Fleiri fréttir NBA dagsins: Rosaleg frammistaða Young og sigling Utah heldur áfram Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í nótt. Tíu leikir fóru fram og hér að neðan má sjá helstu tilþrif næturinnar sem og það helsta úr leik Milwaukee og New Orleans annars vegar sem og Atlanta og Washington. 30.1.2021 21:01 Solskjær segir úrslitin á Emirates framfaraskref „Ég er ánægður með frammistöðuna. Við komum hingað og höldum hreinu og fengum fín færi til þess að vinna leikinn,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, í samtali við BBC eftir jafnteflið markalausa gegn Arsenal. 30.1.2021 20:19 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 33-22 | Stórsigur Hauka Haukar unnu sinn fyrsta sigur eftir 120 daga hlé á Þór Ak. á Ásvöllum í dag. Fyrstu mínútur leiksins voru spennandi en Haukar gáfu í snemma og skildu liðin að, 33-22. 30.1.2021 20:00 Dramatískt jafntefli í Kórnum HK og Valur gerðu dramatískt jafntefli, 32-32, er liðin mættust í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í dag. Bæði lið fengu tækifæri undir lok leiksins til að vinna. 30.1.2021 19:33 Markalaus á Emirates Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Leikurinn var nokkuð fjörugur þrátt fyrir markalaust jafntefli. 30.1.2021 19:23 Darri Aronsson: Ég er búinn að bíða eftir þessu lengi Darri Aronsson, leikmaður Hauka í handbolta fór mikinn þegar að Haukar lögðu Þór Ak. að velli, 33-22 í dag. Darri hefur verið frá í 17 mánuði vegna meiðsla og kórónuveirufaraldursins og augljóslega orðin hungraður í að mæta aftur á parketið. 30.1.2021 19:13 Meistararnir þokast nær toppnum Juventus vann 2-0 sigur á Sampdoria á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn mikilvægur upp á framhaldið hjá ítölsku meisturunum. 30.1.2021 18:54 Stefán: Slakar æfingar hjá mér í vikunni „Við bjuggumst við erfiðum leik, þær eru með gott lið en ég er mjög svekktur hvernig við spiluðum leikinn en ég ætla ekki að taka neitt af KA/Þór,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Fram, eftir tapið gegn KA/Þór í Olís deild kvenna fyrr í dag. 30.1.2021 18:26 Staðfesta framlengingu Jóhanns Burnley staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Jóhann Berg Guðmundsson hafi framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið. 30.1.2021 18:01 Í beinni: RIG Digital motorsport Nú um helgina er haldið digital kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. 30.1.2021 17:30 Slæmt tap Real Real Madrid er nánast úr leik í baráttunni um spænska meistaratitilinn eftir 2-1 tap liðsins gegn Levante á heimavelli í kvöld. 30.1.2021 17:06 Áttundi sigur City í röð Manchester City er í góðum málum í ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu nauman 1-0 sigur á Sheffield United í dag. City er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en Sheffield er á botninum. 30.1.2021 16:52 Enginn Alfreð í tapi gegn Dortmund og stórsigur Bayern Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburg vegna meiðsla sem tapaði 3-1 fyrir Dortmund á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern Munchen vann á sama tíma 4-1 sigur á Hoffenheim. 30.1.2021 16:42 Þriðji skellur FH í röð Það gengur ekki né rekur hjá FH í Olís deild kvenna. Liðið fékk þriðja skellinn í röð er þær mættu ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 27-14 sigur Eyjastúlkna. 30.1.2021 16:34 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 27-23 | Aftur hafði KA/Þór betur gegn Fram KA/Þór vann góðan sigur á Fram í KA heimilinu í dag. Fyrir leikinn sátu liðin í þriðja og fjórða sæti Olísdeildar kvenna bæði með 8 stig en leikurinn átti eftir að vera hraður og skemmtilegur. Jafnræði var með liðunum til að byrjað með en í stöðunni 3-3 skoruðu gestirnir tvö mörk. 30.1.2021 16:29 KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. 30.1.2021 16:06 Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. 30.1.2021 15:56 Zlatan klúðraði víti er Mílan jók forystuna á toppnum AC Milan er með fimm stiga forskot, að minnsta kosti fram á kvöld, í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Bologna. Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna. 30.1.2021 15:54 Fyrrum landsliðsþjálfari: „Var ekki “einhver” að vorkenna sér að það hafi vantað einhverja í íslenska liðið?!“ Geir Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfari, setti athyglisvert tíst á Twitter-síðu sína í dag þar sem hann rifjaði upp ummæli Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, á HM í Egyptalandi. 30.1.2021 14:48 Slæmt tap Everton í 300. úrvalsdeildarleik Gylfa á Englandi Everton tapaði 2-0 fyrir Newcastle á heimavelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Slæmt tap Everton en mikilvægur sigur Newcastle. Þetta var jafnframt 300. úrvalsdeildarleikur Gylfa Sigurðssonar á Englandi. 30.1.2021 14:23 Carragher valdi Messi fram yfir Ronaldo: Gerir hluti sem aðrir geta ekki Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú sparkspekingur Sky Sports, segir að hann kjósi Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo, í umræðunni um hvor þeirra er betri knattspyrnumaður. 30.1.2021 13:57 „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg. 30.1.2021 13:16 Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. 30.1.2021 12:31 Stórveldaslagur í Garðinum í Boston Stórveldin og sigursælustu lið NBA-deildarinnar í körfubolta, Boston Celtics og Los Angeles Lakers, eigast við í Boston í nótt. 30.1.2021 11:30 Gætu spilað EM í fjórum borgum í stað tólf UEFA gæti fækkað borgunum sem eiga að halda Evrópumótið í fótbolta í sumar úr tólf í fjórum. Daily Mail greinir frá þessu á vef sínum en UEFA gæti neyðst til þess vegna stöðunnar á kórónuveirufaraldrinum. 30.1.2021 11:01 Frá Gylfa til Mikaels Danski markvörðurinn Jonas Lössl er á heimleið ef marka má heimildir danska vefmiðilsins BT. Hann er að yfirgefa EVerton og ganga í raðir dönsku meistarana í FC Midtjylland. 30.1.2021 10:30 „Hann er frá annarri plánetu“ Danskir fjölmiðlar voru eðlilega í skýjunum eftir sigur danska handboltalandsliðsins á Spáni, 35-33, í síðari undanúrslitarimmunni á HM í Egyptalandi. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar. 30.1.2021 10:01 Azpilicueta segist ekki hafa slegist við Rudiger Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, segir ekkert til í þeim ásökunum að honum og Antonio Rudiger hafi lent saman á æfingu Chelsea fyrr í vikunni. 30.1.2021 09:01 Pirraðist er Keane ræddi um Liverpool Ian Holloway, fyrrum knattspyrnustjóri meðal annars Crystal Palace, gagnrýndi framgöngu Roy Keane á sjónvarpsstöðinni Sky Sports en harðhausinn hefur verið reglulegur spekingur hjá Sky Sports síðustu ár. 30.1.2021 08:01 Dagskráin í dag: Fimmtán beinar útsendingar Það er boðið upp á heilar fimmtán beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Handbolti, körfubolti, fótbolti, rafíþróttir og golf má finna á stöðvunum í dag. 30.1.2021 06:00 Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. 29.1.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29.1.2021 22:40 Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29.1.2021 22:29 Segir stöðu Mbappe flókna Fabrizio Romano, einn virtasti félagaskiptaspekingur heimsins, segir stöðu Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain flókna. Mbappe er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í heiminum en margir risarnir eru sagðir fylgjast með stöðu mála. 29.1.2021 21:45 Israel Martin: Það var mín ákvörðun að spila ekki Ragga Nat „Ég var ánægður með hvernig liðið kom inn í leikinn þó við byrjuðum fyrstu mínúturnar ekki nógu vel og vorum við yfir í hálfleik,” sagði Israel Martin, þjálfari Hauka, svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. 29.1.2021 21:09 Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29.1.2021 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29.1.2021 20:51 Martin drjúgur en tap hjá Valencia Martin Hermannsson átti flottan leik er Valencia tapaði fyrir fyrir Panathinaikos Opap í EuroLeague í körfubolta í kvöld, 91-72. 29.1.2021 20:50 Borche: Það sem talað var um í hálfleik gekk fullkomlega upp ÍR svaraði afhroði seinasta leiks með glæsibrag í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Haukum 97-83 og þjálfarinn Borche Ilievski var ánægður í leikslok. 29.1.2021 20:25 Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi. 29.1.2021 20:03 „Ætla að vinna eins marga titla og ég get áður en ég hætti í handbolta“ Stefán Rafn Sigurmannsson kveðst spenntur að spila fyrir Hauka í Olís deild karla á nýjan leik en tilkynnt var í dag hornamaðurinn knái hefði samið við uppeldisfélagið. Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttir í Sportpakka kvöldsins. 29.1.2021 19:16 Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. 29.1.2021 18:31 Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29.1.2021 17:59 Í skýjunum með að hafa endurheimt Jökul Markvörðurinn Jökull Andrésson er mættur aftur til Exeter City að láni frá Reading og gildir lánssamningurinn til loka þessa tímabils. 29.1.2021 17:00 KKÍ fagnar 60 ára afmæli og stórum áföngum síðasta áratug Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 60 ára afmæli. Formaður KKÍ segir í pistli í tilefni dagsins að vöxtur íþróttarinnar hér á landi síðustu áratugi hafi verið allt að því ævintýralegur. 29.1.2021 16:31 Sjá næstu 50 fréttir
NBA dagsins: Rosaleg frammistaða Young og sigling Utah heldur áfram Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í nótt. Tíu leikir fóru fram og hér að neðan má sjá helstu tilþrif næturinnar sem og það helsta úr leik Milwaukee og New Orleans annars vegar sem og Atlanta og Washington. 30.1.2021 21:01
Solskjær segir úrslitin á Emirates framfaraskref „Ég er ánægður með frammistöðuna. Við komum hingað og höldum hreinu og fengum fín færi til þess að vinna leikinn,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, í samtali við BBC eftir jafnteflið markalausa gegn Arsenal. 30.1.2021 20:19
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 33-22 | Stórsigur Hauka Haukar unnu sinn fyrsta sigur eftir 120 daga hlé á Þór Ak. á Ásvöllum í dag. Fyrstu mínútur leiksins voru spennandi en Haukar gáfu í snemma og skildu liðin að, 33-22. 30.1.2021 20:00
Dramatískt jafntefli í Kórnum HK og Valur gerðu dramatískt jafntefli, 32-32, er liðin mættust í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í dag. Bæði lið fengu tækifæri undir lok leiksins til að vinna. 30.1.2021 19:33
Markalaus á Emirates Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Leikurinn var nokkuð fjörugur þrátt fyrir markalaust jafntefli. 30.1.2021 19:23
Darri Aronsson: Ég er búinn að bíða eftir þessu lengi Darri Aronsson, leikmaður Hauka í handbolta fór mikinn þegar að Haukar lögðu Þór Ak. að velli, 33-22 í dag. Darri hefur verið frá í 17 mánuði vegna meiðsla og kórónuveirufaraldursins og augljóslega orðin hungraður í að mæta aftur á parketið. 30.1.2021 19:13
Meistararnir þokast nær toppnum Juventus vann 2-0 sigur á Sampdoria á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn mikilvægur upp á framhaldið hjá ítölsku meisturunum. 30.1.2021 18:54
Stefán: Slakar æfingar hjá mér í vikunni „Við bjuggumst við erfiðum leik, þær eru með gott lið en ég er mjög svekktur hvernig við spiluðum leikinn en ég ætla ekki að taka neitt af KA/Þór,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Fram, eftir tapið gegn KA/Þór í Olís deild kvenna fyrr í dag. 30.1.2021 18:26
Staðfesta framlengingu Jóhanns Burnley staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Jóhann Berg Guðmundsson hafi framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið. 30.1.2021 18:01
Í beinni: RIG Digital motorsport Nú um helgina er haldið digital kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. 30.1.2021 17:30
Slæmt tap Real Real Madrid er nánast úr leik í baráttunni um spænska meistaratitilinn eftir 2-1 tap liðsins gegn Levante á heimavelli í kvöld. 30.1.2021 17:06
Áttundi sigur City í röð Manchester City er í góðum málum í ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu nauman 1-0 sigur á Sheffield United í dag. City er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en Sheffield er á botninum. 30.1.2021 16:52
Enginn Alfreð í tapi gegn Dortmund og stórsigur Bayern Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburg vegna meiðsla sem tapaði 3-1 fyrir Dortmund á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern Munchen vann á sama tíma 4-1 sigur á Hoffenheim. 30.1.2021 16:42
Þriðji skellur FH í röð Það gengur ekki né rekur hjá FH í Olís deild kvenna. Liðið fékk þriðja skellinn í röð er þær mættu ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 27-14 sigur Eyjastúlkna. 30.1.2021 16:34
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 27-23 | Aftur hafði KA/Þór betur gegn Fram KA/Þór vann góðan sigur á Fram í KA heimilinu í dag. Fyrir leikinn sátu liðin í þriðja og fjórða sæti Olísdeildar kvenna bæði með 8 stig en leikurinn átti eftir að vera hraður og skemmtilegur. Jafnræði var með liðunum til að byrjað með en í stöðunni 3-3 skoruðu gestirnir tvö mörk. 30.1.2021 16:29
KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. 30.1.2021 16:06
Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. 30.1.2021 15:56
Zlatan klúðraði víti er Mílan jók forystuna á toppnum AC Milan er með fimm stiga forskot, að minnsta kosti fram á kvöld, í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Bologna. Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna. 30.1.2021 15:54
Fyrrum landsliðsþjálfari: „Var ekki “einhver” að vorkenna sér að það hafi vantað einhverja í íslenska liðið?!“ Geir Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfari, setti athyglisvert tíst á Twitter-síðu sína í dag þar sem hann rifjaði upp ummæli Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, á HM í Egyptalandi. 30.1.2021 14:48
Slæmt tap Everton í 300. úrvalsdeildarleik Gylfa á Englandi Everton tapaði 2-0 fyrir Newcastle á heimavelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Slæmt tap Everton en mikilvægur sigur Newcastle. Þetta var jafnframt 300. úrvalsdeildarleikur Gylfa Sigurðssonar á Englandi. 30.1.2021 14:23
Carragher valdi Messi fram yfir Ronaldo: Gerir hluti sem aðrir geta ekki Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú sparkspekingur Sky Sports, segir að hann kjósi Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo, í umræðunni um hvor þeirra er betri knattspyrnumaður. 30.1.2021 13:57
„Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg. 30.1.2021 13:16
Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. 30.1.2021 12:31
Stórveldaslagur í Garðinum í Boston Stórveldin og sigursælustu lið NBA-deildarinnar í körfubolta, Boston Celtics og Los Angeles Lakers, eigast við í Boston í nótt. 30.1.2021 11:30
Gætu spilað EM í fjórum borgum í stað tólf UEFA gæti fækkað borgunum sem eiga að halda Evrópumótið í fótbolta í sumar úr tólf í fjórum. Daily Mail greinir frá þessu á vef sínum en UEFA gæti neyðst til þess vegna stöðunnar á kórónuveirufaraldrinum. 30.1.2021 11:01
Frá Gylfa til Mikaels Danski markvörðurinn Jonas Lössl er á heimleið ef marka má heimildir danska vefmiðilsins BT. Hann er að yfirgefa EVerton og ganga í raðir dönsku meistarana í FC Midtjylland. 30.1.2021 10:30
„Hann er frá annarri plánetu“ Danskir fjölmiðlar voru eðlilega í skýjunum eftir sigur danska handboltalandsliðsins á Spáni, 35-33, í síðari undanúrslitarimmunni á HM í Egyptalandi. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar. 30.1.2021 10:01
Azpilicueta segist ekki hafa slegist við Rudiger Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, segir ekkert til í þeim ásökunum að honum og Antonio Rudiger hafi lent saman á æfingu Chelsea fyrr í vikunni. 30.1.2021 09:01
Pirraðist er Keane ræddi um Liverpool Ian Holloway, fyrrum knattspyrnustjóri meðal annars Crystal Palace, gagnrýndi framgöngu Roy Keane á sjónvarpsstöðinni Sky Sports en harðhausinn hefur verið reglulegur spekingur hjá Sky Sports síðustu ár. 30.1.2021 08:01
Dagskráin í dag: Fimmtán beinar útsendingar Það er boðið upp á heilar fimmtán beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Handbolti, körfubolti, fótbolti, rafíþróttir og golf má finna á stöðvunum í dag. 30.1.2021 06:00
Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. 29.1.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29.1.2021 22:40
Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29.1.2021 22:29
Segir stöðu Mbappe flókna Fabrizio Romano, einn virtasti félagaskiptaspekingur heimsins, segir stöðu Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain flókna. Mbappe er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í heiminum en margir risarnir eru sagðir fylgjast með stöðu mála. 29.1.2021 21:45
Israel Martin: Það var mín ákvörðun að spila ekki Ragga Nat „Ég var ánægður með hvernig liðið kom inn í leikinn þó við byrjuðum fyrstu mínúturnar ekki nógu vel og vorum við yfir í hálfleik,” sagði Israel Martin, þjálfari Hauka, svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. 29.1.2021 21:09
Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29.1.2021 20:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29.1.2021 20:51
Martin drjúgur en tap hjá Valencia Martin Hermannsson átti flottan leik er Valencia tapaði fyrir fyrir Panathinaikos Opap í EuroLeague í körfubolta í kvöld, 91-72. 29.1.2021 20:50
Borche: Það sem talað var um í hálfleik gekk fullkomlega upp ÍR svaraði afhroði seinasta leiks með glæsibrag í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Haukum 97-83 og þjálfarinn Borche Ilievski var ánægður í leikslok. 29.1.2021 20:25
Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi. 29.1.2021 20:03
„Ætla að vinna eins marga titla og ég get áður en ég hætti í handbolta“ Stefán Rafn Sigurmannsson kveðst spenntur að spila fyrir Hauka í Olís deild karla á nýjan leik en tilkynnt var í dag hornamaðurinn knái hefði samið við uppeldisfélagið. Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttir í Sportpakka kvöldsins. 29.1.2021 19:16
Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. 29.1.2021 18:31
Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29.1.2021 17:59
Í skýjunum með að hafa endurheimt Jökul Markvörðurinn Jökull Andrésson er mættur aftur til Exeter City að láni frá Reading og gildir lánssamningurinn til loka þessa tímabils. 29.1.2021 17:00
KKÍ fagnar 60 ára afmæli og stórum áföngum síðasta áratug Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 60 ára afmæli. Formaður KKÍ segir í pistli í tilefni dagsins að vöxtur íþróttarinnar hér á landi síðustu áratugi hafi verið allt að því ævintýralegur. 29.1.2021 16:31