Fleiri fréttir

Sjáðu þegar Steinunn blindaðist við þungt högg á auga
Landsliðskonan Steinunn Björnsdóttir fór strax upp á sjúkrahús eftir að hafa fengið þungt högg í upphafi leiks Fram um helgina. Hér má sjá atvikið.

Slóvenar saka Egypta um að hafa eitrað fyrir sér
Tólf leikmenn slóvenska karlalandsliðsins í handbolta fengu matareitrun fyrir leikinn mikilvæga gegn Egyptalandi á HM í gær. Slóvenar saka Egypta um að hafa eitrað fyrir sér.

Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár
Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti.

Chelsea staðfestir brottreksturinn
Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni.

Elísabet drullusvekkt með að verða ekki landsliðsþjálfari
Ekkert verður af því að Elísabet Gunnarsdóttir taki við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Samningaviðræður hennar og KSÍ sigldu í strand.

Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag.

Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM
Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta.

Robertson reyndi að öskra Greenwood úr jafnvægi
Andy Robertson greip til nokkuð óhefðbundis bragðs til að koma í veg fyrir að Mason Greenwood skoraði í leik Manchester United og Liverpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. United vann leikinn, 3-2.

Celtic-hetjur minnast Jóhannesar
Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri.

Sara segir að viðtökurnar hafi komið henni mikið á óvart
Gamla skissubókin hennar Söru Sigmundsdóttur er að koma sér vel núna þegar draumur hennar er að rætast.

Sögulega góður leikur hjá Jaylen Brown
Boston Celtics bauð til sóknarveislu þegar liðið sigraði Cleveland Cavaliers, 141-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Brady í tíunda sinn í Super Bowl þar sem hann mætir Mahomes og meisturunum
Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs mætast í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, 7. febrúar næstkomandi.

Magakveisa að hrjá leikmenn á HM í Egyptalandi
Það virðist sem maturinn í Egyptalandi hafi farið illa í ýmsa landsliðsmenn en mjög margir leikmenn á HM í handbolta voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. Alls voru fjórir leikmenn Slóveníu fjarverandi í jafnteflinu gegn Egyptalandi.

Dagskráin í dag: Dominos-deild karla, FA-bikarinn og spænski boltinn
Það er áhugaverður mánudagur framundan á Stöð 2 Sport. Við sýnum beint frá enska FA-bikarnum, tveimur leikjum Dominos-deild karla og frá spænska boltanum.

Jóhannes Eðvaldsson látinn
Fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Eðvaldsson er látinn sjötugur að aldri. Jóhannes lék knattspyrnu með skoska stórveldinu Celtic á áttunda áratug síðustu aldar. Var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins.

Atlético komið með sjö stiga forystu á toppnum
Atlético Madrid kom til baka gegn Valencia og vann 3-1 sigur er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Diego Simeone eru þar af leiðandi komnir með sjö stiga forystu á toppi La Liga.

„Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst“
„Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst,“ sagði maður leiksins, Antonio Hester, aðspurður hvað hefði skapað sigur hans manna er Njarðvík hafði betur gegn Val í fimmtu umferð Dominos deildar karla í kvöld

„Það er hægt að tína til nokkrar afsakanir og búa til eina góða“
Leiðtogi Valsmanna, Jón Arnór Stefánsson var spurður hreint út í það hver munurinn á liðunum hefði verið í dag þegar Valur tapaði fyrir Njarðvík í fimmtu umferð Dominos deildar karla 76-85.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-85 | Njarðvík sótti sigur á Hlíðarenda
Það var nokkur vissa fyrir því að leikur Vals og Njarðvíkur yrði jafn og spennandi fyrirfram. Annað kom á daginn þar sem Njarðvík sigraði leikinn nokkuð örugglega 85-76 í Origo-höllinni í leik sem var hluti af fimmtu umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik.

Everton örugglega áfram í bikarnum | Sjáðu mörkin
Everton vann öruggan 3-0 sigur á B-deildarliði Sheffield Wednesday í fjórðu umferð FA-bikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn í liði Everton.

Svíar og Frakkar ósigraðir inn í átta liða úrslit | Heimamenn áfram eftir jafntefli gegn Slóveníu
Frakkar fara með fullt hús stiga inn í 8-liða úrslit HM í handbolta eftir stórsigur á Portúgal í kvöld. Svíar jörðuðu Rússa og fara áfram án þess að tapa leik og þá komust heimamenn í Egyptalandi áfram í 8-liða eftir jafntefli gegn Slóveníu.

Solskjær ánægður með að Man Utd hafi loks unnið á eigin forsendum
Ole Gunnar Solskjær var hæstánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Liverpool í FA-bikarnum í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 86-92 | Stjarnan sótti sigur í Ólafssal
Stjarnan úr Garðabæ hristi af sér vonbrigði síðustu umferðar eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn og sótti baráttusigur gegn Haukum að Ásvöllum, 86-92 en leikurinn var í fimmtu umferð Dominosdeildar karla í körfuknattleik.

Martin spilaði lítið er Valencia vann tíunda leikinn í röð
Valencia vann stórsigur á Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í köfurbolta í kvöld. Martin Hermannsson skoraði fimm stig á tíu mínútum í þægilegum 83-61 sigri Valencia.

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn og nældi sér í gult spjald gegn AEK
Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn er PAOK gerði 2-2 jafntefli við AEK Aþenu í grísku úrvalsdeildinni. Fyrr í dag vann topplið Olympiacos 0-1 útisigur á Atromitos Aþenu, Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi toppliðsins.

Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við
Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu.

„Kem frá Vestmannaeyjum og einhver saga komin til dómaranna“
Elliði Snær Viðarsson var að leika á sínu fyrsta stórmóti með Íslandi. Hann segir þetta frábæra reynslu og hann er spenntur fyrir framtíðinni.

Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Gísli Þorgeir bestur
Gísli Þorgeir Kristjánsson lét varnarmenn Norðmanna líta oft illa út í kvöld og stýrði sóknarleik íslenska liðsins sem leit aldrei betur út á þessu heimsmeistaramóti en í hörkuleik á móti sterku norsku liði í kvöld.

Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku
Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35.

„Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“
„Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi.

Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit
Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35.

Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar
Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið.

Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin
Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik.

„Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“
„Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld.

Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum
Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu.

Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi
Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35.

Albert lagði upp í mikilvægum sigri AZ
AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum.

De Jong allt í öllu er Barcelona komst nær toppliðunum
Barcelona vann 0-2 útisigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Hollenski miðjumaðurinn Frenkie De Jong skoraði fyrra markið og lagði upp það seinna.

„Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“
Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 31-22 | FH rúllaði yfir nýliðana
FH vann sinn þriðja sigur í Olís deild karla er liðið afgreiddi nýliða Gróttu örugglega, 31-22, í öðrum leik Olís deildar karla eftir rúmlega hundrað daga pásu. Hafnarfjarðarliðið leiddi 17-11 í hálfleik.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 19-17 Fram | Eyjamenn með góðan sigur
Fyrsti leikurinn í Olís-deild karla síðan 3. október fer fram í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Fram.

Burnley og Leicester áfram í bikarnum
Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Burnley vann 3-0 sigur á Fulham í FA-bikarnum á Englandi. Leicester vann á sama tíma 3-1 sigur á Brentford.

Viggó meiddur - Þrír markverðir í íslenska hópnum
Ísland mætir Noregi kl. 17 í dag í síðasta leik sínum á HM í Egyptalandi.

Napoli tapaði dýrmætum stigum
Hellas Verona lagði Napoli að velli í ítölsku A-deildinni í dag. Lokatölur 3-1.

Þrenna Tammy Abraham dugði til að koma Chelsea í 16-liða úrslit
Chelsea komst í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í dag. Liðið vann Luton úr B-deild 3-1 á Stamford Bridge.