Fleiri fréttir

„Spilling og valdníðsla af hálfu ÍSÍ“

„Ég bara trúi því ekki að stofnun með þetta vald skuli segja svona í fjölmiðlum,“ segir Vésteinn Sveinsson, körfuboltaþjálfari hjá Aþenu, um þær ástæður sem framkvæmdastjóri ÍSÍ gaf fyrir því að ekki væri búið að staðfesta lög félagsins.

Vorveiði leyndarmálið

Það er nú einu sinni þannig að þeir sem eru að byrja í fluguveiði eyða oft miklum tíma í að klóra sig áfram og læra af reynslunni og það er mjög mikilvæg í ferlinu í fluguveiði.

„Basti elskar líka að koma öllum á óvart“

Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, stýrði liðinu til sigurs í sjöunda sinn á tímabilinu í Olís deildinni í síðustu umferð en Seinni bylgjan ræddi nýjungar hans í leiknum.

Fram­­tíðar­­stjörnurnar í U-21 árs lands­liðinu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Í gær fór Vísir yfir fimm burðarstólpa liðsins og í dag fjöllum við um fimm framtíðarstjörnur liðsins.

Vefsalan komin í gang hjá SVFR

Vefsalan hjá SVFR er komin í gang og nú geta þeir sem eru ekki í félaginu keypt daga á veiðisvæðum félagsins.

Dag­skráin í dag: Undan­keppni HM 2022 fer af stað

Alls eru sjö beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar af stað og sýnum við tvo leiki beint. Þá er leikur í Dominos-deild kvenna á dagskrá ásamt tveimur golfmótum og GTS Iceland: Tier 1.

Ómar Ingi frá­bær í öruggum sigri Mag­deburg

Magdeburg vann átta marka útisigur á Eurofram Pelister frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar, lokatölur 24-32. Fyrr í kvöld höfðu Íslendingalið GOG og Rhein-Neckar Löwen einnig unnið sína leiki.

Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi

Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United.

Ísland mætir Ítalíu í apríl

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun leika gegn Ítalíu í fyrsta leik sínum undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. Leikurinn fer fram ytra.

Meistaraliðin mætast í bikarnum

Fimm úrvalsdeildarslagir verða í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Aðeins Tindastóll og Grindavík sleppa við að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Skallagríms mæta Íslandsmeisturum Vals í VÍS-bikar kvenna.

Búin að gráta mikið en get leitað í marga reynslubanka

„Ég er afskaplega sorgmædd yfir þessu,“ segir Steinunn Björnsdóttir, handboltakona ársins 2020. Allt bendir til þess að hún hafi slitið krossband í hné í leiknum gegn Norður-Makedóníu í Skopje síðasta föstudag.

Sjá næstu 50 fréttir