Fleiri fréttir

Jota hetjan gegn Sheffield

Ensku meistararnir í Liverpool unnu svokallaðan vinnusigur gegn Sheffield United á heimavelli í kvöld en lokatölur urðu 2-1. Sigurmarkið skoraði Diogo Jota.

Katrín áfram í öðru sætinu

Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum.

Markalaust í stórleiknum

Manchester United og Chelsea færðust ekki mikið nær toppliðunum í enska boltanum er liðin skildu jöfn í dag.

Birkir Valur spilaði hálfleik í sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Birkir Valur Jónsson var í byrjunarliði Spartak Trnava þegar liðið fékk Trencin í heimsókn í slóvakísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Zaha sá um Fulham

Crystal Palace hafði betur í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Wilfried Zaha var allt í öllu.

Willum spilaði i sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov þegar liðið fékk Vitebsk í heimsókn í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Íslandsmet féll í Búdapest

Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag.

Þórsarar fundið arftaka Andrew

Bjarki Ármann Oddsson er tekinn við Þór Akureyri í Domino's deild karla en hann tekur við starfinu af Andrew Johnston.

Bamford sá um Villa

Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park.

Langri bið lýkur í Búdapest

Sveinbjörn Jun Iura er eini fulltrúi Íslands á Grand Slam mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta mót Alþjóða júdósambandsins síðan í febrúar, eða síðan kórónuveirufaraldurinn reið yfir heimsbyggðina.

Sjá næstu 50 fréttir