Fleiri fréttir

Hjörtur vann Íslendingaslaginn

Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby.

Hörður og Arnór spiluðu í sigri

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn CSKA Moskva sem hélt hreinu og vann 1-0 útisigur á FC Ufa. Arnór Ingi Sigurðsson kom inná af varamannabekknum á 78. mínútu.

Napoli með sigur í fyrsta leik

Ítalska úrvalsdeildin hófst í gær með tveimur leikjum. Fyrsti leikur dagsins í dag var hinsvegar viðureign Parma og Napoli, þar sem Napoli fór með 0-2 sigur af hólmi.

Dele Alli líklega á förum frá Tottenham

Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli, sem allan sinn feril hefur spilað fyrir Tottenham, gæti verið á förum frá félaginu. Dele er ekki í leikmannahópi Tottenham í dag sem eru þessa stundina að spila við Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Aron skoraði tvö í sigri

Aron Sigurðarson skoraði tvö af mörkum Union St.Gilloise er liðið vann 3-2 sigur á RFC Seraing í belgísku B-deildinni í dag.

Birna fór á kostum í sigri ÍBV

Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tíu mörk er ÍBV vann fjögurra marka sigur á HK, 25-21, er liðin mættust í 2. umferð Olís-deildar kvenna í dag.

Endurkoma hjá Bale

Gareth Bale hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Tottenham og mun leika með liðinu út komandi leiktíð.

Hólmar Örn til Rosenborg

Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er genginn til liðs við Rosenborg í annað sinn á ferlinum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir