Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2021 22:29 Strákarnir hans Hjalta Þór Vilhjálmssonar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í kvöld. vísir/hulda margrét Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. „Við lentum strax undir og vorum komnir með fjögur stig þegar sex eða sjö mínútur voru búnar af leiknum. Þá fórum við að elta og ætluðum að ná þessu einn, tveir og bingó. Við spiluðum bara þeirra leik og fyrir vikið jókst munurinn. Við vorum okkar versti óvinur,“ sagði Hjalti eftir leik. „Auðvitað vorum við ömurlegir í dag, hittum ekki neitt og vorum líka sjálfum okkur verstir.“ Þrátt fyrir tapið stóra kveðst Hjalti ekki hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. „Það skiptir engu máli hvort við töpum með fjörutíu stigum eða tveimur. Það er eiginlega sárara að tapa jöfnum leikjum. Við komum bara tvíefldir til leiks á móti ÍR á mánudaginn,“ sagði Hjalti. Varamenn Keflavíkur höfðu ekki mikið til málanna að leggja framan af leik og Hjalti hefði viljað fá fleiri stig af bekknum. „Fyrri hálfleikurinn var hrikalegur og þá voru bara fjórir búnir að skora. Auðvitað er vont þegar það koma ekki fleiri stig og þau séu ekki að dreifast og það sé ekki ógn annars staðar frá,“ sagði Hjalti. „Þetta hefur gengið hingað til. Svo hafa menn eins og Gústi [Ágúst Orrason], [Arnór] Sveinsson og Þröstur [Leó Jóhannsson] komið með punkta og gert vel í sumum leikjum en við þurfum að fá þetta sem oftast.“ Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörtíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á toppi deildarinnar. 29. janúar 2021 21:54 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
„Við lentum strax undir og vorum komnir með fjögur stig þegar sex eða sjö mínútur voru búnar af leiknum. Þá fórum við að elta og ætluðum að ná þessu einn, tveir og bingó. Við spiluðum bara þeirra leik og fyrir vikið jókst munurinn. Við vorum okkar versti óvinur,“ sagði Hjalti eftir leik. „Auðvitað vorum við ömurlegir í dag, hittum ekki neitt og vorum líka sjálfum okkur verstir.“ Þrátt fyrir tapið stóra kveðst Hjalti ekki hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. „Það skiptir engu máli hvort við töpum með fjörutíu stigum eða tveimur. Það er eiginlega sárara að tapa jöfnum leikjum. Við komum bara tvíefldir til leiks á móti ÍR á mánudaginn,“ sagði Hjalti. Varamenn Keflavíkur höfðu ekki mikið til málanna að leggja framan af leik og Hjalti hefði viljað fá fleiri stig af bekknum. „Fyrri hálfleikurinn var hrikalegur og þá voru bara fjórir búnir að skora. Auðvitað er vont þegar það koma ekki fleiri stig og þau séu ekki að dreifast og það sé ekki ógn annars staðar frá,“ sagði Hjalti. „Þetta hefur gengið hingað til. Svo hafa menn eins og Gústi [Ágúst Orrason], [Arnór] Sveinsson og Þröstur [Leó Jóhannsson] komið með punkta og gert vel í sumum leikjum en við þurfum að fá þetta sem oftast.“
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörtíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á toppi deildarinnar. 29. janúar 2021 21:54 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörtíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á toppi deildarinnar. 29. janúar 2021 21:54