Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2021 09:12 Alexander Petersson kemur inn í íslenska hópinn. EPA/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. Guðmundur gerir tvær breytingar á íslenska hópnum frá leiknum gegn Portúgal á sunnudaginn. Alexander Petersson kemur inn fyrir Kristján Örn Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson tekur sæti Björgvins Páls Gústavssonar. Alexander meiddist í fyrsta leiknum gegn Portúgal fyrir rúmri viku en snýr nú aftur í íslenska hópinn. Auk Kristjáns Arnar og Björgvins verða Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon utan hóps í kvöld. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 33/1 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 19/1 Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Lemgo 73/180 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 20/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 125/232 Elvar Örn Jónsson, Skjern 37/103 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 26/33 Janus Daði Smárason, Göppingen 48/69 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 182/719 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 49/133 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 13/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 116/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 30/55 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 54/69 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 7/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 44/20 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. 13. janúar 2021 17:01 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 „Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ 13. janúar 2021 13:01 Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. 13. janúar 2021 12:01 „Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Sjá meira
Guðmundur gerir tvær breytingar á íslenska hópnum frá leiknum gegn Portúgal á sunnudaginn. Alexander Petersson kemur inn fyrir Kristján Örn Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson tekur sæti Björgvins Páls Gústavssonar. Alexander meiddist í fyrsta leiknum gegn Portúgal fyrir rúmri viku en snýr nú aftur í íslenska hópinn. Auk Kristjáns Arnar og Björgvins verða Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon utan hóps í kvöld. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 33/1 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 19/1 Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Lemgo 73/180 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 20/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 125/232 Elvar Örn Jónsson, Skjern 37/103 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 26/33 Janus Daði Smárason, Göppingen 48/69 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 182/719 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 49/133 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 13/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 116/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 30/55 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 54/69 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 7/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 44/20
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 33/1 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 19/1 Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Lemgo 73/180 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 20/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 125/232 Elvar Örn Jónsson, Skjern 37/103 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 26/33 Janus Daði Smárason, Göppingen 48/69 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 182/719 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 49/133 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 13/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 116/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 30/55 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 54/69 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 7/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 44/20
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. 13. janúar 2021 17:01 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 „Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ 13. janúar 2021 13:01 Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. 13. janúar 2021 12:01 „Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Sjá meira
„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00
Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. 13. janúar 2021 17:01
Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07
Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31
„Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ 13. janúar 2021 13:01
Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. 13. janúar 2021 12:01
„Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01