Fleiri fréttir

„Get ekki beðið eftir því að spila“

Selfoss tekur á móti Snæfelli í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í kvöld. Guðmundur Tyrfingsson, hinn ungi og efnilegi leikmaður Selfyssinga, kveðst spenntur fyrir leiknum.

Þrír laxar komnir úr Blöndu

Blanda og Þverá/Kjarrá opnuðu í morgun fyrir veiði og það sem við erum búin að frétta nú þegar er að það er búið að landa löxum í Blöndu.

Hafði gott af Hollandsdvölinni

Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar.

„Draumar KA um Evrópusæti eru fráleitir“

Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, segir að draumar KA um að komast í Evrópusæti séu fráleitir en það muni hjálpa liðinu að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari liðsins, sé á sínu öðru ári með liðið.

„Voru með 150 í púls þegar þeir voru að fara sofa“

Tveir af spekingum Pepsi Max-markanna í sumar, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson, eru sammála því að Skagamenn muni ekki lenda í fallbaráttu í sumar og gætu þeir mögulega unnið „neðri deild“ Pepsi Max-deildarinnar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.