Fleiri fréttir

Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið
Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark.

Norðmenn og Svíar með örugga sigra
Nágrannaþjóðir okkar Íslendinga áttu ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld.

Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír
Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil.

Tryggvi Snær maður leiksins í sigri
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason fór mikinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Valsarar fóru illa með Víkinga
Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu.

Mount hetja Chelsea í naumum sigri
Eitt mark skildi Chelsea og Fulham að þegar liðin mættust í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Blikar unnu öruggan sigur í Frostaskjólinu
Breiðablik átti ekki í teljandi vandræðum með KR þegar liðin áttust við í Dominos deild kvenna í kvöld.

Auðvelt hjá Portúgal gegn Marokkó - Heimamenn með fullt hús stiga
Fjórum leikjum er nýlokið á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi þessa dagana.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 20-21 | Norðankonur sóttu tvö stig að Ásvöllum
KA/Þór vann sterkan og mikilvægan sigur á Haukum þegar liðin mættust í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta.

Björgvin og Magnús Óli inn í hópinn gegn Alsír
Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur tilkynnt sextán manna hópinn sem mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld.

Sjáðu Tryggva troða yfir tvo í spænska körfuboltanum
Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran fyrsta leikhluta í kvöld með Zaragoza í spænska körfuboltanum en hann skoraði 12 stig í fyrsta leikhlutanum.

Keflavík og Skallagrímur á sigurbraut
Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos deild kvenna í körfubolta.

Jón Daði spilaði tíu mínútur í tapi - Ari Freyr og félagar upp í Evrópusæti
Íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni í evrópska fótboltanum í dag.

Jói Berg spilaði hálfleik í tapi - Brighton lagði Leeds
Tveir leikir fóru fram samtímis klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 29-21 | Auðvelt hjá Val
Valur og Stjarnan mættust í Olís deild kvenna á Hlíðarenda í dag. Þetta er fyrsti leikur beggja liða síðan deildin var stoppuð 26. september vegna kórónuveirunnar.

Alfreð byrjaði í tapi - Toppliðin töpuðu stigum
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg þegar liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Lovísa: Það er svo gott að spila loksins almennilegan leik
Lovísa Thompson leikmaður Vals í handbolta fór vægast sagt á kostum þegar Valskonur fengu Stjörnuna í heimsókn í 4. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 29-21 fyrir Val og var Lovísa með 10 mörk úr 13 skotum.

Tveir í viðbót smitaðir hjá Grænhöfðaeyjum og leikurinn gegn Alfreð í hættu
Það er ólíklegt að leikur Grænhöfðaeyja og Þýskalands fari fram á morgun á HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi eftir að tveir leikmenn í viðbót í herbúðum Grænhöfðaeyja greindust smitaðir í dag.

HK keyrði yfir FH í síðari hálfleik
Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21.

Markasúpa í fyrsta sigurleik Stóra Sam með WBA
Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé.

Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik
Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið.

Frestað í Safamýri: Eyjakonur misstu af Herjólfi eftir óvæntar breytingar
Ekkert verður úr því að Fram og ÍBV mætast í Olís deild kvenna í dag en leiknum hefur verið frestað eftir að Eyjakonur misstu af Herjólfi.

Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun.

Sá besti á móti bestu vörninni og einvígi ungu og hlaupaglöðu leikstjórnendanna
Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í kvöld og nú koma bestu liðin inn í úrslitakeppnina eftir að hafa setið hjá um síðustu helgi.

Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache
Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu.

„Stundum er maður kýldur í síðuna tuttugu metrum frá boltanum“
Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður og nú spekingur Seinni bylgjunnar, segir að leikmenn Alsír taki upp á alls kyns brögðum til þess að koma hinu liðinu úr jafnvægi. Ísland mætir Alsír í dag á HM í Egyptalandi.

„Kristín drottning tekur þetta að sér“
HK þarf væntanlega að treysta á aldursforseta deildarinnar eftir að lykilmaður Kópavogsliðsins datt út á dögunum.

Sluppu síðast með skrekkinn gegn Alsír eftir martraðarbyrjun
Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu mæta Alsír í öðrum leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann
Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland.

Handtekinn eftir þungar ásakanir
Eitt stærsta golf nafnið í Suður Ameríku, Angel Cabrera, hefur nú verið handtekinn eftir að hafa verið undir smásjá af Interpol. Þetta staðfestu erlendir miðlar í gær.

Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun.

Þetta er svona næstum því skylduverkefni
Ísland mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Ekkert nema sigur kemur til greina eftir slæmt tap gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Jóhann Gunnar Einarsson, Seinni bylgjunnar, segir að um næstum því skylduverkefni sé að ræða.

Pochettino með kórónuveiruna
Maurico Pochettino, nýráðinn þjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, hefur greinst með kórónuveiruna.

Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað
Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag.

ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins
Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld.

Ég held að ég hafi ekki það mikil völd
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var yfir sig ánægður að vera loksins kominn út á völlinn aftur. Þá var hann eðlilega mjög ánægður með stórsigur sinna manna í kvöld en Keflavík vann Þór Þorláksöfn með 28 stiga mun, 115-87.

Þægilegt hjá Valencia í EuroLeague
Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu stórsigur á Rauðu Stjörnunni er liðin mættust í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 91-71 Valencia í vil.

Lazio vann slaginn um Róm
Lazio vann öruggan 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Að venju var nóg um tæklingar og litu alls níu gul spjöld dagsins ljós.

Danir unnu Barein örugglega
Síðustu þremur leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið. Danir unnu stórsigur á Barein, Ungverjaland lagði Grænhöfðaeyjar örugglega og Pólland vann Túnis.

Eigum að gera betur varnarlega
Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105.

Sérfræðingarnir áttu ekki orð þegar Svava flutti fréttir af KA/Þór
KA/Þór verður án Mörthu Hermannsdóttur það sem eftir er tímabils. Hún er meidd á hæl.

Renard skoraði tvö er Lyon heldur í við PSG
Miðvörðurinn Wendie Renard skoraði bæði mörk Lyon í 3-0 sigri á Stade de Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins fimmtán mínútur í liði Lyon.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 119-105 | Erfiðari leikur en lokatölur gefa til kynna
Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í Domino´s-deildinni í körfuknattleik eftir 119-105 sigur á Þór frá Akureyri á heimavelli í kvöld. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum en sigur Grindvíkinga var sanngjarn.

Tel mig aldrei hafa sett skóna upp á hillu
Stella Sigurðardóttir verður í leikmannahópi Fram er Olís-deild kvenna fer aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Stella er ef til vill ryðgaðri en aðrir leikmenn liðsins þar sem hún hefur ekki leikið handbolta síðan tímabilið 2013-2014.

Dagur náði jafntefli, Spánn bjargaði stigi undir lokin og Þýskaland skoraði 43 mörk
Nokkur ótrúleg úrslit áttu sér stað á HM í handbolta sem nú fer fram í Egyptalandi. Japan – undir stjórn Dags Sigurðssonar – gerði jafntefli við Króatíu, Brasilía vann Spán og Þýskaland vann stórsigur á Úrúgvæ.