Fleiri fréttir Umfangsmikil rannsókn á líkamlegu atgervi ungs knattspyrnufólks: „Gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur og þjálfara“ „Þetta er gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur, þjálfara og KSÍ,“ segja knattspyrnukonurnar Lára Hafliðadóttir og Katrín Ýr Friðgeirsdóttir sem í meistaranámi sínu í íþróttafræði við HR hafa kannað líkamlegt atgervi 15-16 ára knattspyrnufólks á Íslandi. 29.4.2020 19:00 Þrjú hlé í leikjum og engin innköst Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglum um knattspyrnuleiki yngstu flokka, þar sem spilað er í 5, 7 og 8 manna liðum. Innspörk eða knattrak koma í stað innkasta og heimilt verður að rekja boltann úr markspyrnu. 29.4.2020 18:00 Þjálfarinn lét hann velja á milli markametsins og Íslandsmeistaratitilsins Hvaða þjálfari setur nítján marka mann í nýja stöðu í lokaumferðinni? Jú það gerði Ásgeir heitinn Elíasson í lokaumferðinni sumarið 1986. 29.4.2020 17:00 Aron á leið á Hlíðarenda Aron Bjarnason er sagður vera á heimleið þar sem hann mun leika með Val. 29.4.2020 16:10 Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29.4.2020 15:46 Lippi kvartaði yfir grófum Íslendingum með hjálp túlks Einn frægasti þjálfari fótboltasögunnar lýsti yfir óánægju sinni með leikstíl Íslands eftir markalaust jafntefli við Ítalíu í vináttulandsleik fyrir fimmtán árum. 29.4.2020 15:00 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29.4.2020 14:30 Tottenham verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni Rannsókn sem var gerð hjá háskóla í Liverpool skilaði niðurstöðum sem gætu pirrað margan stuðningsmann Liverpool liðsins. 29.4.2020 14:00 Sportið í dag: Guðjón Valur, Albert, Rúnar Alex og rannsókn á líkamlegu atgervi Guðjón Valur Sigurðsson verður í viðtali í Sportinu í dag. Hann hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 29.4.2020 13:30 Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Margir hafa tjáð sig um feril Guðjóns Vals Sigurðssonar á samfélagsmiðlum. 29.4.2020 13:00 Lentu 33 sinnum í hrömmunum á Alfreð og Erlingi Gullaldarleikur KA og Vals síðan í bikarúrslitunum 1995 var endursýndur á dögunum og það bauð upp á tækifæri til að taka saman athyglisverða tölfræði úr þessum goðsagnakennda bikarúrslitaleik. 29.4.2020 12:30 „Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29.4.2020 11:56 Segir samherja Gylfa heimskan Fyrrverandi leikmaður Liverpool gagnrýndi ungstirni Everton harkalega og sagði að hann væri ekki vel gefinn. 29.4.2020 11:15 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29.4.2020 10:38 Logi Ólafs: Á minni samvisku að feðgarnir spiluðu aldrei saman landsleik Logi Ólafsson ákvað að spara það að leyfa feðgunum Arnóri Guðjohnsen og Eiði Smára Guðjohnsen að spila saman í íslenska landsliðinu og síðan tóku örlögin í taumana. 29.4.2020 10:30 Juventus stjarnan jákvæð í fjórða sinn á sex vikum Það gengur illa hjá Juventus manninum Paulo Dybala að losna við COVID-19 sjúkdóminn en hann hefur enn einu sinni mælst jákvæður samkvæmt nýjustu fréttum. 29.4.2020 10:00 Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29.4.2020 09:30 Stuðningsmenn Liverpool hluti af vandamálinu við að setja ensku deildina aftur af stað Sumir óttast það að æstir og sigurreifir stuðningsmenn Liverpool troðfylli götur Bítlaborgarinnar vinni Liverpool liðið enska titilinn í sumar og með því brotið niður allar smitvarnir. 29.4.2020 09:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29.4.2020 08:30 „Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. 29.4.2020 08:00 Ólympíuleikarnir fara annað hvort fram næsta sumar eða aldrei Ólympíuleikunum í Tókýó verður ekki frestað aftur en þetta segir yfirmaður Ólympíuleikanna 2020. 29.4.2020 07:32 Stuðningsmaður keypti sig inn í lið ÍR og annar fær að kíkja í klefann Handknattleiksdeild ÍR hratt af stað frumlegri söfnun á Karolinafund til að bæta fjárhagsstöðuna eftir að hafa farið fram úr sér í rekstrinum á síðustu misserum. 29.4.2020 07:00 Dagskráin í dag: KR og Fylkir mætast í CS, Freyr og Hjörvar í Sportinu í kvöld, sígildir fótboltaleikir og karfa Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 29.4.2020 06:00 Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. 28.4.2020 23:00 Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. 28.4.2020 22:00 Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. 28.4.2020 21:00 Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. 28.4.2020 20:02 Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. 28.4.2020 19:30 „Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. 28.4.2020 19:00 Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. 28.4.2020 18:00 Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. 28.4.2020 17:00 Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. 28.4.2020 16:15 Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28.4.2020 16:00 Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. 28.4.2020 15:30 Seinni bylgjan: „Enginn sem spilar þessa stöðu jafn vel og Steinunn í íslenskum handbolta“ Besti leikmaður og þjálfari Olís-deildar kvenna mættu í uppgjörsþátt Seinni bylgjunnar. 28.4.2020 15:00 Þórsarar fá til sín einn af erlendu leikmönnunum hjá Keflavík Callum Lawson hefur samið við Þór frá Þorlákshöfn fyrir næstu leiktíð í Domino´s deild karla í körfubolta. 28.4.2020 14:30 Seinni bylgjan: Snorra Stein dreymir um þjálfa landsliðið Besta þjálfara Olís-deildar karla tímabilið 2019-20 að mati Seinni bylgjunnar dreymir um að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. 28.4.2020 14:00 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28.4.2020 13:45 Færeyskir landsliðsmenn í Fram Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins. 28.4.2020 13:30 Sportið í dag: Fjármál knattspyrnudeilda, Glódís, Martin og box Strákarnir í Sportinu í dag slá ekki slöku við og bjóða upp á flottan þátt. 28.4.2020 13:15 Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik. 28.4.2020 13:00 Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. 28.4.2020 12:30 Aðalnjósnari Newcastle ekki lengur á neyðarúrlögum stjórnvalda er kaupin á félaginu eru nánast í höfn Steve Nickson, aðalnjósnari Newcastle, var fyrr í mánuðinum sendur á neyðarúrlög stjórnvalda á Englandi, ásamt mörgum öðrum starfsmönnum Newcastle. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. 28.4.2020 11:45 Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. 28.4.2020 11:18 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28.4.2020 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfangsmikil rannsókn á líkamlegu atgervi ungs knattspyrnufólks: „Gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur og þjálfara“ „Þetta er gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur, þjálfara og KSÍ,“ segja knattspyrnukonurnar Lára Hafliðadóttir og Katrín Ýr Friðgeirsdóttir sem í meistaranámi sínu í íþróttafræði við HR hafa kannað líkamlegt atgervi 15-16 ára knattspyrnufólks á Íslandi. 29.4.2020 19:00
Þrjú hlé í leikjum og engin innköst Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglum um knattspyrnuleiki yngstu flokka, þar sem spilað er í 5, 7 og 8 manna liðum. Innspörk eða knattrak koma í stað innkasta og heimilt verður að rekja boltann úr markspyrnu. 29.4.2020 18:00
Þjálfarinn lét hann velja á milli markametsins og Íslandsmeistaratitilsins Hvaða þjálfari setur nítján marka mann í nýja stöðu í lokaumferðinni? Jú það gerði Ásgeir heitinn Elíasson í lokaumferðinni sumarið 1986. 29.4.2020 17:00
Aron á leið á Hlíðarenda Aron Bjarnason er sagður vera á heimleið þar sem hann mun leika með Val. 29.4.2020 16:10
Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. 29.4.2020 15:46
Lippi kvartaði yfir grófum Íslendingum með hjálp túlks Einn frægasti þjálfari fótboltasögunnar lýsti yfir óánægju sinni með leikstíl Íslands eftir markalaust jafntefli við Ítalíu í vináttulandsleik fyrir fimmtán árum. 29.4.2020 15:00
Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29.4.2020 14:30
Tottenham verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni Rannsókn sem var gerð hjá háskóla í Liverpool skilaði niðurstöðum sem gætu pirrað margan stuðningsmann Liverpool liðsins. 29.4.2020 14:00
Sportið í dag: Guðjón Valur, Albert, Rúnar Alex og rannsókn á líkamlegu atgervi Guðjón Valur Sigurðsson verður í viðtali í Sportinu í dag. Hann hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 29.4.2020 13:30
Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Margir hafa tjáð sig um feril Guðjóns Vals Sigurðssonar á samfélagsmiðlum. 29.4.2020 13:00
Lentu 33 sinnum í hrömmunum á Alfreð og Erlingi Gullaldarleikur KA og Vals síðan í bikarúrslitunum 1995 var endursýndur á dögunum og það bauð upp á tækifæri til að taka saman athyglisverða tölfræði úr þessum goðsagnakennda bikarúrslitaleik. 29.4.2020 12:30
„Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29.4.2020 11:56
Segir samherja Gylfa heimskan Fyrrverandi leikmaður Liverpool gagnrýndi ungstirni Everton harkalega og sagði að hann væri ekki vel gefinn. 29.4.2020 11:15
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29.4.2020 10:38
Logi Ólafs: Á minni samvisku að feðgarnir spiluðu aldrei saman landsleik Logi Ólafsson ákvað að spara það að leyfa feðgunum Arnóri Guðjohnsen og Eiði Smára Guðjohnsen að spila saman í íslenska landsliðinu og síðan tóku örlögin í taumana. 29.4.2020 10:30
Juventus stjarnan jákvæð í fjórða sinn á sex vikum Það gengur illa hjá Juventus manninum Paulo Dybala að losna við COVID-19 sjúkdóminn en hann hefur enn einu sinni mælst jákvæður samkvæmt nýjustu fréttum. 29.4.2020 10:00
Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29.4.2020 09:30
Stuðningsmenn Liverpool hluti af vandamálinu við að setja ensku deildina aftur af stað Sumir óttast það að æstir og sigurreifir stuðningsmenn Liverpool troðfylli götur Bítlaborgarinnar vinni Liverpool liðið enska titilinn í sumar og með því brotið niður allar smitvarnir. 29.4.2020 09:00
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29.4.2020 08:30
„Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. 29.4.2020 08:00
Ólympíuleikarnir fara annað hvort fram næsta sumar eða aldrei Ólympíuleikunum í Tókýó verður ekki frestað aftur en þetta segir yfirmaður Ólympíuleikanna 2020. 29.4.2020 07:32
Stuðningsmaður keypti sig inn í lið ÍR og annar fær að kíkja í klefann Handknattleiksdeild ÍR hratt af stað frumlegri söfnun á Karolinafund til að bæta fjárhagsstöðuna eftir að hafa farið fram úr sér í rekstrinum á síðustu misserum. 29.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: KR og Fylkir mætast í CS, Freyr og Hjörvar í Sportinu í kvöld, sígildir fótboltaleikir og karfa Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 29.4.2020 06:00
Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. 28.4.2020 23:00
Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. 28.4.2020 22:00
Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. 28.4.2020 21:00
Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. 28.4.2020 20:02
Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. 28.4.2020 19:30
„Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. 28.4.2020 19:00
Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. 28.4.2020 18:00
Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. 28.4.2020 17:00
Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. 28.4.2020 16:15
Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28.4.2020 16:00
Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. 28.4.2020 15:30
Seinni bylgjan: „Enginn sem spilar þessa stöðu jafn vel og Steinunn í íslenskum handbolta“ Besti leikmaður og þjálfari Olís-deildar kvenna mættu í uppgjörsþátt Seinni bylgjunnar. 28.4.2020 15:00
Þórsarar fá til sín einn af erlendu leikmönnunum hjá Keflavík Callum Lawson hefur samið við Þór frá Þorlákshöfn fyrir næstu leiktíð í Domino´s deild karla í körfubolta. 28.4.2020 14:30
Seinni bylgjan: Snorra Stein dreymir um þjálfa landsliðið Besta þjálfara Olís-deildar karla tímabilið 2019-20 að mati Seinni bylgjunnar dreymir um að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. 28.4.2020 14:00
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28.4.2020 13:45
Færeyskir landsliðsmenn í Fram Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins. 28.4.2020 13:30
Sportið í dag: Fjármál knattspyrnudeilda, Glódís, Martin og box Strákarnir í Sportinu í dag slá ekki slöku við og bjóða upp á flottan þátt. 28.4.2020 13:15
Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik. 28.4.2020 13:00
Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. 28.4.2020 12:30
Aðalnjósnari Newcastle ekki lengur á neyðarúrlögum stjórnvalda er kaupin á félaginu eru nánast í höfn Steve Nickson, aðalnjósnari Newcastle, var fyrr í mánuðinum sendur á neyðarúrlög stjórnvalda á Englandi, ásamt mörgum öðrum starfsmönnum Newcastle. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. 28.4.2020 11:45
Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. 28.4.2020 11:18
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28.4.2020 11:00