Fleiri fréttir Steph Curry með fjörutíu stiga og tíu þrista leik Stephen Curry átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Golden State Warriors vann í endurkomu sinn á heima til San Francisco eftir fjóra útileiki í röð í Texas. 12.2.2021 08:01 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12.2.2021 07:30 Hlaðborð fyrir stórlið Evrópu ef Dortmund kemst ekki í Meistaradeild Evrópu Gengi Borussia Dortmund hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Fari svo að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti það neyðst til að selja sína bestu leikmenn. 12.2.2021 07:01 Dagskráin í dag: Körfubolti í aðalhlutverki með golf og knattspyrnu í aukahlutverki Það er nóg um að vera í heimi íþróttanna í dag en við endum að sjálfsögðu vinnuvikuna á Dominos Körfuboltakvöldi með Kjartani Atla Kjartanssyni og sérfræðingum þáttarins. 12.2.2021 06:00 Magnaður Mitchell ástæða þess að Utah er heitasta liðið í NBA deildinni Utah Jazz er sem stendur besta liðið í NBA-deildinni í körfubolta með 20 sigra og aðeins fimm töp. Donovan Mitchell hefur verið þeirra besti maður en hann skoraði 36 stig í frábærum sigri á Boston Celtics fyrr í vikunni. 11.2.2021 23:30 Martin með tíu stig er Valencia féll úr leik í spænska konungsbikarnum Valencia tapaði í kvöld fyrir Real Madrid í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Martin Hermannsson skoraði tíu stig í ellefu stiga tapi Valencia, lokatölur 85-74. 11.2.2021 22:46 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 100-91 | Magnaður fyrsti leikhluti í kærkomnum sigri Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar urðu að sætta sig við tap, 100-91, þegar þeir sóttu KR heim í stórleik 10. umferðar Domino's deildar karla. KR vann þar með sinn annan heimasigur á tímabilinu. 11.2.2021 22:45 „Það var svakaleg orka í okkur“ „Þetta var rosagóður sigur á heimavelli, loksins. Mér finnst þetta vera á uppleið og ég var ánægður með okkur í dag,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson eftir sigur KR á Stjörnunni í Dominos-deildinni í körfubolta í kvöld. 11.2.2021 22:33 Viðar Örn: Bið Þórólf um að létta aðeins brúnina Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, vonar að áhorfendum verði senn hleypt inn á íþróttaleiki þannig að Egilsstaðabúar geti notið þess sem hann hefur lýst sem besta körfuboltaliði sem bærinn hefur átt. 11.2.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 90-84 | Þriðji heimasigur Hattar í röð skilur Hauka eftir eina á botninum Höttur skildi Hauka eina eftir í neðsta sæti Domino‘s deildar karla í körfuknattleik með 90-84 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Hattarmenn reyndust sterkari á lokamínútunni í jöfnum leik. 11.2.2021 22:05 Abraham hetja Chelsea gegn Barnsley Chelsea sló Barsnley út úr deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni og endurtók leikinn í kvöld þökk sé sigurmarki Tammy Abraham í síðari hálfleik. 11.2.2021 21:55 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 18-28 | Öruggt hjá Selfyssingum gegn botnliðinu Selfyssingar sóttu sigur í Austurberg þegar liðið mætti ÍR, í frestuðum leik Olís-deildar karla í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu og lokatölur leiksins, 18-28. 11.2.2021 21:45 Brösugur sigur hjá Börsungum í Zagreb | Kielce tapaði í Hvíta-Rússlandi Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru hreint út sagt óstöðvandi á þessari leiktíð og vann liðið enn einn leikinn í kvöld. Sigvaldi Björn Guðjónsson lék með Kielce sem tapaði gegn Meshkov Brest. Um var að ræða leiki í Meistaradeild Evrópu. 11.2.2021 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-81 | Stólarnir að styrkjast á heimavelli Tindastóll vann tvo síðustu heimaleiki sína fyrir landsleikjahléið í Domino's deild karla. Stólarnir höfðu betur gegn Grindavík á heimavelli í kvöld, 88-81, en þetta var þriðja tap gestana frá Grindavík í röð. 11.2.2021 21:16 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 26-23 | Heimamenn með sigur í hörkuleik Stjarnan hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Afturelding hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum sem hafa báðir verið á heimavelli. 11.2.2021 21:05 Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A. Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91. 11.2.2021 20:45 Gylfi Þór mætir Man City og Man United heimsækir Leicester Búið er að draga í átta liða úrslit enska FA-bikarsins og má segja að við fáum tvo stórleiki. 11.2.2021 20:35 Pavard tryggði Bayern heimsmeistaratitilinn Bayern München tryggði sér í kvöld sigur á HM félagsliða í knattspyrnu með 1-0 sigri á Tigres frá Mexíkó. 11.2.2021 20:00 Þrír sigrar og eitt tap hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi í kvöld Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 34-26. Melsungen vann Essen, 35-28, Bergischer vann Minden 36-29 en Stuttgart tapaði á heimavelli gegn Ludwigshafen, 26-29. 11.2.2021 19:50 Sjáðu mörkin sem komu Southampton í átta liða úrslit FA bikarsins Southampton vann 2-0 útisigur á Wolverhampton Wanderers í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld. 11.2.2021 19:36 Mikael og félagar í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Það var sannkallaður Íslendingaslagur í átta liða úrslitum danska bikarsins er OB og Midtjylland mættust í kvöld. Fór það svo að Midtjylland vann 2-1 útisigur í fyrri leik liðanna. 11.2.2021 19:01 Neymar frá næsta mánuðinn og missir af fyrri leiknum gegn Barcelona Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist í leik Paris Saint-Germain í gær og verður frá næsta mánuðinn eða svo. Hann missir því af leik PSG og Barcelona þann 16. febrúar er liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.2.2021 18:01 „Óþolandi kjánalegt“ að Martin megi ekki vera með Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur af stað til Kósóvó á laugardaginn og mætir þar Slóvakíu og Lúxemborg í lokaleikjum riðilsins í forkeppni HM. Suma af bestu leikmönnum þjóðarinnar vantar í landsliðshópinn. 11.2.2021 17:16 Ingibjörg og norsku meistararnir úr leik eftir vítakeppni Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir Brøndby í vítaspyrnukeppni í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. 11.2.2021 17:03 Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11.2.2021 16:47 Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. 11.2.2021 16:20 Það mun lið missa af úrslitakeppninni sem hefur ekki setið eftir í mörg ár Stjarnan og Keflavík hafa verið mest sannfærandi í Dominos-deild karla í körfubolta en myndin gæti verið að breytast hjá mörgum liðum núna, segir Hermann Hauksson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport. 11.2.2021 16:02 Sportið í dag: Þegar Olga Færseth pakkaði Rikka G saman í sjómanni Í Sportinu í dag rifjaði Ríkharð Óskar Guðnason upp þegar hann fór í sjómann við Olgu Færseth og fór illa út úr þeirri viðureign. 11.2.2021 15:30 NBA dagsins: Stjarna Hawks endaði á gólfinu í lokin og var mjög ósáttur Það var dramatískur endir í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar tveir af bestu ungu leikmönnum deildarinnar áttust við í leik Dallas Mavericks og Atlanta Hawks. 11.2.2021 15:01 Martin spilar við Real Madrid í kvöld á konunglegu bikarúrslitahelginni Átta bestu liðin í spænsku deildinni keppa um spænska konungsbikarinn á næstu fjórum dögum. Martin Hermannsson er eini Íslendingurinn sem er með að þessu sinni. 11.2.2021 14:30 Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11.2.2021 14:00 „Hefði klárlega horft til Cloé ef hún hefði fengið möguleika á að spila“ Þorsteinn Halldórsson þarf að bíða fram í apríl með að stýra íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn. Hann hefði kosið að vinna með liðinu í þessum mánuði en segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fara ekki á æfingamótið í Frakklandi. 11.2.2021 13:31 Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. 11.2.2021 13:00 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11.2.2021 12:30 Hótel íslensku stelpnanna hengdi upp áritaða íslenska landsliðstreyju Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nýkomið heim eftir FIFA búbblu í Slóveníu þar sem liðið spilaði tvo leiki í undankeppni. 11.2.2021 12:01 Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni. 11.2.2021 11:30 Tom Brady kastaði Lombardi bikarnum á milli báta í sigursiglingunni Tom Brady er frábær að kasta amerískum fótbolta en hann kann líka að kasta bikurum. Það sannaði hann í gær. 11.2.2021 11:00 Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11.2.2021 10:31 Hjálmar á heimleið og í viðræðum við Val Valur gæti verið að fá enn frekari liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta að loknu tveggja vikna landsleikjahléi sem tekur við um helgina. 11.2.2021 09:48 Í bómull núna en gæti orðið hvalreki fyrir íslenska handboltalandsliðið Þorsteinn Leó Gunnarsson er nafn sem handboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið. Þjálfari hans hjá Aftureldingu vissu ekkert um hvaða efni hann var að fá í hendurnar þegar hann tók við Mosfellsbæjarliðinu í sumar. 11.2.2021 09:31 Sara með nýjan þjálfara og yfirgefur Ísland á næstunni Max El-Hag er nýi þjálfarinn sem á að hjálpa Söru Sigmundsdóttur upp úr öldudal heimsleikanna og koma henni aftur upp á verðlaunapall á heimsleikunum. 11.2.2021 09:01 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11.2.2021 08:30 Ásdís fórnaði Ólympíuleikunum fyrir móðurhlutverkið Ásdís Hjálmsdóttir Annerud keppir ekki á Ólympíuleikunum í Tókýó en hefur ástæðu til að fagna öðrum sigri á sama tíma og leikarnir fara fram. 11.2.2021 08:01 LeBron James og félagar unnu OKC aftur í framlengingu Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerðu líka Phoenix Suns og Dallas Mavericks. Brooklyn Nets endaði líka taphrinu sína. 11.2.2021 07:31 Rikki segir alla benda á De Gea en enginn á Maguire: „Hefur ekki staðið undir verðmiðanum“ Ríkharð Óskar Guðnason segir að David de Gea sé á vörum allra en enginn ræði um frammistöðu Harry Maguire í leiknum gegn Everton á laugardag. United glutraði niður forystu í tvígang í leiknum. 11.2.2021 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Steph Curry með fjörutíu stiga og tíu þrista leik Stephen Curry átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Golden State Warriors vann í endurkomu sinn á heima til San Francisco eftir fjóra útileiki í röð í Texas. 12.2.2021 08:01
Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12.2.2021 07:30
Hlaðborð fyrir stórlið Evrópu ef Dortmund kemst ekki í Meistaradeild Evrópu Gengi Borussia Dortmund hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Fari svo að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti það neyðst til að selja sína bestu leikmenn. 12.2.2021 07:01
Dagskráin í dag: Körfubolti í aðalhlutverki með golf og knattspyrnu í aukahlutverki Það er nóg um að vera í heimi íþróttanna í dag en við endum að sjálfsögðu vinnuvikuna á Dominos Körfuboltakvöldi með Kjartani Atla Kjartanssyni og sérfræðingum þáttarins. 12.2.2021 06:00
Magnaður Mitchell ástæða þess að Utah er heitasta liðið í NBA deildinni Utah Jazz er sem stendur besta liðið í NBA-deildinni í körfubolta með 20 sigra og aðeins fimm töp. Donovan Mitchell hefur verið þeirra besti maður en hann skoraði 36 stig í frábærum sigri á Boston Celtics fyrr í vikunni. 11.2.2021 23:30
Martin með tíu stig er Valencia féll úr leik í spænska konungsbikarnum Valencia tapaði í kvöld fyrir Real Madrid í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Martin Hermannsson skoraði tíu stig í ellefu stiga tapi Valencia, lokatölur 85-74. 11.2.2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 100-91 | Magnaður fyrsti leikhluti í kærkomnum sigri Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar urðu að sætta sig við tap, 100-91, þegar þeir sóttu KR heim í stórleik 10. umferðar Domino's deildar karla. KR vann þar með sinn annan heimasigur á tímabilinu. 11.2.2021 22:45
„Það var svakaleg orka í okkur“ „Þetta var rosagóður sigur á heimavelli, loksins. Mér finnst þetta vera á uppleið og ég var ánægður með okkur í dag,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson eftir sigur KR á Stjörnunni í Dominos-deildinni í körfubolta í kvöld. 11.2.2021 22:33
Viðar Örn: Bið Þórólf um að létta aðeins brúnina Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, vonar að áhorfendum verði senn hleypt inn á íþróttaleiki þannig að Egilsstaðabúar geti notið þess sem hann hefur lýst sem besta körfuboltaliði sem bærinn hefur átt. 11.2.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 90-84 | Þriðji heimasigur Hattar í röð skilur Hauka eftir eina á botninum Höttur skildi Hauka eina eftir í neðsta sæti Domino‘s deildar karla í körfuknattleik með 90-84 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Hattarmenn reyndust sterkari á lokamínútunni í jöfnum leik. 11.2.2021 22:05
Abraham hetja Chelsea gegn Barnsley Chelsea sló Barsnley út úr deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni og endurtók leikinn í kvöld þökk sé sigurmarki Tammy Abraham í síðari hálfleik. 11.2.2021 21:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 18-28 | Öruggt hjá Selfyssingum gegn botnliðinu Selfyssingar sóttu sigur í Austurberg þegar liðið mætti ÍR, í frestuðum leik Olís-deildar karla í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu og lokatölur leiksins, 18-28. 11.2.2021 21:45
Brösugur sigur hjá Börsungum í Zagreb | Kielce tapaði í Hvíta-Rússlandi Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru hreint út sagt óstöðvandi á þessari leiktíð og vann liðið enn einn leikinn í kvöld. Sigvaldi Björn Guðjónsson lék með Kielce sem tapaði gegn Meshkov Brest. Um var að ræða leiki í Meistaradeild Evrópu. 11.2.2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-81 | Stólarnir að styrkjast á heimavelli Tindastóll vann tvo síðustu heimaleiki sína fyrir landsleikjahléið í Domino's deild karla. Stólarnir höfðu betur gegn Grindavík á heimavelli í kvöld, 88-81, en þetta var þriðja tap gestana frá Grindavík í röð. 11.2.2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 26-23 | Heimamenn með sigur í hörkuleik Stjarnan hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Afturelding hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum sem hafa báðir verið á heimavelli. 11.2.2021 21:05
Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A. Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91. 11.2.2021 20:45
Gylfi Þór mætir Man City og Man United heimsækir Leicester Búið er að draga í átta liða úrslit enska FA-bikarsins og má segja að við fáum tvo stórleiki. 11.2.2021 20:35
Pavard tryggði Bayern heimsmeistaratitilinn Bayern München tryggði sér í kvöld sigur á HM félagsliða í knattspyrnu með 1-0 sigri á Tigres frá Mexíkó. 11.2.2021 20:00
Þrír sigrar og eitt tap hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi í kvöld Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 34-26. Melsungen vann Essen, 35-28, Bergischer vann Minden 36-29 en Stuttgart tapaði á heimavelli gegn Ludwigshafen, 26-29. 11.2.2021 19:50
Sjáðu mörkin sem komu Southampton í átta liða úrslit FA bikarsins Southampton vann 2-0 útisigur á Wolverhampton Wanderers í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld. 11.2.2021 19:36
Mikael og félagar í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Það var sannkallaður Íslendingaslagur í átta liða úrslitum danska bikarsins er OB og Midtjylland mættust í kvöld. Fór það svo að Midtjylland vann 2-1 útisigur í fyrri leik liðanna. 11.2.2021 19:01
Neymar frá næsta mánuðinn og missir af fyrri leiknum gegn Barcelona Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist í leik Paris Saint-Germain í gær og verður frá næsta mánuðinn eða svo. Hann missir því af leik PSG og Barcelona þann 16. febrúar er liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.2.2021 18:01
„Óþolandi kjánalegt“ að Martin megi ekki vera með Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur af stað til Kósóvó á laugardaginn og mætir þar Slóvakíu og Lúxemborg í lokaleikjum riðilsins í forkeppni HM. Suma af bestu leikmönnum þjóðarinnar vantar í landsliðshópinn. 11.2.2021 17:16
Ingibjörg og norsku meistararnir úr leik eftir vítakeppni Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir Brøndby í vítaspyrnukeppni í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. 11.2.2021 17:03
Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11.2.2021 16:47
Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. 11.2.2021 16:20
Það mun lið missa af úrslitakeppninni sem hefur ekki setið eftir í mörg ár Stjarnan og Keflavík hafa verið mest sannfærandi í Dominos-deild karla í körfubolta en myndin gæti verið að breytast hjá mörgum liðum núna, segir Hermann Hauksson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport. 11.2.2021 16:02
Sportið í dag: Þegar Olga Færseth pakkaði Rikka G saman í sjómanni Í Sportinu í dag rifjaði Ríkharð Óskar Guðnason upp þegar hann fór í sjómann við Olgu Færseth og fór illa út úr þeirri viðureign. 11.2.2021 15:30
NBA dagsins: Stjarna Hawks endaði á gólfinu í lokin og var mjög ósáttur Það var dramatískur endir í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar tveir af bestu ungu leikmönnum deildarinnar áttust við í leik Dallas Mavericks og Atlanta Hawks. 11.2.2021 15:01
Martin spilar við Real Madrid í kvöld á konunglegu bikarúrslitahelginni Átta bestu liðin í spænsku deildinni keppa um spænska konungsbikarinn á næstu fjórum dögum. Martin Hermannsson er eini Íslendingurinn sem er með að þessu sinni. 11.2.2021 14:30
Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11.2.2021 14:00
„Hefði klárlega horft til Cloé ef hún hefði fengið möguleika á að spila“ Þorsteinn Halldórsson þarf að bíða fram í apríl með að stýra íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn. Hann hefði kosið að vinna með liðinu í þessum mánuði en segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fara ekki á æfingamótið í Frakklandi. 11.2.2021 13:31
Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. 11.2.2021 13:00
Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11.2.2021 12:30
Hótel íslensku stelpnanna hengdi upp áritaða íslenska landsliðstreyju Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nýkomið heim eftir FIFA búbblu í Slóveníu þar sem liðið spilaði tvo leiki í undankeppni. 11.2.2021 12:01
Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni. 11.2.2021 11:30
Tom Brady kastaði Lombardi bikarnum á milli báta í sigursiglingunni Tom Brady er frábær að kasta amerískum fótbolta en hann kann líka að kasta bikurum. Það sannaði hann í gær. 11.2.2021 11:00
Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11.2.2021 10:31
Hjálmar á heimleið og í viðræðum við Val Valur gæti verið að fá enn frekari liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta að loknu tveggja vikna landsleikjahléi sem tekur við um helgina. 11.2.2021 09:48
Í bómull núna en gæti orðið hvalreki fyrir íslenska handboltalandsliðið Þorsteinn Leó Gunnarsson er nafn sem handboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið. Þjálfari hans hjá Aftureldingu vissu ekkert um hvaða efni hann var að fá í hendurnar þegar hann tók við Mosfellsbæjarliðinu í sumar. 11.2.2021 09:31
Sara með nýjan þjálfara og yfirgefur Ísland á næstunni Max El-Hag er nýi þjálfarinn sem á að hjálpa Söru Sigmundsdóttur upp úr öldudal heimsleikanna og koma henni aftur upp á verðlaunapall á heimsleikunum. 11.2.2021 09:01
Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11.2.2021 08:30
Ásdís fórnaði Ólympíuleikunum fyrir móðurhlutverkið Ásdís Hjálmsdóttir Annerud keppir ekki á Ólympíuleikunum í Tókýó en hefur ástæðu til að fagna öðrum sigri á sama tíma og leikarnir fara fram. 11.2.2021 08:01
LeBron James og félagar unnu OKC aftur í framlengingu Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerðu líka Phoenix Suns og Dallas Mavericks. Brooklyn Nets endaði líka taphrinu sína. 11.2.2021 07:31
Rikki segir alla benda á De Gea en enginn á Maguire: „Hefur ekki staðið undir verðmiðanum“ Ríkharð Óskar Guðnason segir að David de Gea sé á vörum allra en enginn ræði um frammistöðu Harry Maguire í leiknum gegn Everton á laugardag. United glutraði niður forystu í tvígang í leiknum. 11.2.2021 07:00