Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 15:30 Stephen Curry og Klay Thompson hafa orðið þrisvar sinnum meistarar saman með liði Golden State Warriors. Getty/Ezra Shaw NBA stórstjörnurnar Stephen Curry og Klay Thompson tóku ásamt fleiri liðsfélögum í Golden State Warriors þátt í mótmælagöngu á götum Oakland borgar. Örlög Georgo Floyd hafa hneykslað marga út um allan heim enda enn eitt dæmið um harða og ómanneskjulega meðferð hvítra lögreglumanna á svörtum mönnum. Floyd kafnaði eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt á hálsi hans í langan tíma. Mikið hefur verið um mótmæli í Bandaríkjunum frá því að myndbandið með meðferðinni á Georgo Floyd komst í fréttirnar. Mörgum þykir löngu kominn tími á að taka á kynþáttafordómum í Bandaríkjunum og fjöldi NBA leikmanna hafa ekki látið sitt eftir liggja. Tvær af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar sem hafa tekið þátt í slíkum mótmælum eru stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson. Klippa: Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu á götum Oakland Mótmælin voru undir nafninu „The Walking in Unity“ og voru friðsamleg. Juan Toscano-Anderson, framherji Golden State Warriors liðsins, skipulagði gönguna og hún fór fram í kringum Merrit vatnið. Juan Toscano-Anderson er 27 ára gamall og náði að spila þrettán leiki með Golden State fyrir kórónuveiruhlé. Það var einmitt á sama stað sem Golden State Warriors hefur haldið sigurhátíðir sínar eftir fjóra síðustu NBA-titla sína. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá mætti Stephen Curry með konu sinni Ayesha og þar má einnig sjá Klay Thompson. NBA Dauði George Floyd Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
NBA stórstjörnurnar Stephen Curry og Klay Thompson tóku ásamt fleiri liðsfélögum í Golden State Warriors þátt í mótmælagöngu á götum Oakland borgar. Örlög Georgo Floyd hafa hneykslað marga út um allan heim enda enn eitt dæmið um harða og ómanneskjulega meðferð hvítra lögreglumanna á svörtum mönnum. Floyd kafnaði eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt á hálsi hans í langan tíma. Mikið hefur verið um mótmæli í Bandaríkjunum frá því að myndbandið með meðferðinni á Georgo Floyd komst í fréttirnar. Mörgum þykir löngu kominn tími á að taka á kynþáttafordómum í Bandaríkjunum og fjöldi NBA leikmanna hafa ekki látið sitt eftir liggja. Tvær af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar sem hafa tekið þátt í slíkum mótmælum eru stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson. Klippa: Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu á götum Oakland Mótmælin voru undir nafninu „The Walking in Unity“ og voru friðsamleg. Juan Toscano-Anderson, framherji Golden State Warriors liðsins, skipulagði gönguna og hún fór fram í kringum Merrit vatnið. Juan Toscano-Anderson er 27 ára gamall og náði að spila þrettán leiki með Golden State fyrir kórónuveiruhlé. Það var einmitt á sama stað sem Golden State Warriors hefur haldið sigurhátíðir sínar eftir fjóra síðustu NBA-titla sína. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá mætti Stephen Curry með konu sinni Ayesha og þar má einnig sjá Klay Thompson.
NBA Dauði George Floyd Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira