Fleiri fréttir

Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter

„Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta.

Engir áhorfendur á HM

Engir áhorfendur verða á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi frá 13. janúar.

Endurkoma hjá Ajax í toppslagnum

Ajax og PSV Eindhoven skildu jöfn að stigum í toppslagnum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að PSV hafði komist 2-0 yfir í fyrri hálfleik.

Elvar Már með tvöfalda tvennu í sigri

Elvar Már Friðriksson skoraði ellefu stig og gaf sömuleiðis ellefu stoðsendingar í 94-88 sigri Siauliai á Neptunas í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Elvar leikur með fyrrnefnda liðinu.

Miðjumaður Leeds orðlaus eftir tapið neyðarlega

„Ég er orðlaus. Við erum mjög ósáttir og þetta var ekki úrslitin sem við vorum að leitast eftir,“ voru fyrstu viðbrögð Ezgjan Alioski, miðjumanns Leeds, eftir 3-0 tapið gegn Crawley Town í dag.

D-deildarliðið niðurlægði Leeds

Leeds United er úr leik í enska bikarnum þetta árið eftir að þeir töpuðu 3-0 fyrir D-deildarliðinu Crawley Town á útivelli í dag.

City afgreiddi Birmingham í fyrri hálfleik

Kevin De Bruyne, Phil Foden, Bernardo Silva og Kyle Walker. Þetta voru á meðal þeirra leikmanna sem voru í byrjunarliði Man. City sem vann 3-0 sigur á Birmingham í enska bikarnum í dag.

Vandræðalaust hjá Chelsea

Chelsea lenti í engum vandræðum gegn D-deildarliðinu Morecambe. Lokatölur 4-0. Þrátt fyrir muninn á liðunum stillti Frank Lampard, stjóri Chelsea, upp afar sterku liði en lítið hefur gengið hjá Chelsea að undanförnu.

Sverrir Ingi hetja PAOK

Sverrir Ingi Ingason skoraði annað markið PAOK er liðið vann 3-1 sigur á NFC Volos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Enn einn sigur Tom Brady í úr­slita­keppninni

Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NFL í nótt. Buffalo hafði betur gegn Indianapolis, LA Rams hafði nokkuð þægilegan sigur gegn Seattle og Tampa Bay Buccaneers sigraði Washington.

Gary N­evil­le skipti fót­boltanum út fyrir net­bolta í gær

Gary Neville er fyrrum knattspyrnumaður sem nú lýsir leikjum hjá Sky Sports og kemur fram í þáttum á vegum sjónvarpsstöðvarinnar. Hann skipti hins vegar um íþrótt og stöð um helgina er hann lýsti netbolta (e. netball) í beinu streymi á netinu

Leikmenn smeykir við leikjaálagið framundan

Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður Vals í Domino's deild kvenna í körfubolta, segir leikmenn þurfa að vera vel undirbúna fyrir það mikla leikjaálag sem verður í deildinni er hún hefst á ný í næstu viku.

Fyrsti sigur PSG undir stjórn Pochettino staðreynd

PSG vann 3-0 sigur á Brest í frönsku deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Mauricio Pochettino en þetta var annar leikurinn sem liðið spilar síðan hann tók við liðinu.

Milan áfram á toppnum eftir sigur á Torino

AC Milan er á toppi ítölsku A-deildarinnar en tapaði í fyrsta sinn á tímabilinu gegn Juventus á miðvikudag. Í kvöld kom liðið hinsvegar til baka og vann 2-0 heimasigur á Torino.

Ari Freyr lagði upp í sigri

Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason lagði upp fyrsta markið í 3-2 sigri Oostende á Sporting Charleroi í efstu deild í Belgíu.

Arsenal áfram eftir framlengingu

Bikarmeistarar Arsenal hófu titilvörn sína gegn Newcastle United á heimavelli. Lokatölur voru 2-0 sigur Arsenal eftir framlengingu.

Martin með sjö stoðsendingar í stórsigri

Martin Hermannsson spilaði 17 mínútur í stórsigri Valencia á Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Hann skoraði fimm stig og gaf sjö stoðsendingar.

Endar Eriksen hjá Tottenham á ný?

Christian Eriksen er úti í kuldanum hjá Inter Milan og það gæti orðið til þess að hann snúi aftur til Tottenham einungis einu ár eftir að hann yfirgaf félagið. Að sama skapi gæti Dele Alli yfirgefið Tottenham og farið til PSG.

Sjá næstu 50 fréttir