Fleiri fréttir

ÍBV fær einn af tengdasonum Vestmannaeyja

ÍBV hefur fengið línumanninn Svein José Rivera að láni frá Aftureldingu og gildir samningurinn til loka nýhafins keppnistímabils í Olís-deildinni í handbolta.

Kewell vildi „ungan og graðan“ Sindra

Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður knattspyrnuliðs Keflavíkur, hefur hafnað tilboði enska D-deildarliðsins Oldham Athletic og ætlar að klára tímabilið með Keflavík.

Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum

Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld.

Dusty fór hamförum

Lið Exile hefur gert góða hluti í Vodafonedeildinni í haust og höfum við séð þá vaxa með hverjum leiknum. Þrátt fyrir það færðist þeim fullmikið í fang er þeir tóku á móti Dusty í kvöld.

Fylkir marði Þór í hnífjöfnum leik

Úrvalsliðin Fylkir og Þór mættust í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Liðin tókust á í kortinu Nuke sem var heimavallar val Fylkis. Var þetta önnur viðureign liðanna og hnífjafn leikur.

Aron valinn maður leiksins | Haukur fór meiddur af velli

Gengi Íslendinganna tveggja í Meistaradeild Evrópu í handbolta var ójafnt í kvöld. Aron Pálmarsson var valinn maður leiksins í sigri Barcelona á Nantes. Haukur Þrastarson fór hins vegar meiddur af velli í sigri Kielce.

KR tók á GOAT

Úrvalsliðin KR og GOAT mættust í Vodafonedeildinn fyrr í kvöld. Var þetta tíunda umferð deildarinnar og í annað sinn sem liðin mætast. Í þetta sinn var KR á heimavelli en leikmenn GOAT létu þá hafa fyrir sér.

Að­eins ein krafa og hún er að KR verði Ís­lands­meistari

Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar.

Lewandowski og Harder valin best

Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag og verðlaun veitt fyrir frammistöðu í Meistaradeildinni á síðasta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir