Fleiri fréttir

Sir Alex Ferguson opnar sig um heilablæðingu

Í nýlegri mynd sem ber nafnið Sir Alex Ferguson: Never give in ræðir þessi fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United um það þegar hann lá á spítala eftir að blæddi inn á heila hjá honum í maí 2018.

Sjóðandi heitur Robert Lewandowski

Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni.

Lee Westwood efstur fyrir lokahringinn

Englendingurinn Lee Westwood stendur best að vígi fyrir lokahring Arnold Palmer Invitational. Hann fór á 65 höggum í dag, eða heilum sjö höggum undir pari og er því í heildina 11 höggum undir pari.

Göppingen hafði betur þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag

Rhein-Neckar Löwen fékk Göppingen í heimsókn í stórskemmtilegum leik í þýsku deildinni í kvöld. Þrír íslenskir leikmenn leika með þessum tveim liðum. Ýmir Örn Gíslason spilar fyrir Rhein-Neckar Löwen, en í herbúðum Göppingen eru þeir Gunnar Steinn Jónsson og Janus Daði Smárason. Janus Daði er að glíma við meiðsli og kom ekki við sögu í kvöld. Gunnar Steinn og Ýmir Örn skoruðu sitt markið hvor.

Danny Ings frá í nokkrar vikur

Danny Ings, leikmaður Southampton, þurfti að fara af velli snemma leiks í sigri liðsins gegn botnliði Sheffield United. Ings er markahæsti leikmaður Southampton á þessari leiktíð, og eftir aðeins einn sigurleik í síðustu níu gæti þetta reynst dýrkeypt.

Arnór setti sjö í sigri Bergischer

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu Hannover-Burgdorf í heimsókn í kvöld og unnu fjögurra marka sigur. Arnór Þór var markahæsti maður vallarins með sjö mörk.

Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker

Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum.

Elvar Már með sjö stig í sigri Siaulia

BC Siaulia heimsótti Pieno Zvaigzdes í litháensku deildinni í körfubolta í dag. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Siaulia, en skoraði sjö stig, ásamt því að eiga 11 stoðsendingar á liðsfélaga sína.

Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum

FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil.

Lovísa: Bara jess, áfram Anna!

Hljóðið var gott í Lovísu Thompson eftir sigur Vals á Stjörnunni í dag, 23-30. Lovísa skoraði tíu mörk í leiknum.

Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum

ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum.

Haukakonur sóttu stig norður

Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik.

Enn tapar Le Havre

Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Að þessu sinni á útivelli gegn Fleury 91.

HK kom til baka og Kefla­vík lagði ÍBV

Tveimur leikjum er nú lokið í Lengjubikar karla og kvenna. HK kom til baka og nældi í 2-2 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals. í kvennaflokki unnu nýliðar Keflavíkur 2-1 sigur á ÍBV.

Ný varnar­taktík ÍR vekur at­hygli

ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr.

Heyrði fyrst af áhuga Bayern eftir stærðfræðipróf í háskólanum

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun með þýska stórliðinu Bayern München í fyrradag. Hún kann afar vel við sig hjá liðinu og er búin að koma sér vel fyrir í München þótt hún viðurkenni að það hafi verið krefjandi að flytja að heiman og til stórborgarinnar.

Landin ekki á leið í stjörnu­lið Ála­borgar

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim.

Er Mane að forðast vítin því Salah tekur þau?

Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og nú spekingur, er með áhugaverða kenningu um framherjamálin hjá Liverpool. Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð, er liðið tapaði 0-1 gegn Chelsea á Anfield í kvöld.

„Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“

Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland.

Dagskráin í dag: Sófa laugardagur

Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en flestir ættu að finna sér eitthvað við sitt hæfi.

Sagði rifrildi Maguire og Ras­h­ford já­kvæð

Marcus Rashford og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, lenti saman í leik Man. United gegn Crystal Palace á dögunum. Dimitar Berbatov, fyrrum framherji United, segir þetta jákvætt.

Vantar meiri þekkingu á milli manna og ekki hægt að bíða mikið lengur

„Blóðþrýstingurinn er alltaf hár í þessu sporti, sérstaklega eins og deildin er núna og hvernig allt tímabilið er búið að vera,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem er með liðið utan úrslitakeppni og í afar erfiðri leikjatörn. Valur tapaði fyrir Stjörnunni í kvöld eftir að hafa verið ellefu stigum yfir í hálfleik.

Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir

,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld.

Stórsigrar hjá Víkingi og Val

Það var nóg um að vera í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í A-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir