Fleiri fréttir

Fyrsti titill Söru í Frakklandi

Sara Björk Gunnarsdóttir vann í kvöld sinn fyrsta bikar í franska boltanum er Lyon hafði betur gegn PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins.

Bráðabani hjá konunum

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur munu etja kappi í bráðabana um Íslandsmeistaratitilinn í golfi.

Chelsea gæti óvænt keypt Stones

Chelsea þarf að styrkja vörnina fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk á sig 54 mörk á síðasta tímabili. Samkvæmt breska blaðinu Mirror gæti liðið endað á að kaupa John Stones frá Manchester City.

Bale gæti farið frá Real Madrid á láni

Walesverjinn Gareth Bale hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá Real Madrid síðasta árið. Hann virðist ekki hafa náð að aðlagast lífinu hjá Spánarmeisturunum þrátt fyrir að hafa verið í sjö ár hjá félaginu og virðist hafa meiri áhuga á að spila golf heldur en að spila fótbolta.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.