Alvarlegt slys á HM í Sviss: Þyrla þurfti að sækja keppenda Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 12:32 Tommy Ford við keppni fyrr á tímabilinu en hann meiddist alvarlega í dag. Alain Grosclaude/Getty Alvarlegt slys varð í bænum Adelboden í Sviss í dag er skíðamaðurinn Tommy Ford meiddist er hann var við keppni á heimsbikarmótinu í risasvigi. Bandaríkjamaðurinn var á leið niður brautina er hann undir lokin missti stjórn á skíðunum og lenti á miklum hraða á öryggisnetinu. Myndir frá atvikinu sýndu Ford liggja kylliflatan en sjúkraliðar voru fljótir til og hlúðu að sárum hans. Þyrla kom svo skömmu síðar og flaug með hann burt. Samkvæmt norska miðlinum TV2 segja þeir frá því að Ford sé nú kominn á sjúkrahús í bænum þar sem hann gengst undir skoðun á höfði og líkama. Hann er með meðvitund en þetta er ekki eina slysið á mótinu. Tveir af efnilegri skíðamönnum Noregs slösuðu sig einnig í gær. Þeir Lucas Braathen og Atle Lie McGrath en þeir verða væntanlega báðir frá út leiktíðina. Þetta er sextánda heimsbikarmótið á tímabilinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Dramáticas imágenes: el estadounidense Tommy Ford, evacuado en helicóptero tras golpearse en la cabeza por una fuerte caída en el eslalon gigante de Adelboden https://t.co/aMcdsFoGWa pic.twitter.com/83iqqwYZwy— MARCA Polideportivo (@MarcaTMF) January 9, 2021 Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn var á leið niður brautina er hann undir lokin missti stjórn á skíðunum og lenti á miklum hraða á öryggisnetinu. Myndir frá atvikinu sýndu Ford liggja kylliflatan en sjúkraliðar voru fljótir til og hlúðu að sárum hans. Þyrla kom svo skömmu síðar og flaug með hann burt. Samkvæmt norska miðlinum TV2 segja þeir frá því að Ford sé nú kominn á sjúkrahús í bænum þar sem hann gengst undir skoðun á höfði og líkama. Hann er með meðvitund en þetta er ekki eina slysið á mótinu. Tveir af efnilegri skíðamönnum Noregs slösuðu sig einnig í gær. Þeir Lucas Braathen og Atle Lie McGrath en þeir verða væntanlega báðir frá út leiktíðina. Þetta er sextánda heimsbikarmótið á tímabilinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Dramáticas imágenes: el estadounidense Tommy Ford, evacuado en helicóptero tras golpearse en la cabeza por una fuerte caída en el eslalon gigante de Adelboden https://t.co/aMcdsFoGWa pic.twitter.com/83iqqwYZwy— MARCA Polideportivo (@MarcaTMF) January 9, 2021
Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira