Fleiri fréttir KSÍ vekur athygli á litblindu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands hefur sett af stað verkefnið Litblinda í fótbolta til að vekja athygli á því að einn af hverjum tólf karlmönnum í fótbolta er litblindur og ein af hverjum 200 konum. 23.4.2020 23:00 Hvaða ungi leikmaður hefur skarað fram úr í ensku úrvalsdeildinni í vetur? Hvaða fimm ungu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið bestir það sem af er tímabili? 23.4.2020 22:00 Hjörvar segir að lið verði að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri í sumar Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 23.4.2020 21:30 Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23.4.2020 21:00 „Erfiðasta ákvörðun sem stjórn í sérsambandi hefur þurft að taka“ Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Birnu Lárusdóttur, stjórnarmeðlim körfuknattleiksdeild Vestra, um ákvörðun KKÍ að blása tímabilið hér heima af. 23.4.2020 20:00 Turboapes og KR mætast í LoL Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. 23.4.2020 19:30 Aðeins einn íslenskur leikmaður í draumaliði Hermanns Hreiðarssonar Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék með fjöldanum öllum af leikmönnum á sínum tíma. Aðeins einn íslenskur leikmaður kemst því í draumalið Hermanns. 23.4.2020 19:00 Mun milliríkjadeila koma í veg fyrir sölu Newcastle United? Milliríkjadeila í Miðausturlöndum gæti komið í veg fyrir mögulega yfirtöku krónprins Sádi-Arabíu á Newcastle United. 23.4.2020 18:30 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. 23.4.2020 18:00 Enska knattspyrnusambandið kærir Eric Dier Enska knattspyrnusambandið hefur kært Eric Dier fyrir framkomu hans eftir leik Tottenham gegn Norwich. 23.4.2020 17:15 Valur og Víkingur fá greitt fyrr en áætlað var Knattspyrnufélögin Valur og Víkingur fá greiðslur frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrr heldur en áætlað var. 23.4.2020 17:00 Æfingahringur með Masters-sigurvegara breytti miklu Birgir Leifur Hafþórsson, einn besti kylfingur Íslands, segir að æfingahringur með Bernhard Langer hafi breytt miklu fyrir sig á sínum tíma. 23.4.2020 16:15 Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að EM kvenna fari fram 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. 23.4.2020 15:45 Vill að lið vinni sér inn þátttökurétt | EM 2020 heldur nafninu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið það út að félög verði að vinna sér inn þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina innan vallar. Þá mun EM 2020 halda nafni sínu þó svo að mótið fari fram 2021. 23.4.2020 15:15 Getur Fylkir blandað sér í toppbaráttuna í sumar? Kemur Fylkir á óvart og blandar sér í toppbaráttuna í Pepsi Max deild kvenna í sumar? 23.4.2020 15:00 Jordan um ást sína á New York, leikmanninn sem hann þoldi ekki og loforðið sem hann stóð ekki við Aðeins einn leikmaður NBA-deildarinnar fór í taugarnar á Michael Jordan á sínum tíma. Þá ætlaði Jordan aldrei að snúa aftur eftir að hann hætti hjá Chicago Bulls í síðara skiptið. 23.4.2020 14:00 Súrt tap gerði Valdísi Þóru staðráðna í að verða enn betri Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir mætti í Sportið í dag, í gær. Þar sagði hún meðal annars frá því að hún hafi valið golf fram yfir fótbolta og hvernig það kom til. 23.4.2020 13:00 Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23.4.2020 12:00 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Fyrri hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. 23.4.2020 11:00 Átti að fara fram í Las Vegas en fer þess í stað fram í bílskúrnum hjá Roger Goodell Næst stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni, nýliðavalið, átti að fara fram í Las Vegas um helgina en vegna kórónuveirunnar varð að hætta við það. Þess í stað verður það sýnt í beinni á netinu. 23.4.2020 10:00 Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. 23.4.2020 08:00 Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 23.4.2020 06:00 Einn hressasti Twitter-notandi landsins skoðaði gamlar færslur Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur er ekki bara góð í golfi heldur virðist hún einnig vera afskaplega hreinskilin. Það má meðal annars sjá á Twitter síðu hennar. 22.4.2020 23:00 Bjarni tekur við Haukum og Ingvar snýr aftur Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Dominos-deild kvenna en þetta var staðfest í kvöld. Ingvar Guðjónsson, fyrrum þjálfari liðsins, verður Bjarna til aðstoðar en samningar beggja til tveggja ára. 22.4.2020 22:12 Kórónuveirufaraldurinn fækkaði valmöguleikunum hjá Grétari sem leist best á Nice Grétar Ari Guðjónsson er á leið til Frakklands en hann hefur samið við franska B-deildarliðið Nice eins og kom fram á Vísi í gær. Grétar er spenntur fyrir tímanum í Frakklandi. 22.4.2020 22:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22.4.2020 21:00 Staðnaði í Bandaríkjunum því þjálfarinn var meiri umboðsmaður en þjálfari Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir segir að hún dýrki Bandaríkin en segir tíma sinn í háskólagolfinu þar ekki hafa verið besta tíma ferilsins þar sem þjálfari skólans var meiri umboðsmaður en þjálfari. 22.4.2020 20:00 Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. 22.4.2020 19:41 Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst með látum Sýnt verður frá viðureign Dusty og FH í Counter Strike: Global Offenisve á Stöð 2 eSport. Þar að auki verður sýnd viðureign Dusty Academy og Tindastóls í League of Legends. 22.4.2020 19:20 Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. 22.4.2020 19:00 Fimm ára strákur lék eftir stórkostlegt mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað marg ansi smekkleg mörk í gegnum tíðina og eitt þeirra kom í októbermánuði er hann skoraði frábært mark í 2-0 sigri Everton á West Ham. 22.4.2020 18:00 Phil Neville að hætta með enska landsliðið Það verður að öllum líkindum tilkynnt á morgun að Phil Neville sé hættur sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en gefið verður út á morgun hvort að Neville verði áfram með liðið eða ekki. 22.4.2020 17:31 „Ef einhver kemur með sönnun á því að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund“ Robin van Persie segir að það hafi verið Arsenal að kenna að hann hafi yfirgefið félagið og gengið í raðir Manchester United árið 2012 því hann hafi einfaldlega ekki fengið nýtt samningstilboð frá Lundúnarliðinu. 22.4.2020 17:00 Haukar fá Stefán frá HK en lána hann til Gróttu Nýliðar Gróttu hafa fengið markvörð fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. 22.4.2020 16:20 Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Valdís Þóra Jónsdóttir sagði frá skemmtilegri uppákomu í Sportinu í dag. 22.4.2020 15:47 „Þór og KA eru ekki að fara að sameinast“ Stóru íþróttafélögin á Akureyri, Þór og KA, eru ekki á leið í eina sæng. Hins vegar er vilji fyrir því að fækka félögunum fyrir norðan og setja þau undir hatt Þórs og KA. 22.4.2020 15:07 Helena meðal bestu leikmanna sem hafa aldrei leikið á EM Hafnfirðingurinn er í hópi bestu leikmanna sem hafa ekki leikið á EM í körfubolta kvenna. 22.4.2020 14:30 Mættu of seint vegna tafa á brautinni en Sigurður sýndi enga miskunn Fannar Ólafsson segir að aginn hjá Sigurði Ingimundarsyni hjá Keflavík hafi hjálpað sér mikið. Það var ekki sýnd nein miskunn þegar menn mættu of seint, sama hver ástæðan fyrir því hafi verið. 22.4.2020 14:00 UEFA blæs á sögusagnir um að hafa neitað tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. 22.4.2020 13:30 Sportið í dag: Valdís Þóra, nýkrýndur markakóngur, staðan fyrir vestan og lyfjamál Kjartan Atli og Henry Birgir fá atvinnukylfinginn Valdísi Þóru Jónsdóttur í spjall í Sportinu í dag. 22.4.2020 13:15 Sterkur hrygningarstofn í Langá Langá á Mýrum er ein af þeim ám sem vel er fylgst með og það hefur verið þannig síðan 1974 sem er mjög mikilvægt til að fylgjast með heilsu laxastofnsins í ánni. 22.4.2020 13:00 Pepsi Max-deild karla átti að hefjast með stórleik á Hlíðarenda í kvöld Valur og KR hefðu átt að mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla tímabilið 2020 á Hlíðarenda í kvöld. 22.4.2020 12:30 Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. 22.4.2020 12:00 Guðjón Valur: Ekkert sjálfsagt að ég haldi áfram Guðjón Valur Sigurðsson hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að halda áfram að spila handbolta. 22.4.2020 11:25 Veiðilíf Flugubúllunar komið út Flugubúllan sem er ein nýjasta verslunin í flóru veiðibúða var að gefa út bækling þar sem vörur þeirra eru kynntar í bland við skemmtilegar veiðigreinar. 22.4.2020 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
KSÍ vekur athygli á litblindu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands hefur sett af stað verkefnið Litblinda í fótbolta til að vekja athygli á því að einn af hverjum tólf karlmönnum í fótbolta er litblindur og ein af hverjum 200 konum. 23.4.2020 23:00
Hvaða ungi leikmaður hefur skarað fram úr í ensku úrvalsdeildinni í vetur? Hvaða fimm ungu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið bestir það sem af er tímabili? 23.4.2020 22:00
Hjörvar segir að lið verði að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri í sumar Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 23.4.2020 21:30
Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23.4.2020 21:00
„Erfiðasta ákvörðun sem stjórn í sérsambandi hefur þurft að taka“ Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Birnu Lárusdóttur, stjórnarmeðlim körfuknattleiksdeild Vestra, um ákvörðun KKÍ að blása tímabilið hér heima af. 23.4.2020 20:00
Turboapes og KR mætast í LoL Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. 23.4.2020 19:30
Aðeins einn íslenskur leikmaður í draumaliði Hermanns Hreiðarssonar Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék með fjöldanum öllum af leikmönnum á sínum tíma. Aðeins einn íslenskur leikmaður kemst því í draumalið Hermanns. 23.4.2020 19:00
Mun milliríkjadeila koma í veg fyrir sölu Newcastle United? Milliríkjadeila í Miðausturlöndum gæti komið í veg fyrir mögulega yfirtöku krónprins Sádi-Arabíu á Newcastle United. 23.4.2020 18:30
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. 23.4.2020 18:00
Enska knattspyrnusambandið kærir Eric Dier Enska knattspyrnusambandið hefur kært Eric Dier fyrir framkomu hans eftir leik Tottenham gegn Norwich. 23.4.2020 17:15
Valur og Víkingur fá greitt fyrr en áætlað var Knattspyrnufélögin Valur og Víkingur fá greiðslur frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrr heldur en áætlað var. 23.4.2020 17:00
Æfingahringur með Masters-sigurvegara breytti miklu Birgir Leifur Hafþórsson, einn besti kylfingur Íslands, segir að æfingahringur með Bernhard Langer hafi breytt miklu fyrir sig á sínum tíma. 23.4.2020 16:15
Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að EM kvenna fari fram 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. 23.4.2020 15:45
Vill að lið vinni sér inn þátttökurétt | EM 2020 heldur nafninu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið það út að félög verði að vinna sér inn þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina innan vallar. Þá mun EM 2020 halda nafni sínu þó svo að mótið fari fram 2021. 23.4.2020 15:15
Getur Fylkir blandað sér í toppbaráttuna í sumar? Kemur Fylkir á óvart og blandar sér í toppbaráttuna í Pepsi Max deild kvenna í sumar? 23.4.2020 15:00
Jordan um ást sína á New York, leikmanninn sem hann þoldi ekki og loforðið sem hann stóð ekki við Aðeins einn leikmaður NBA-deildarinnar fór í taugarnar á Michael Jordan á sínum tíma. Þá ætlaði Jordan aldrei að snúa aftur eftir að hann hætti hjá Chicago Bulls í síðara skiptið. 23.4.2020 14:00
Súrt tap gerði Valdísi Þóru staðráðna í að verða enn betri Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir mætti í Sportið í dag, í gær. Þar sagði hún meðal annars frá því að hún hafi valið golf fram yfir fótbolta og hvernig það kom til. 23.4.2020 13:00
Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23.4.2020 12:00
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Fyrri hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. 23.4.2020 11:00
Átti að fara fram í Las Vegas en fer þess í stað fram í bílskúrnum hjá Roger Goodell Næst stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni, nýliðavalið, átti að fara fram í Las Vegas um helgina en vegna kórónuveirunnar varð að hætta við það. Þess í stað verður það sýnt í beinni á netinu. 23.4.2020 10:00
Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. 23.4.2020 08:00
Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 23.4.2020 06:00
Einn hressasti Twitter-notandi landsins skoðaði gamlar færslur Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur er ekki bara góð í golfi heldur virðist hún einnig vera afskaplega hreinskilin. Það má meðal annars sjá á Twitter síðu hennar. 22.4.2020 23:00
Bjarni tekur við Haukum og Ingvar snýr aftur Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Dominos-deild kvenna en þetta var staðfest í kvöld. Ingvar Guðjónsson, fyrrum þjálfari liðsins, verður Bjarna til aðstoðar en samningar beggja til tveggja ára. 22.4.2020 22:12
Kórónuveirufaraldurinn fækkaði valmöguleikunum hjá Grétari sem leist best á Nice Grétar Ari Guðjónsson er á leið til Frakklands en hann hefur samið við franska B-deildarliðið Nice eins og kom fram á Vísi í gær. Grétar er spenntur fyrir tímanum í Frakklandi. 22.4.2020 22:00
Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22.4.2020 21:00
Staðnaði í Bandaríkjunum því þjálfarinn var meiri umboðsmaður en þjálfari Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir segir að hún dýrki Bandaríkin en segir tíma sinn í háskólagolfinu þar ekki hafa verið besta tíma ferilsins þar sem þjálfari skólans var meiri umboðsmaður en þjálfari. 22.4.2020 20:00
Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. 22.4.2020 19:41
Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst með látum Sýnt verður frá viðureign Dusty og FH í Counter Strike: Global Offenisve á Stöð 2 eSport. Þar að auki verður sýnd viðureign Dusty Academy og Tindastóls í League of Legends. 22.4.2020 19:20
Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. 22.4.2020 19:00
Fimm ára strákur lék eftir stórkostlegt mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað marg ansi smekkleg mörk í gegnum tíðina og eitt þeirra kom í októbermánuði er hann skoraði frábært mark í 2-0 sigri Everton á West Ham. 22.4.2020 18:00
Phil Neville að hætta með enska landsliðið Það verður að öllum líkindum tilkynnt á morgun að Phil Neville sé hættur sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en gefið verður út á morgun hvort að Neville verði áfram með liðið eða ekki. 22.4.2020 17:31
„Ef einhver kemur með sönnun á því að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund“ Robin van Persie segir að það hafi verið Arsenal að kenna að hann hafi yfirgefið félagið og gengið í raðir Manchester United árið 2012 því hann hafi einfaldlega ekki fengið nýtt samningstilboð frá Lundúnarliðinu. 22.4.2020 17:00
Haukar fá Stefán frá HK en lána hann til Gróttu Nýliðar Gróttu hafa fengið markvörð fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. 22.4.2020 16:20
Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Valdís Þóra Jónsdóttir sagði frá skemmtilegri uppákomu í Sportinu í dag. 22.4.2020 15:47
„Þór og KA eru ekki að fara að sameinast“ Stóru íþróttafélögin á Akureyri, Þór og KA, eru ekki á leið í eina sæng. Hins vegar er vilji fyrir því að fækka félögunum fyrir norðan og setja þau undir hatt Þórs og KA. 22.4.2020 15:07
Helena meðal bestu leikmanna sem hafa aldrei leikið á EM Hafnfirðingurinn er í hópi bestu leikmanna sem hafa ekki leikið á EM í körfubolta kvenna. 22.4.2020 14:30
Mættu of seint vegna tafa á brautinni en Sigurður sýndi enga miskunn Fannar Ólafsson segir að aginn hjá Sigurði Ingimundarsyni hjá Keflavík hafi hjálpað sér mikið. Það var ekki sýnd nein miskunn þegar menn mættu of seint, sama hver ástæðan fyrir því hafi verið. 22.4.2020 14:00
UEFA blæs á sögusagnir um að hafa neitað tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. 22.4.2020 13:30
Sportið í dag: Valdís Þóra, nýkrýndur markakóngur, staðan fyrir vestan og lyfjamál Kjartan Atli og Henry Birgir fá atvinnukylfinginn Valdísi Þóru Jónsdóttur í spjall í Sportinu í dag. 22.4.2020 13:15
Sterkur hrygningarstofn í Langá Langá á Mýrum er ein af þeim ám sem vel er fylgst með og það hefur verið þannig síðan 1974 sem er mjög mikilvægt til að fylgjast með heilsu laxastofnsins í ánni. 22.4.2020 13:00
Pepsi Max-deild karla átti að hefjast með stórleik á Hlíðarenda í kvöld Valur og KR hefðu átt að mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla tímabilið 2020 á Hlíðarenda í kvöld. 22.4.2020 12:30
Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. 22.4.2020 12:00
Guðjón Valur: Ekkert sjálfsagt að ég haldi áfram Guðjón Valur Sigurðsson hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að halda áfram að spila handbolta. 22.4.2020 11:25
Veiðilíf Flugubúllunar komið út Flugubúllan sem er ein nýjasta verslunin í flóru veiðibúða var að gefa út bækling þar sem vörur þeirra eru kynntar í bland við skemmtilegar veiðigreinar. 22.4.2020 11:00