Tveir í viðbót smitaðir hjá Grænhöfðaeyjum og leikurinn gegn Alfreð í hættu Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 15:19 Grænhöfðaeyjar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn með því að lenda í 5. sæti á Afríkumótinu. ihf.info Það er ólíklegt að leikur Grænhöfðaeyja og Þýskalands fari fram á morgun á HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi eftir að tveir leikmenn í viðbót í herbúðum Grænhöfðaeyja greindust smitaðir í dag. IHF staðfesti þetta í dag á heimasíðu sinni en í undirbúningi mótsins voru það sex leikmenn liðsins sem greindust með veiruna ásamt þjálfaranum, einum aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfaranum og einum starfsmanni. Þeir fóru því ekki til Egyptalands. Grænhöfðaeyjar töpuðu einungis með sjö mörkum gegn Ungverjum í gær en þeir voru með ellefu leikmenn á skýrslu. Leyfilegt er að vera með sextán. Nú er hins vegar staðfest að tveir í viðbót séu komnir með veiruna. Þetta kom út úr PCR prófi sem þeir gengust undir í gær. Báðir leikmenn greindust með veiruna í byrjun janúar, að sögn Grænhöfðaeyja, en þeir greindust þó aftur jákvæðir í gær og geta því ekki spilað þangað til þeir skila tveimur neikvæðum testum. Samkvæmt reglum IHF verður hvert lið að vera með tíu leikmenn klára til þess að spila leikinn en eins og sakir standa eru Grænhöfðaeyjar einungis með níu leikmenn klára gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Þýskalandi á morgun. Verði leiknum aflýst verður Þýskalandi úthlutaður 10-0 sigur en takist einhverju liði ekki að klára alla þrjá leikina í mótinu verður liðið rekið úr mótinu. Það er spurning hvort að þeir nái að koma einhverjum leikmanni til Egyptalands í tæka tíð. Two new positive cases for the national team of Cape Verde. Both players played against Hungary yesterday. Only 9 players left in the roster! The match against Germany is in danger of being cancelled!https://t.co/fLaAjGb3xq#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 16, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
IHF staðfesti þetta í dag á heimasíðu sinni en í undirbúningi mótsins voru það sex leikmenn liðsins sem greindust með veiruna ásamt þjálfaranum, einum aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfaranum og einum starfsmanni. Þeir fóru því ekki til Egyptalands. Grænhöfðaeyjar töpuðu einungis með sjö mörkum gegn Ungverjum í gær en þeir voru með ellefu leikmenn á skýrslu. Leyfilegt er að vera með sextán. Nú er hins vegar staðfest að tveir í viðbót séu komnir með veiruna. Þetta kom út úr PCR prófi sem þeir gengust undir í gær. Báðir leikmenn greindust með veiruna í byrjun janúar, að sögn Grænhöfðaeyja, en þeir greindust þó aftur jákvæðir í gær og geta því ekki spilað þangað til þeir skila tveimur neikvæðum testum. Samkvæmt reglum IHF verður hvert lið að vera með tíu leikmenn klára til þess að spila leikinn en eins og sakir standa eru Grænhöfðaeyjar einungis með níu leikmenn klára gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Þýskalandi á morgun. Verði leiknum aflýst verður Þýskalandi úthlutaður 10-0 sigur en takist einhverju liði ekki að klára alla þrjá leikina í mótinu verður liðið rekið úr mótinu. Það er spurning hvort að þeir nái að koma einhverjum leikmanni til Egyptalands í tæka tíð. Two new positive cases for the national team of Cape Verde. Both players played against Hungary yesterday. Only 9 players left in the roster! The match against Germany is in danger of being cancelled!https://t.co/fLaAjGb3xq#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 16, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira