Fleiri fréttir

HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir

Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar.

UEFA krefst hárra bóta vegna frestunar EM

UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár.

Rúmenar fara fram á frestun

Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað.

Alexei Trúfan látinn

Einn besti varnarmaður í sögu efstu deildar karla í handbolta er látinn.

„Heilinn á honum er á öðru getustigi“

Ólátabelgurinn Craig Bellamy lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni. Hann þjálfar nú U21 lið Anderlecht í Belgíu. Hann var í áhugaverðu viðtali á The Athletic á dögunum.

Sara Rún best er Leicester vann bikarinn

Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66.

Sjá næstu 50 fréttir