Fleiri fréttir Klopp: Hann er einn af þeim bestu í heimi í sinni bestu stöðu Þetta hefur verið sérstakt tímabil fyrir leikmenn Liverpool og ekki síst fyrir leikmann eins og Brasilíumanninn Fabinho. 12.3.2021 09:30 Sergio Ramos: Ef Messi kemur til Real þá getur hann búið hjá mér Það munu eflaust nokkur félög bjóða Lionel Messi gull og græna skóga þegar hann rennur út á samningi hjá Barcelona í sumar. Lionel Messi fékk óvænt tilboð í gær. 12.3.2021 09:00 Fékk rúmlega sex milljóna króna sekt og bann fyrir gyðingahatur Meyers Leonard, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið dæmdur í einnar viku bann og fékk sekt upp á fimmtíu þúsund Bandaríkjadali, eða rúmlega sex milljónir íslenskra króna, fyrir niðrandi ummæli um gyðinga. 12.3.2021 08:31 Má dæma aftur eftir að hafa ógnað leikmanni Ipswich Darren Drysdale má dæma á ný eftir að hafa ógnað leikmanni Ipswich Town í leik gegn Northampton í síðasta mánuði. 12.3.2021 08:00 Irving minnti Boston-menn á hversu góður hann er Kyrie Irving skoraði fjörutíu stig gegn sínu gamla liði þegar Brooklyn Nets sigraði Boston Celtics, 121-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.3.2021 07:30 Fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu Á miðvikudaginn varð Asii Kleist Berthelsen fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þó svo að leikurinn hafi tapast þá má með sanni segja að Berthelsen hafi skráð sig á spjöld sögunnar. 12.3.2021 07:01 Dagskráin í dag: Players-mótið í golfi, Counter-Strike, mikilvægur leikur í Njarðvík og Dominos Körfuboltakvöld Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag þar sem fjöldinn allur af íþróttum er á boðstólnum. Fótbolti, körfubolti, Counter-Strike og golf er allt á dagskránni. 12.3.2021 06:01 Jón Arnór: Stóð mig að því að syngja með Bubba í upphitun Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik í búningi Vals á sínum gamla heimavelli, DHL-höllinni, í kvöld. Valsmenn unnu þá KR-inga, 77-87. 11.3.2021 23:28 Arteta segir að sínir menn verði að hætta að gefa mörk Mikel Arteta segir að lið sitt sé ekki öruggt áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir frábæran 3-1 sigur á útivelli gegn Olympiacos í kvöld. 11.3.2021 23:05 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 77-87 | Fyrsti sigur Vals á KR á þessari öld Valur gerði góða ferð í DHL-höllina og vann KR, 77-87, í 14. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna á KR-ingum í nákvæmlega 22 ár. Síðasti sigurinn kom í lokaumferð efstu deildar í Hagaskóla 11. mars 1999. 11.3.2021 22:50 Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11.3.2021 22:45 Kane sá um Dinamo Zagreb | Björn Bergmann byrjaði í tapi Harry Kane sá um Dinamo Zagreb er liðin mættust í Lundúnum í fyrri leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í kvöld, lokatölur 2-0. Þá tapaði Molde 2-0 fyrir Granada og Roma vann 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk. 11.3.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Höttur 89 - 69 | ÍR í engum vandræðum með Hött ÍR-ingar komust aftur á beinu brautina er þeir unnu Hött sannfærandi í tíðindarlitlum leik er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn endaði með 20 stiga sigri ÍR 89 - 69. 11.3.2021 21:55 Frábær endasprettur hjá Arsenal í Grikklandi Arsenal vann góðan 3-1 sigur í Grikklandi er liðið mætti Olympiacos í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 11.3.2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 86-74 | Keflvíkingar kláruðu botnliðið í seinni hálfleik Topplið Keflavíkur fengu botnlið Hauka í heimsókn í Blue höllina í kvöld. Keflvíkingar virkuðu andlausir í fyrri hálfleik en mættu grimmari til leiks í þriðja leikhluta og náðu í tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni, en Haukar eru enn á botni deildarinnar. Lokatölur 86-74. 11.3.2021 21:48 Ótrúlegar frammistöður hjá Isabellu Ósk og Ariel Hearn er Breiðablik og Fjölnir lönduðu góðum sigrum Breiðablik og Fjölnir unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann Snæfell örugglega í Smáranum, 93-76. Fjölnir vann Skallagrím í hörkuleik í Grafarvoginum, lokatölur 98-90. 11.3.2021 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 105-101 | Grindavíkursigur í baráttuleik Grindavík vann mikilvægan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í 14.umferð Domino´s deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Grindavík situr í 5.sætinu eftir sigurinn, fjórum stigum á eftir Þór. 11.3.2021 21:15 Viðar Örn: Prófaðu að „Google-a“ andlega fjarveru liðsins ÍR valtaði yfir Hött í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og komst Höttur aldrei í neinn takt við leikinn. 11.3.2021 21:15 Daníel Guðni: Við héldum haus á lokamínútunum „Ég er virkilega ánægður með að klára svona leik, við erum ekki að spila gegn einhverjum aukvisum því þetta er liðið í 3.sæti í deildinni,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í Domino´s deildinni í kvöld. 11.3.2021 20:40 Jafntefli sanngjörn niðurstöðu en Ole reiknar með að geta stillt upp sterkara liði eftir viku Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, segir 1-1 jafntefli liðsins við AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld hafa verið sanngjarna niðurstöðu. Hann vonast eftir að Marcus Rashford og Edinson Cavani verði leikfærir er liðin mætast aftur eftir viku. 11.3.2021 20:36 Simon Kjær bjargvættur AC Milan á Old Trafford Manchester United og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Varamaðurinn Amad Diallo kom Man Utd yfir en Simon Kjær jafnaði metin í uppbótartíma fyrir gestina frá Mílanó. 11.3.2021 19:50 AGF í undanúrslit danska bikarsins þrátt fyrir tap Jón Dagur Þorsteinsson lék rúman klukkutíma er AGF tapaði óvænt 2-1 gegn C-deildarliði B93 í 8-liða úrslitum danska bikarsins í kvöld. AGF vann fyrri leik liðanna 3-0 og fer því áfram 4-2 samanlagt. 11.3.2021 19:41 KR áfram og FH úr leik eftir jafntefli í dag Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. KR og FH gerðu 1-1 jafntefli á gervigrasinu í Vesturbæ Reykjavíkur. KR er þar með öruggt með sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en FH komst ekki áfram. 11.3.2021 19:00 LeBron er ekki lengur líklegastur Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð. 11.3.2021 18:00 Diljá elti kærastann og vann sér inn samning hjá sænsku meisturunum Diljá Ýr Zomers hefur fengið félagaskipti til Svíþjóðar frá Val og er þegar byrjuð að spila með Gautaborgarliðinu Häcken. 11.3.2021 17:00 Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær. 11.3.2021 16:31 Fékk árs bann fyrir að fara bak á dauðum hesti Írski knapinn Rob James hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann eftir að myndband af honum sitja á dauðum hesti fór í dreifingu. 11.3.2021 16:00 Framhaldsskólarnir berjast í beinni útsendingu um að verða sá besti í rafíþróttum Verslunarskóli Íslands mætir Borgarholtsskóla og Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Verkmenntaskólanum á Akureyri, í tölvuleiknum Counter-Strike GO á Stöð 2 eSport í kvöld. Leikirnir eru liðir í Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum. 11.3.2021 15:31 NBA dagsins: Stóru Eystrasaltsstrákarnir með stórleik Stóru strákarnir frá Eystrasaltsríkjunum Lettlandi og Litháen, Kristaps Porzingis og Jonas Valanciunas, áttu báðir stórleik í NBA-deildinni í nótt. 11.3.2021 15:15 Böðvar frá Póllandi til Svíþjóðar Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Helsingborg. Hann mun því leika í næstefstu deild Svíþjóðar á komandi leiktíð. 11.3.2021 15:08 Sebastian varð hissa en ekki reiður: Fengu sinn fyrsta valkost ári seinna Sebastian Alexandersson ber engan kala til stjórnarmanna hjá Fram þótt þeir vilji ekki hafa hann áfram sem þjálfara liðsins. Hann fór yfir málið með Gaupa. 11.3.2021 14:51 Valsmenn hafa ekki unnið KR-inga á þessari öld KR tekur á móti Val í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla í körfubolta en í liði gestanna úr Val eru margir leikmenn sem hafa unnið marga titla með KR-liðinu á síðustu árum. 11.3.2021 14:30 Í fjögurra leikja bann fyrir tilraun til að fella barn Szymon Eugieniusz Nabakowski, fyrrverandi þjálfari í yngri flokkum Skallagríms í körfubolta, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks sem leiddi til þess að hann hætti þjálfun hjá félaginu. 11.3.2021 14:11 The Players hefst í dag: „Skrýtið að eiga enn titil að verja“ Bestu kylfingar heims eru mættir til Flórída þar sem stærsta golfmót ársins hingað til, The Players meistaramótið, hefst í dag. Rory McIlroy hefur titil að verja, líkt og í fyrra. 11.3.2021 14:01 Adomas Drungilas missir bara af leik kvöldsins: Hér má sjá atvikið Þórsarinn Adomas Drungilas hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi á dögunum. 11.3.2021 13:31 Veggur féll á íþróttafréttamann í beinni Carlos Orduz, íþróttafréttamaður ESPN, vissi ekki hvar á hann stóð veðrið í útsendingu ESPN í kólumbíska sjónvarpinu. Í rauninni er hann heppinn að vera á lífi. 11.3.2021 13:01 Brynjólfur: Er að bíða eftir að EM-hópurinn verði valinn Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson mun hefja atvinnumannaferilinn í Noregi seinna í vor en fyrst á dagskrá er að hjálpa íslenska 21 árs landsliðinu á Evrópumótinu seinna í þessum mánuði. 11.3.2021 12:30 Gary Martin með nýjan þriggja ára samning í Eyjum Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV og spilar því áfram í Lengjudeild karla í sumar. 11.3.2021 12:10 Hélt upp á þrítugsafmælið með tíu marka sigri og kökum í klefanum Boðið var upp á kökur í búningsklefa kvennaliðs Fram í handbolta eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 29-19, í gær. 11.3.2021 12:00 Norðmenn seinka fótboltadeildunum sínum fram í maí Nýtt tímabil í norska fótboltanum byrjar ekki á réttum tíma vegna kórónuveirunnar. Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að seinka byrjun mótanna. 11.3.2021 11:31 Lærði helling af pabbanum en er aðeins rólegri í skapinu en hann Um æðar Patriks Sigurðar Gunnarssonar rennur markvarðablóð en faðir hans stóð milli stanganna hjá liðum á borð við ÍBV, Fram og FH á árum áður. 11.3.2021 11:00 Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. 11.3.2021 10:45 Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. 11.3.2021 10:31 Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11.3.2021 10:01 Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11.3.2021 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Klopp: Hann er einn af þeim bestu í heimi í sinni bestu stöðu Þetta hefur verið sérstakt tímabil fyrir leikmenn Liverpool og ekki síst fyrir leikmann eins og Brasilíumanninn Fabinho. 12.3.2021 09:30
Sergio Ramos: Ef Messi kemur til Real þá getur hann búið hjá mér Það munu eflaust nokkur félög bjóða Lionel Messi gull og græna skóga þegar hann rennur út á samningi hjá Barcelona í sumar. Lionel Messi fékk óvænt tilboð í gær. 12.3.2021 09:00
Fékk rúmlega sex milljóna króna sekt og bann fyrir gyðingahatur Meyers Leonard, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið dæmdur í einnar viku bann og fékk sekt upp á fimmtíu þúsund Bandaríkjadali, eða rúmlega sex milljónir íslenskra króna, fyrir niðrandi ummæli um gyðinga. 12.3.2021 08:31
Má dæma aftur eftir að hafa ógnað leikmanni Ipswich Darren Drysdale má dæma á ný eftir að hafa ógnað leikmanni Ipswich Town í leik gegn Northampton í síðasta mánuði. 12.3.2021 08:00
Irving minnti Boston-menn á hversu góður hann er Kyrie Irving skoraði fjörutíu stig gegn sínu gamla liði þegar Brooklyn Nets sigraði Boston Celtics, 121-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.3.2021 07:30
Fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu Á miðvikudaginn varð Asii Kleist Berthelsen fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þó svo að leikurinn hafi tapast þá má með sanni segja að Berthelsen hafi skráð sig á spjöld sögunnar. 12.3.2021 07:01
Dagskráin í dag: Players-mótið í golfi, Counter-Strike, mikilvægur leikur í Njarðvík og Dominos Körfuboltakvöld Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag þar sem fjöldinn allur af íþróttum er á boðstólnum. Fótbolti, körfubolti, Counter-Strike og golf er allt á dagskránni. 12.3.2021 06:01
Jón Arnór: Stóð mig að því að syngja með Bubba í upphitun Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik í búningi Vals á sínum gamla heimavelli, DHL-höllinni, í kvöld. Valsmenn unnu þá KR-inga, 77-87. 11.3.2021 23:28
Arteta segir að sínir menn verði að hætta að gefa mörk Mikel Arteta segir að lið sitt sé ekki öruggt áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir frábæran 3-1 sigur á útivelli gegn Olympiacos í kvöld. 11.3.2021 23:05
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 77-87 | Fyrsti sigur Vals á KR á þessari öld Valur gerði góða ferð í DHL-höllina og vann KR, 77-87, í 14. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna á KR-ingum í nákvæmlega 22 ár. Síðasti sigurinn kom í lokaumferð efstu deildar í Hagaskóla 11. mars 1999. 11.3.2021 22:50
Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11.3.2021 22:45
Kane sá um Dinamo Zagreb | Björn Bergmann byrjaði í tapi Harry Kane sá um Dinamo Zagreb er liðin mættust í Lundúnum í fyrri leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í kvöld, lokatölur 2-0. Þá tapaði Molde 2-0 fyrir Granada og Roma vann 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk. 11.3.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Höttur 89 - 69 | ÍR í engum vandræðum með Hött ÍR-ingar komust aftur á beinu brautina er þeir unnu Hött sannfærandi í tíðindarlitlum leik er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn endaði með 20 stiga sigri ÍR 89 - 69. 11.3.2021 21:55
Frábær endasprettur hjá Arsenal í Grikklandi Arsenal vann góðan 3-1 sigur í Grikklandi er liðið mætti Olympiacos í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 11.3.2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 86-74 | Keflvíkingar kláruðu botnliðið í seinni hálfleik Topplið Keflavíkur fengu botnlið Hauka í heimsókn í Blue höllina í kvöld. Keflvíkingar virkuðu andlausir í fyrri hálfleik en mættu grimmari til leiks í þriðja leikhluta og náðu í tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni, en Haukar eru enn á botni deildarinnar. Lokatölur 86-74. 11.3.2021 21:48
Ótrúlegar frammistöður hjá Isabellu Ósk og Ariel Hearn er Breiðablik og Fjölnir lönduðu góðum sigrum Breiðablik og Fjölnir unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann Snæfell örugglega í Smáranum, 93-76. Fjölnir vann Skallagrím í hörkuleik í Grafarvoginum, lokatölur 98-90. 11.3.2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 105-101 | Grindavíkursigur í baráttuleik Grindavík vann mikilvægan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í 14.umferð Domino´s deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Grindavík situr í 5.sætinu eftir sigurinn, fjórum stigum á eftir Þór. 11.3.2021 21:15
Viðar Örn: Prófaðu að „Google-a“ andlega fjarveru liðsins ÍR valtaði yfir Hött í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og komst Höttur aldrei í neinn takt við leikinn. 11.3.2021 21:15
Daníel Guðni: Við héldum haus á lokamínútunum „Ég er virkilega ánægður með að klára svona leik, við erum ekki að spila gegn einhverjum aukvisum því þetta er liðið í 3.sæti í deildinni,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í Domino´s deildinni í kvöld. 11.3.2021 20:40
Jafntefli sanngjörn niðurstöðu en Ole reiknar með að geta stillt upp sterkara liði eftir viku Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, segir 1-1 jafntefli liðsins við AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld hafa verið sanngjarna niðurstöðu. Hann vonast eftir að Marcus Rashford og Edinson Cavani verði leikfærir er liðin mætast aftur eftir viku. 11.3.2021 20:36
Simon Kjær bjargvættur AC Milan á Old Trafford Manchester United og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Varamaðurinn Amad Diallo kom Man Utd yfir en Simon Kjær jafnaði metin í uppbótartíma fyrir gestina frá Mílanó. 11.3.2021 19:50
AGF í undanúrslit danska bikarsins þrátt fyrir tap Jón Dagur Þorsteinsson lék rúman klukkutíma er AGF tapaði óvænt 2-1 gegn C-deildarliði B93 í 8-liða úrslitum danska bikarsins í kvöld. AGF vann fyrri leik liðanna 3-0 og fer því áfram 4-2 samanlagt. 11.3.2021 19:41
KR áfram og FH úr leik eftir jafntefli í dag Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. KR og FH gerðu 1-1 jafntefli á gervigrasinu í Vesturbæ Reykjavíkur. KR er þar með öruggt með sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en FH komst ekki áfram. 11.3.2021 19:00
LeBron er ekki lengur líklegastur Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð. 11.3.2021 18:00
Diljá elti kærastann og vann sér inn samning hjá sænsku meisturunum Diljá Ýr Zomers hefur fengið félagaskipti til Svíþjóðar frá Val og er þegar byrjuð að spila með Gautaborgarliðinu Häcken. 11.3.2021 17:00
Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær. 11.3.2021 16:31
Fékk árs bann fyrir að fara bak á dauðum hesti Írski knapinn Rob James hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann eftir að myndband af honum sitja á dauðum hesti fór í dreifingu. 11.3.2021 16:00
Framhaldsskólarnir berjast í beinni útsendingu um að verða sá besti í rafíþróttum Verslunarskóli Íslands mætir Borgarholtsskóla og Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Verkmenntaskólanum á Akureyri, í tölvuleiknum Counter-Strike GO á Stöð 2 eSport í kvöld. Leikirnir eru liðir í Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum. 11.3.2021 15:31
NBA dagsins: Stóru Eystrasaltsstrákarnir með stórleik Stóru strákarnir frá Eystrasaltsríkjunum Lettlandi og Litháen, Kristaps Porzingis og Jonas Valanciunas, áttu báðir stórleik í NBA-deildinni í nótt. 11.3.2021 15:15
Böðvar frá Póllandi til Svíþjóðar Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Helsingborg. Hann mun því leika í næstefstu deild Svíþjóðar á komandi leiktíð. 11.3.2021 15:08
Sebastian varð hissa en ekki reiður: Fengu sinn fyrsta valkost ári seinna Sebastian Alexandersson ber engan kala til stjórnarmanna hjá Fram þótt þeir vilji ekki hafa hann áfram sem þjálfara liðsins. Hann fór yfir málið með Gaupa. 11.3.2021 14:51
Valsmenn hafa ekki unnið KR-inga á þessari öld KR tekur á móti Val í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla í körfubolta en í liði gestanna úr Val eru margir leikmenn sem hafa unnið marga titla með KR-liðinu á síðustu árum. 11.3.2021 14:30
Í fjögurra leikja bann fyrir tilraun til að fella barn Szymon Eugieniusz Nabakowski, fyrrverandi þjálfari í yngri flokkum Skallagríms í körfubolta, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks sem leiddi til þess að hann hætti þjálfun hjá félaginu. 11.3.2021 14:11
The Players hefst í dag: „Skrýtið að eiga enn titil að verja“ Bestu kylfingar heims eru mættir til Flórída þar sem stærsta golfmót ársins hingað til, The Players meistaramótið, hefst í dag. Rory McIlroy hefur titil að verja, líkt og í fyrra. 11.3.2021 14:01
Adomas Drungilas missir bara af leik kvöldsins: Hér má sjá atvikið Þórsarinn Adomas Drungilas hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi á dögunum. 11.3.2021 13:31
Veggur féll á íþróttafréttamann í beinni Carlos Orduz, íþróttafréttamaður ESPN, vissi ekki hvar á hann stóð veðrið í útsendingu ESPN í kólumbíska sjónvarpinu. Í rauninni er hann heppinn að vera á lífi. 11.3.2021 13:01
Brynjólfur: Er að bíða eftir að EM-hópurinn verði valinn Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson mun hefja atvinnumannaferilinn í Noregi seinna í vor en fyrst á dagskrá er að hjálpa íslenska 21 árs landsliðinu á Evrópumótinu seinna í þessum mánuði. 11.3.2021 12:30
Gary Martin með nýjan þriggja ára samning í Eyjum Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV og spilar því áfram í Lengjudeild karla í sumar. 11.3.2021 12:10
Hélt upp á þrítugsafmælið með tíu marka sigri og kökum í klefanum Boðið var upp á kökur í búningsklefa kvennaliðs Fram í handbolta eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 29-19, í gær. 11.3.2021 12:00
Norðmenn seinka fótboltadeildunum sínum fram í maí Nýtt tímabil í norska fótboltanum byrjar ekki á réttum tíma vegna kórónuveirunnar. Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að seinka byrjun mótanna. 11.3.2021 11:31
Lærði helling af pabbanum en er aðeins rólegri í skapinu en hann Um æðar Patriks Sigurðar Gunnarssonar rennur markvarðablóð en faðir hans stóð milli stanganna hjá liðum á borð við ÍBV, Fram og FH á árum áður. 11.3.2021 11:00
Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. 11.3.2021 10:45
Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. 11.3.2021 10:31
Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11.3.2021 10:01
Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11.3.2021 09:30