„Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 13:16 Ægir ræðir við Stúdíó 3 á Suðurlandsbrautinni í gær. vísir/skjáskot Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg. Ægir Þór var með þrefalda tvennu í leiknum en Stjarnan vann fjörutíu sigur í leiknum. Ægir ræddi við Domino’s Körfuboltakvöld í gær eftir stórsigurinn. „Þetta var nokkuð skrýtinn leikur. Við byrjuðum sterkt og héldum dampi út leikinn. Fókusinn fyrir leikinn var að spila betri vörn en við höfum verið að gera það. Við byrjuðum sterkt og fylgdum því eftir,“ sagði Ægir í samtali við Suðurlandsbrautina í gær. „Það sem við höfum verið að gera varnarlega hefur ekki verið að virka vel. Við höfum fengið smá tíma til að fara yfir þetta og stilla þetta og gera þetta eins og menn. Það gefst ekki tími inn á parketinu en við náðum aðeins að vinna í þessu og fylgja þessu eftir.“ Nýr Bandaríkjamaður kom inn í lið Stjörnunnar í gær og Ægir segir að það hafi ekki verið ástæðan fyrir því að menn hafi verið svona klárir í slaginn. „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg,“ sagði Ægir. „Fyrir mér er er hann orðinn besti maður deildarinnar. Það er fáránlegt hvað hann er að spila vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson, einn af spekingunum, en Benedikt þjálfaði Ægi á sínum yngri árum. „Hann er að verða þrítugur á þessu ári en það er ekkert að hægjast á honum. Það er sami hraði og kraftur og það sem gerir hann hugsanlega að besta manni deildarinnar; þriggja stiga skotin hjá honum eru orðin „deadly“. Þú verður að dekka skotin hans. Hann er líka svo öflugur að finna sendingarnar. Mér finnst hann orðinn ofboðslega góður og ég elska að horfa á hann spila.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Ægir í viðtali Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Ægir Þór var með þrefalda tvennu í leiknum en Stjarnan vann fjörutíu sigur í leiknum. Ægir ræddi við Domino’s Körfuboltakvöld í gær eftir stórsigurinn. „Þetta var nokkuð skrýtinn leikur. Við byrjuðum sterkt og héldum dampi út leikinn. Fókusinn fyrir leikinn var að spila betri vörn en við höfum verið að gera það. Við byrjuðum sterkt og fylgdum því eftir,“ sagði Ægir í samtali við Suðurlandsbrautina í gær. „Það sem við höfum verið að gera varnarlega hefur ekki verið að virka vel. Við höfum fengið smá tíma til að fara yfir þetta og stilla þetta og gera þetta eins og menn. Það gefst ekki tími inn á parketinu en við náðum aðeins að vinna í þessu og fylgja þessu eftir.“ Nýr Bandaríkjamaður kom inn í lið Stjörnunnar í gær og Ægir segir að það hafi ekki verið ástæðan fyrir því að menn hafi verið svona klárir í slaginn. „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg,“ sagði Ægir. „Fyrir mér er er hann orðinn besti maður deildarinnar. Það er fáránlegt hvað hann er að spila vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson, einn af spekingunum, en Benedikt þjálfaði Ægi á sínum yngri árum. „Hann er að verða þrítugur á þessu ári en það er ekkert að hægjast á honum. Það er sami hraði og kraftur og það sem gerir hann hugsanlega að besta manni deildarinnar; þriggja stiga skotin hjá honum eru orðin „deadly“. Þú verður að dekka skotin hans. Hann er líka svo öflugur að finna sendingarnar. Mér finnst hann orðinn ofboðslega góður og ég elska að horfa á hann spila.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Ægir í viðtali Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40