi mikil samkeppni um stöðurnar í enska landsliðinu. 27.3.2021 17:45 Jökull hélt hreinu - Jafnt hjá Daníel Leó Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í neðri deildum Englands í fótbolta í dag. 27.3.2021 16:55 Sex marka jafntefli þegar Sveindís og Glódís mættust Kristianstad og Rosengard áttust við í sænska bikarnum í fótbolta í dag og þar voru íslenskir leikmenn í eldlínunni. 27.3.2021 16:28 Dzyuba sá um Slóvena í Sochi Rússar unnu sterkan 2-1 sigur á Slóvenum þegar liðin mættust í mikilvægum leik í H-riðli undankeppni HM 2022 í dag. 27.3.2021 15:51 Andrea, Anna og Berglind spiluðu allan leikinn í tapi Íslendingalið Le Havre er í slæmum málum í neðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og tapaði enn einum leiknum í dag. 27.3.2021 15:28 Elvar Örn hafði betur í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Skjern tók á móti Ribe Esbjerg. 27.3.2021 15:02 Sigvaldi skoraði fjögur í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var á sínum stað í stórliði Kielce í pólska handboltanum í dag. 27.3.2021 14:33 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27.3.2021 14:01 Dagný og María mættust á Old Trafford Það var boðið upp á Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á einu stærsta sviði fótboltans, Old Trafford. 27.3.2021 13:23 Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27.3.2021 12:46 Hasar í háhýsum í 5. umferð Vodafonedeildarinnar Sýnt var frá þremur leikjum í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Hart var tekist á í Vertigo kortinu og sigurganga Dusty heldur áfram eftir öruggan sigur á botnliðinu Aurora. 27.3.2021 12:01 Sjá næstu 50 fréttir
„Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. 28.3.2021 18:30
Einkunnir Íslands á móti Armeníu: Margir féllu á prófinu í kvöld Íslensku strákarnir eru stigalausir eftir tvo leiki og frammistaða liðsins í Armeníu var alls ekki nógu góð. Það er ekki oft sem íslenska liðið tapar leik á baráttu og vilja. 28.3.2021 18:29
Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28.3.2021 18:26
Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28.3.2021 18:19
„Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28.3.2021 18:13
Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28.3.2021 18:01
Danir skoruðu átta, öruggt hjá Englandi og dramatík hjá Spáni Fjölda leikja er lokið í undankeppni HM í Katar 2022 en þrír leikir hófust á sama tíma og leikur Armeníu og Íslands. 28.3.2021 17:53
Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28.3.2021 17:50
Lærisveinar Guðmundar í góðum málum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu góðan útisigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 28.3.2021 15:58
„Eigum alveg rétt á að vera á þessu móti“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðsins, kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu Íslands gegn Danmörku á EM í dag. Danir unnu leikinn, 2-0, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 28.3.2021 15:45
Davíð Snorri: Stoltur af liðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, kvaðst stoltur af liði sínu eftir 0-2 tap gegn Danmörku í lokakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana. 28.3.2021 15:16
Vítaklúður og sjálfsmark þegar heimsmeistararnir komust á beinu brautina Heimsmeistarar Frakklands hristu af sér slenið og náðu í sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 þegar þeir heimsóttu Kasakstan í fyrsta leik dagsins. 28.3.2021 14:53
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-2 | Danir refsuðu á meðan Íslendingar nýttu ekki færin Ísland mætir Danmörku í Ungverjalandi í dag, í öðrum leik sínum á EM U21-landsliða. Danir eru með sjálfstraust eftir 1-0 sigur gegn Frökkum en Ísland tapaði 4-1 gegn Rússum. 28.3.2021 14:50
Sex breytingar á byrjunarliði Íslands urðu fimm Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta í Jerevan kl. 16. 28.3.2021 14:33
Guðný, Lára Kristín og stöllur þeirra taplausar í þremur leikjum í röð Íslendingalið Napoli fór illa að ráði sínu í fjörugum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.3.2021 14:26
Karólína Lea spilaði hálftíma í sex marka sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen stefna hraðbyri á þýska meistaratitilinn í fótbolta. 28.3.2021 13:52
Ómar markahæstur í öruggum sigri gegn Viggó og félögum Tvær íslenskar hægri skyttur áttust við í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Stuttgart fékk Magdeburg í heimsókn. 28.3.2021 13:30
Söguleg úrslit smáþjóða í leikjum gærkvöldsins Smáþjóðir náðu í óvenju góð úrslit í undankeppni HM 2022 í gær. 28.3.2021 12:46
Ronaldo útskýrir brjálæðiskastið eftir að hafa verið rændur marki Cristiano Ronaldo var rændur marki í gærkvöldi þegar Portúgal gerði 2-2 jafntefli við Serbíu í undankeppni HM 2022. 28.3.2021 11:31
Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. 28.3.2021 11:00
Armenar líka án síns næstmarkahæsta leikmanns í dag Armenía er andstæðingur Íslands í dag í undankeppni HM 2022 og þeir munu leika án tveggja mikilvægra leikmanna. 28.3.2021 10:31
Brast í grát eftir að hafa slegið 67 ára gamalt met Aleksandar Mitrovic varð í gærkvöldi markahæsti leikmaður serbneska landsliðsins frá upphafi. 28.3.2021 10:00
Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. 28.3.2021 09:31
Ståle eftir 3-0 tap: „Hörmung“ Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega ekki sáttur eftir 3-0 tap liðsins gegn Tyrkjum í undankeppni HM í gærkvöldi. 28.3.2021 08:00
Þrír til að fylgjast með hjá Dönum: Næstum því seldur til Aston Villa og „floppið“ hjá Kompany Íslenska landsliðið skipað leikmönum 21 árs og yngri mætir í dag Dönum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Ungverjalandi. Íslenska liðið fékk gegn Rússum í fyrsta leik riðilsins á fimmtudag á meðan Danir unnu 1-0 sigur á Frökkum. 28.3.2021 07:01
Dagskráin í dag: England og Þýskaland Undankeppni HM í Katar 2022 heldur áfram að rúlla og á sportrásum Stöðvar 2 má sjá nokkra leiki í dag. 28.3.2021 06:01
Ráðleggur Cavani að yfirgefa Man. United Ef framtíð Edison Cavani væri undir aðstoðarlandsliðsþjálfara Úrúgvæ komið þá myndi hann skipta um félag. Þetta sagði hann í samtali við TvC Sports. 27.3.2021 23:00
Norðmenn halda áfram að mótmæla Norska knattspyrnuliðið hélt í dag áfram að mótmæla mannréttindabrotum í Katar er þeir mættu Tyrkjum í undankeppni HM 2022. 27.3.2021 22:31
Portúgal glutraði niður tveggja marka forystu og jafnt hjá Belgum Belgía gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti Tékklandi á útivelli í annarri umferð E-riðilsins í undankeppni HM í Katar 2022. 27.3.2021 21:42
„Það mun ekkert lið verjast eins og Grikkland á EM“ Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, segir að hann búist ekki við því að neitt lið verjist eins lágt og Grikkland varðist gegn Spáni á dögunum. 27.3.2021 21:00
Alexander í sigurliði í toppslagnum Alexander Petersson og félagar í Flensburg unnu 31-28 sigur á Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 27.3.2021 20:29
„Tíu árum of seint“ Joshua Kimmich, ein af stjörnum þýska landsliðsins í fótbolta, segir að allt tal um að sniðganga HM í Katar á næsta ári komi tíu árum of seint. 27.3.2021 19:45
Söguleg byrjun Tyrkja og sigur hjá Hollandi Tyrkir eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í G-riðlinum. Þeir unnu 3-0 sigur á Noregi í dag er liðin mættust á Spáni. 27.3.2021 18:53
Dembele er mikill stuðningsmaður Leeds og bað um treyju Bamfords Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, er mikill stuðningsmaður Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Þessu sagði Patrick Bamford, framherji liðsins, frá í viðtali. 27.3.2021 18:30
Foden finnur til með Southgate Phil Foden, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, segir að það sé ansi mikil samkeppni um stöðurnar í enska landsliðinu. 27.3.2021 17:45
Jökull hélt hreinu - Jafnt hjá Daníel Leó Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í neðri deildum Englands í fótbolta í dag. 27.3.2021 16:55
Sex marka jafntefli þegar Sveindís og Glódís mættust Kristianstad og Rosengard áttust við í sænska bikarnum í fótbolta í dag og þar voru íslenskir leikmenn í eldlínunni. 27.3.2021 16:28
Dzyuba sá um Slóvena í Sochi Rússar unnu sterkan 2-1 sigur á Slóvenum þegar liðin mættust í mikilvægum leik í H-riðli undankeppni HM 2022 í dag. 27.3.2021 15:51
Andrea, Anna og Berglind spiluðu allan leikinn í tapi Íslendingalið Le Havre er í slæmum málum í neðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og tapaði enn einum leiknum í dag. 27.3.2021 15:28
Elvar Örn hafði betur í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Skjern tók á móti Ribe Esbjerg. 27.3.2021 15:02
Sigvaldi skoraði fjögur í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var á sínum stað í stórliði Kielce í pólska handboltanum í dag. 27.3.2021 14:33
Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27.3.2021 14:01
Dagný og María mættust á Old Trafford Það var boðið upp á Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á einu stærsta sviði fótboltans, Old Trafford. 27.3.2021 13:23
Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27.3.2021 12:46
Hasar í háhýsum í 5. umferð Vodafonedeildarinnar Sýnt var frá þremur leikjum í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Hart var tekist á í Vertigo kortinu og sigurganga Dusty heldur áfram eftir öruggan sigur á botnliðinu Aurora. 27.3.2021 12:01