Fleiri fréttir

Fátt skemmti­legra en að spila fyrir lands­liðið

Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark.

Norðmenn og Svíar með örugga sigra

Nágrannaþjóðir okkar Íslendinga áttu ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld.

Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír

Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil.

Valsarar fóru illa með Víkinga

Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu.

HK keyrði yfir FH í síðari hálf­leik

Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21.

Marka­súpa í fyrsta sigur­leik Stóra Sam með WBA

Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé.

Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun.

Hand­tekinn eftir þungar á­sakanir

Eitt stærsta golf nafnið í Suður Ameríku, Angel Cabrera, hefur nú verið handtekinn eftir að hafa verið undir smásjá af Interpol. Þetta staðfestu erlendir miðlar í gær.

Sol­skjær segir það ó­vænt vinni United á Anfi­eld

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun.

Þetta er svona næstum því skyldu­verk­efni

Ísland mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Ekkert nema sigur kemur til greina eftir slæmt tap gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Jóhann Gunnar Einarsson, Seinni bylgjunnar, segir að um næstum því skylduverkefni sé að ræða.

Pochettino með kórónu­veiruna

Maurico Pochettino, nýráðinn þjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, hefur greinst með kórónuveiruna.

ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins

Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld.

Ég held að ég hafi ekki það mikil völd

Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var yfir sig ánægður að vera loksins kominn út á völlinn aftur. Þá var hann eðlilega mjög ánægður með stórsigur sinna manna í kvöld en Keflavík vann Þór Þorláksöfn með 28 stiga mun, 115-87.

Lazio vann slaginn um Róm

Lazio vann öruggan 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Að venju var nóg um tæklingar og litu alls níu gul spjöld dagsins ljós.

Danir unnu Bar­ein örugg­lega

Síðustu þremur leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið. Danir unnu stórsigur á Barein, Ungverjaland lagði Grænhöfðaeyjar örugglega og Pólland vann Túnis.

Eigum að gera betur varnar­lega

Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105.

Renard skoraði tvö er Lyon heldur í við PSG

Miðvörðurinn Wendie Renard skoraði bæði mörk Lyon í 3-0 sigri á Stade de Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins fimmtán mínútur í liði Lyon.

Tel mig aldrei hafa sett skóna upp á hillu

Stella Sigurðardóttir verður í leikmannahópi Fram er Olís-deild kvenna fer aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Stella er ef til vill ryðgaðri en aðrir leikmenn liðsins þar sem hún hefur ekki leikið handbolta síðan tímabilið 2013-2014.

Sjá næstu 50 fréttir