Fleiri fréttir

Tíu smituðust en nýliðarnir samt mættir á HM

Nýliðar Grænhöfðaeyja ætla ekki að láta kórónuveirusmit sex leikmanna, sem og smit þjálfara og fleiri starfsmanna liðsins, koma í veg fyrir að það spili á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í handbolta, í Egyptalandi.

Heimir reifst við mótherja og hundsaði dómarana

Heimi Hallgrímssyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara í fótbolta, var heitt í hamsi eftir að hafa horft upp á sína menn í Al Arabi missa leik sinn við Al Gharafa niður í 1-1 jafntefli á sjöundu mínútu uppbótartíma í gær.

Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum

Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets.

Danir segja lof­orð svikin á HM í Egypta­landi

Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni.

Tottenham missteig sig gegn nýliðunum

Tottenham og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í leik sem átti að fara að fara fram milli jóla og nýárs en var frestað vegna kórónuveirusmita hjá Fulham.

Simone kjörinn þjálfari ára­tugarins

Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, hefur verið kjörinn þjálfari áratugarins, þrátt fyrir að vinna spænsku deildina einungis einu sinni á áratugnum. Þar með hafði hann betur gegn stjórum á borð við Pep Guardiola og Zinedine Zidane.

Haukur höfðu betur gegn Fjölni í endur­komunni

Fyrsti íslenski körfuboltaleikurinn í tæpa hundrað daga fór fram í Dalshúsum í kvöld. Haukar höfðu þá betur gegn Fjölni, 70-54, í fjórðu umferð Domino’s deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Fjölnis.

City marði Brighton

Manchester City er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Man. United og á leik til góða, en City vann 1-0 sigur á Brighton í kvöld.

Liðsstyrkur til Eyja

Hin sænska Lina Cardell hefur skrifað undir samning við ÍBV í Olís deild kvenna út leiktíðina en fésbókarsíða Savehof staðfestir þetta í dag.

Gestgjafarnir byrja á öruggum sigri

Tuttugasta og sjöunda HM í handbolta hófst í dag í Egyptalandi er heimamenn í Egyptalandi rúlluðu yfir Síle, 35-29, er liðin mættust í opnunarleiknum. Liðin leika í G-riðli.

NBA dagsins: Durant gæddi sér á Nöggum og meistararnir léku sér

Kevin Durant átti stærstan þátt í því að Brooklyn Nets unnu upp 18 stiga forskot Denver Nuggets og lönduðu sætum sigri, 122-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í NBA-pakka dagsins má sjá svipmyndir úr leiknum sem og öruggum sigri meistara LA Lakers á Houston Rockets og háspennuleik Philadelphia 76ers og Miami Heat.

Pálína: Púlsinn verður örugglega hár hjá stelpunum í kvöld

Pálína María Gunnlaugsdóttir segir að liðin þurfi tíma til að spila sig í gang þegar Domino´s deild kvenna í körfubolta hefst á ný. Í kvöld verða fyrstu leikirnir í kvennakörfunni í meira en hundraða daga hlé vegna kórónuveirufaraldursins.

„Þetta verður persónulegra“

„Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“

Sjá næstu 50 fréttir