Fleiri fréttir

Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf

Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið.

Clippers með stórsigur á meðan Lakers máttu þola tap

Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers komu sterkir til baka eftir tapið gegn Lakers og völtuðu yfir New Orleans Pelicans. Á sama tíma áttu nágrannar þeirra í Lakers aldrei möguleika gegn ríkjandi meisturum í Toronto Raptors.

Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug

Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví.

Þór Akureyri loks búið að ráða þjálfara

Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar staðfesti rétt í þessu að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson.

Hættur með Aftureldingu

Júlíus Ármann Júlíusson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu.

Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið

Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvort liðið myndi fara heim með þrjú stig.

Zlatan er sammála Zlatan

Zlatan Ibrahimović, leikmaður AC Milan, heldur áfram að skjóta á þá spekinga sem telja hann nálgast endurlokin á sínum ferli.

Sjá næstu 50 fréttir