Fleiri fréttir

Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga

Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok.

NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif

Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu.

„Þessi pása gerði ÍBV gott“

„Fyrir tímabilið þá leit þetta út fyrir að verða mjög spennandi og skemmtilegt mót, eitt það sterkasta í mörg ár, og maður er bara búinn að bíða í ofvæni í þrjá mánuði eftir því að þetta byrji. Það er líka bara geggjað að byrja á þessari bombu á morgun.“

Smit í HM-búbblunni hjá Dönum

Kórónuveirusmit hefur nú greinst í „búbblunni“ á HM í handbolta, í röðum heimsmeistara Danmerkur sem spila sinn fyrsta leik á mótinu í dag.

Kanónur komnar og farnar og fjörið hefst á risaleik

Eyjakonur eru eina taplausa liðið í Olís-deildinni í handbolta og virðast einungis hafa eflst í hléinu langa sem lýkur á morgun þegar fjórða umferð deildarinnar verður leikin. Breytingar hafa orðið á flestum liðum og sannkallaðar kanónur ýmist snúið aftur eða helst úr lestinni frá því í haust.

Veiðileyfasala komin á fullt

Núna er sá tími genginn í garð að veiðimenn landsins eru á fullu að skoða framboð á veiðileyfum og bóka veiðidaga fyrir komandi veiðisumar.

Rashford segir Mourinho hafa kennt sér að fá víti

Umræða um vítaspyrnur er óhjákvæmileg í aðdraganda stórleiks Liverpool og Manchester United á sunnudaginn – liðanna sem nú eru efst í ensku úrvalsdeildinni. Marcus Rashford segir Jose Mourinho hafa hjálpað sér að fá oftar víti.

„Liverpool menn verða stressaðir“

Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri.

Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens

James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu.

Markalaust í Lundúnum

Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

„Þarf að skoða vídjó og hugsa minn gang“

„Við reynum að hætta að hugsa um þennan leik og einbeitum okkur að Alsír,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir tapið gegn Portúgal í fyrsta leik á HM í handbolta í kvöld.

Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið

„Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld.

Vorum sjálfum okkur verstir þegar upp er staðið

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var ekki sáttur með allan þann fjölda mistaka sem íslenska landsliðið gerði er það tapaði fyrir Portúgal í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta í kvöld.

Of dýrt að gera svo mörg mistök í svona stórleik

„Við gerðum fimmtán tæknifeila og þetta er bara tveggja marka tap. Þetta er nú ekki meira en það,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem komst einna best frá sínu í sóknarleik Íslands í kvöld, í 25-23 tapinu gegn Portúgal á HM í handbolta.

Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Portúgal

Ísland mætti Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta sem nú fer fram í Egyptalandi. Þetta var þriðja viðureign liðanna á stuttum tíma en nú höfðu Portúgalir betur, lokatölur 25-23 og tap staðreynd í fyrsta leik Íslands á HM.

Pétur heldur áfram að spila með FH

Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð.

„Þetta er góð geðveiki“

Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex sem Körfuboltakvöldið spáði að yrðu í efri hlutanum.

Jafnt í æsispennandi grannaslag

Hvíta-Rússland og Rússland skildu jöfn, 32-32, í fyrsta leik H-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir