Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 21:38 Elvar Örn Jonsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum en Portúgalar skoruðu samt allof mörg mörk með gegnumbrotum. EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að mistökin í sóknarleiknum hafi verið íslenska liðinu dýrkeypt en íslensku strákarnir töpuðu alls fimmtán boltum í leiknum eða átta fleiri en Portúgalar. Íslensku markverðirnir vörðu varla skot langt fram eftir leik en Ágúst Elí Björgvinsson fór í gang þegar hann kom aftur inn í markið í seinni hálfleik. Það kom því miður of seint. Bjarki Már Elísson nýtti vítin sín vel í leiknum en ruðningarnir í seinni hálfleiknum komu á slæmum tíma. Elvar Örn Jónsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum og var öflugur í miðri vörninni ásamt Ými Erni Gíslasyni en þeir náðu þó ekki að koma í veg fyrir að Portúgalar skoruðu níu gegnumbrotsmörk í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14) HM 2021 í handbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að mistökin í sóknarleiknum hafi verið íslenska liðinu dýrkeypt en íslensku strákarnir töpuðu alls fimmtán boltum í leiknum eða átta fleiri en Portúgalar. Íslensku markverðirnir vörðu varla skot langt fram eftir leik en Ágúst Elí Björgvinsson fór í gang þegar hann kom aftur inn í markið í seinni hálfleik. Það kom því miður of seint. Bjarki Már Elísson nýtti vítin sín vel í leiknum en ruðningarnir í seinni hálfleiknum komu á slæmum tíma. Elvar Örn Jónsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum og var öflugur í miðri vörninni ásamt Ými Erni Gíslasyni en þeir náðu þó ekki að koma í veg fyrir að Portúgalar skoruðu níu gegnumbrotsmörk í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira