Irving minnti Boston-menn á hversu góður hann er Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 07:30 Kyrie Irving á fleygiferð í leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. getty/Al Bello Kyrie Irving skoraði fjörutíu stig gegn sínu gamla liði þegar Brooklyn Nets sigraði Boston Celtics, 121-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Irving hitti úr fimmtán af 23 skotum sínum og setti niður fimm þrista. James Harden skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum. 40 POINTS on 23 SHOTS for KYRIE @KyrieIrving and the @BrooklynNets have won 11 of 12. pic.twitter.com/p4LNkrEkhe— NBA (@NBA) March 12, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston sem tapaði í fyrsta sinn í síðustu fimm leikjum sínum. Los Angeles Clippers rúllaði yfir Golden State Warriors, 130-104. Úrslitin voru ráðin eftir þrjá leikhluta en Clippers var þá með yfirburða forystu, 104-68. Kawhi Leonard skoraði 28 stig fyrir Clippers og Paul George sautján. Serge Ibaka skoraði sextán stig og tók fjórtán fráköst. Clippers hélt Stephen Curry, besta manni Golden State, í aðeins fjórtán stigum. Kawhi Leonard (28 PTS, 9 REB, 3 STL, 5 3PM) powers the @LAClippers at home! pic.twitter.com/uVSF611Ul1— NBA (@NBA) March 12, 2021 Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 134-101. Þetta var sjöundi sigur Milwaukee í síðustu átta leikjum. Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu á aðeins 29 mínútum. Hann skoraði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Milwaukee er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Triple-double for @Giannis_An34 to power the @Bucks!24 PTS 10 REB 10 AST pic.twitter.com/Tm7iTxveVU— NBA (@NBA) March 12, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Irving hitti úr fimmtán af 23 skotum sínum og setti niður fimm þrista. James Harden skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum. 40 POINTS on 23 SHOTS for KYRIE @KyrieIrving and the @BrooklynNets have won 11 of 12. pic.twitter.com/p4LNkrEkhe— NBA (@NBA) March 12, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston sem tapaði í fyrsta sinn í síðustu fimm leikjum sínum. Los Angeles Clippers rúllaði yfir Golden State Warriors, 130-104. Úrslitin voru ráðin eftir þrjá leikhluta en Clippers var þá með yfirburða forystu, 104-68. Kawhi Leonard skoraði 28 stig fyrir Clippers og Paul George sautján. Serge Ibaka skoraði sextán stig og tók fjórtán fráköst. Clippers hélt Stephen Curry, besta manni Golden State, í aðeins fjórtán stigum. Kawhi Leonard (28 PTS, 9 REB, 3 STL, 5 3PM) powers the @LAClippers at home! pic.twitter.com/uVSF611Ul1— NBA (@NBA) March 12, 2021 Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 134-101. Þetta var sjöundi sigur Milwaukee í síðustu átta leikjum. Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu á aðeins 29 mínútum. Hann skoraði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Milwaukee er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Triple-double for @Giannis_An34 to power the @Bucks!24 PTS 10 REB 10 AST pic.twitter.com/Tm7iTxveVU— NBA (@NBA) March 12, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira