Fleiri fréttir

Vandaði Granada ekki kveðjurnar

Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso.

„Manchester United er með besta liðið í Evrópu­deildinni“

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir kúltúrinn hjá félaginu vera að batna og menn séu tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir hvorn annan. Paul Scholes segir United einnig líklegasta liðið til þess að vinna Evrópudeildina.

Guðbjörg bætti eigið Íslandsmet

Hin tvítuga Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í dag nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss á MÍ 15 til 22 ára innanhúss.

Almarr til Vals

Almarr Ormarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Hann kemur til liðsins frá KA.

NBA dagsins: Svona kláraði gríska undrið dæmið

Í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig Giannis Antetokounmpo tókst að tryggja Milwaukee Bucks sigur á New Orleans Pelicans með því að skora fimm síðustu stigin. Pelíkanarnir skoruðu ekki síðustu tvær mínútur leiksins en voru yfir áður en að því kom.

Alfredo Quintana látinn

Alfredo Quintana, landsliðsmarkvörður Portúgals, er látinn. Porto tilkynnti um andlát hans í dag. Quintana var 32 ára.

Heiðar Helguson þjálfar Kórdrengi

Heiðar Helguson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Kórdrengja sem leika í fyrsta sinn í næstefstu deild, Lengjudeildinni, í fótbolta í sumar.

Þrjár konur kosnar í stjórn SVFR

Aðalfundur SVFR var haldinn í gærkvöldi og eitt að aðalmálum fundarins var að kjósa um þrjú sæti af sex til stjórnar.

Óvæntu stjörnurnar í Olís-deildinni

Eins og venjulega hafa nokkrir leikmenn, sem voru nokkuð óþekktar stærðir fyrir tímabilið, komið á óvart og skotist upp á stjörnuhiminn Olís-deildar karla í handbolta. Vísir fer yfir óvæntu stjörnur Olís-deildarinnar á tímabilinu.

Antetokounmpo vann spennandi uppgjör við Williamson

Gríska undrið Giannis Antetokounmpo hafði á ný betur gegn Zion Williamson í uppgjöri þeirra þegar Milwaukee Bucks unnu 129-125 sigur á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Ís­lendingarnir með stór­leik í öruggum sigri Mag­deburg

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu heldur betur til sín taka er Magdeburg vann sex marka sigur á Tusem Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 34-28. Alls skoruðu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir sextán mörk í leiknum.

Auba­mey­ang hetja Arsenal í endur­komu­sigri

Arsenal vann 3-2 sigur á Benfica er liðin mættust í Grikklandi í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Arsenal því komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar.

Lands­liðs­konan Sara Rún til liðs við Hauka

Sara Rún Hinriksdóttir hefur náð samkomulagi við Hauka um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þar hittir hún fyrir systur sína, Bríeti Sif. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hauka nú í kvöld.

Valencia vann stór­sigur í Rúss­landi

Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu frábæran 29 stiga sigur á Zenit St. Pétursborg í EuroLeague í körfubolta í kvöld, lokatölur 62-91.

Henry hættir hjá Mont­real vegna fjöl­skyldunnar

Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans.

Blikar kláruðu Eyjamenn undir lok leiks

Breiðablik vann ÍBV 2-0 er liðin mættust á Kópavogsvelli í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Heimamenn eru því með þrjá sigra í þremur leikjum á meðan ÍBV hefur tapaða öllum þremur leikjum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.