Fleiri fréttir Ekkert áhorfendabann á Íslandi en fleiri fundir framundan Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær. 10.3.2020 08:00 Topplið NBA deildarinnar tapar hverjum leiknum á fætur öðrum Milwaukee Bucks tapaði í nótt þriðja leiknum sínum í röð og þeim fjórða í síðustu fimm leikjum. Liðið hefur nú skyndilega aðeins tapað einum leik minna en Los Angeles Lakers. 10.3.2020 07:30 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10.3.2020 07:00 Í beinni í dag: Meiðslahrjáðir Tottenham og stórskemmtilegt lið Atalanta Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. 10.3.2020 06:00 Át minnisblaðið frá knattspyrnustjóranum sínum Senegalskur leikmaður Trabzonspor liðsins passaði vel upp á það að mótherjarnir gætu ekki lesið skilaboðin til hans frá knattspyrnustjóranum. 9.3.2020 23:30 Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9.3.2020 23:00 LeBron James mun neita að spila ef áhorfendur fá ekki að mæta á NBA leiki Tímabilið gæti verið búið hjá einni stærstu stjörnu NBA deildarinnar ef hann stendur við stóru orðin. 9.3.2020 22:45 Síðari leikur Bayern og Chelsea líklega spilaður fyrir luktum dyrum Christian Falk, yfirmaður þýska dagblaðsins Bild, greinir frá því á Twitter-síðu sinni að líklegt sé að leikur Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni fari fram fyrir luktum dyrum. 9.3.2020 22:30 Leicester aftur á sigurbraut eftir skógarhlaup Reina og endurkomu Vardy Leicester er komið á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik er liðið vann 4-0 sigur á nýliðum Aston Villa sem er í miklum vandræðum í fallbaráttunni. 9.3.2020 21:45 Orðaður við Inter en ákvað að framlengja á Old Trafford Hinn ungi og efnilegi Tahith Chong hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til sumarsins 2022. 9.3.2020 21:00 Mayweather hefur áhuga á að kaupa Newcastle Mun einn fremsti boxari allra tíma frelsa stuðningsmenn Newcastle United undan Mike Ashley? 9.3.2020 20:30 Íslendingarnir náðu sér ekki á strik í tapi Íslendingaliðið, Ribe-Esbjerg, tapaði nokkuð óvænt fyrir Århus í danska handboltanum í dag en Árósar-liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23. Gestirnir frá Árósum voru 14-11 yfir í hálfleik. 9.3.2020 20:27 Fimmtán stig og sjö stoðsendingar frá Elvari er Borås kastaði frá sér sigrinum Elvar Már Friðriksson skoraði fimmtán stig og var þriðji stigahæsti leikmaður Borås er liðið tapaði gegn BC Luleå í sænska körfuboltanum í kvöld, 84-78. 9.3.2020 20:05 Kolbeinn ekki í leikmannahópi AIK og óvænt tap hjá Jóni Degi Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK vegna meiðsla er liðið vann 3-1 sigur á Kalmar í sænska bikarnum. 9.3.2020 19:59 Enn eitt áfallið fyrir Mourinho: Bergwijn gæti verið frá út leiktíðina Ökklameiðsli Steven Bergwijn, vængmanns Tottenham, gera það að verkum að ólíklegt er að hann spili aftur á leiktíðinni. Þetta staðfestir Jose Mourinho, stjóri liðsins. 9.3.2020 19:38 Birkir og félagar fengu skell í síðasta leik fyrir hlé Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eru í verulega slæmum málum í ítalska boltanum og ekki skánaði ástandið eftir 3-0 tap pgegn Sassuolo í dag. 9.3.2020 19:15 Sportpakkinn: „Vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður“ Sautján dagar eru þangað til að Íslands og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli en hitadúkur var lagður á völlinn á föstudag. 9.3.2020 19:00 Sviss mótherji Íslands í umspilinu Ísland mætir Sviss í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2021 í handbolta sem fer fram í Egyptalandi, 15. til 31. janúar á næsta ári. 9.3.2020 18:53 Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. 9.3.2020 18:00 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9.3.2020 17:33 Sportpakkinn: Fyrrverandi leikmaður Barcelona gerði Real Madrid grikk Real Madrid sótti ekki gull í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2020 17:30 Sterkur hópur hjá Arnari Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 18 manna leikmannahóp en fram undan eru leikir í undankeppni EM 2020. 9.3.2020 16:30 Sportpakkinn: Juventus vann Inter á tómum leikvangi Juventus tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Inter á heimavelli. Leikið var fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. 9.3.2020 16:00 75 ára afi skoraði í opinberum fótboltaleik um helgina Það er alltaf góð byrjun að skora í fyrsta leik og hvað þá þegar þú ert 75 ára gamall. 9.3.2020 15:30 Íslensku stelpurnar unnu Þýskaland Íslenska nítján ára landslið kvenna í fótbolta sýndi styrk sinn í dag með 2-0 sigri á Þýskalandi á æfingamótinu í La Manga. 9.3.2020 14:52 Enginn leikmaður Everton fékk lægri einkunn en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn náði sér engan veginn á strik þegar Everton steinlá fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 9.3.2020 14:30 Bjarki Már: Stefni á að spila í úrslitakeppninni Varnartröll Stjörnunnar, Bjarki Már Gunnarsson, var frábær í vörn Stjörnunnar í nýliðinni bikarhelgi. Það gladdi marga að sjá hann loksins aftur á vellinum. 9.3.2020 14:00 Samkomubann yrði þungt fjárhagslegt högg fyrir félögin Félögin í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta myndu tapa háum fjárhæðum ef samgöngubann yrði sett á vegna kórónuveirunnar. 9.3.2020 13:30 Arnór með sitt fyrsta mark síðan í september Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum í rússnesku deildinni í dag þegar hann skoraði fyrir CSKA Moskvu í 3-2 tapi á móti Rostov á útivelli 9.3.2020 13:08 FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9.3.2020 13:00 Sjáðu þrennu Óttars og öll hin mörkin í stórsigri Víkinga á KA Óttar Magnús Karlsson og félagar í Víkingi unnu 6-0 sigur á KA í Lengjubikarnum um helgina en bæði liðin spila í Pepsi Max deildinni í sumar. 9.3.2020 12:45 Adesanya og Zhang vörðu beltin sín Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. 9.3.2020 12:30 Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. 9.3.2020 12:00 Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. 9.3.2020 11:30 Stephen Curry er „bara“ með flensu en ekki með kórónuveiruna Golden State Warriors fullvissaði stuðningsmenn sína og aðra um það að Stephen Curry sé ekki kominn með kórónuveiruna eftir að hann missti af leik liðsins á laugardagskvöldið vegna veikinda aðeins tveimur dögum eftir að hann sneri til baka í liðið. 9.3.2020 11:00 Leikur Dortmund og PSG fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á leik Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 9.3.2020 10:47 Liverpool hjartað of stórt til að geta samið við Man Utd Þýski knattspyrnumaðurinn Emre Can gat samið við Manchester United í janúar en gerði það ekki og fór frekar til Borussia Dortmund. Nú hefur hann sagt ástæðuna fyrir því að hann hafnaði tilboði United. 9.3.2020 10:30 17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9.3.2020 10:00 Hinn átján ára gamli Gilmour átti næstum því fimmtíu fleiri heppnaðar sendingar en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kom ekki vel út úr samanburðinum við Billy Gilmour í 4-0 skelli Everton á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær. 9.3.2020 09:30 Arnar tryggði sér keppnisrétt á World Series í Las Vegas Keilarinn Arnar Davíð Jónsson úr KFR tryggði sér um helgina keppnisrétt á World Series of Bowling mótaröðinni í Bandaríkjunum. 9.3.2020 09:15 Anníe Mist er enn að lyfta 89 kílóum komin fjóra mánuði á leið Bumban og óléttan koma ekki í veg fyrir að Anníe Mist Þórisdóttir tekur áfram á lóðunum í æfingasalnum. 9.3.2020 09:00 Liverpool getur orðið enskur meistari áður en liðið spilar næst í deildinni Tap Manchester City á móti Manchester United í gær þýðir að Liverpool liðið er komið enn nærri fyrsta enska meistaratitlinum í þrjátíu ár. 9.3.2020 08:30 Gætu þurft að sýna enska boltann í opinni dagskrá ef leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum Enska úrvalsdeildin bannaði öll handabönd í leikjum helgarinnar en gæti þurft að grípa til enn frekari ráðstafana í næstu leikjum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 9.3.2020 08:00 Eiður Smári sagði að sóknarleikur Man. City væri eins og kynlíf án fullnægingar Eiður Smári Guðjohnsen var mjög sérstaka myndlíkingu þegar hann var beðinn um að lýsa sóknarleik Manchester City liðsins eftir 2-0 tap á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2020 07:45 Lakers vann nágranna sína í Clippers í fyrsta sinn í vetur Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins. 9.3.2020 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert áhorfendabann á Íslandi en fleiri fundir framundan Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær. 10.3.2020 08:00
Topplið NBA deildarinnar tapar hverjum leiknum á fætur öðrum Milwaukee Bucks tapaði í nótt þriðja leiknum sínum í röð og þeim fjórða í síðustu fimm leikjum. Liðið hefur nú skyndilega aðeins tapað einum leik minna en Los Angeles Lakers. 10.3.2020 07:30
Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10.3.2020 07:00
Í beinni í dag: Meiðslahrjáðir Tottenham og stórskemmtilegt lið Atalanta Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. 10.3.2020 06:00
Át minnisblaðið frá knattspyrnustjóranum sínum Senegalskur leikmaður Trabzonspor liðsins passaði vel upp á það að mótherjarnir gætu ekki lesið skilaboðin til hans frá knattspyrnustjóranum. 9.3.2020 23:30
Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9.3.2020 23:00
LeBron James mun neita að spila ef áhorfendur fá ekki að mæta á NBA leiki Tímabilið gæti verið búið hjá einni stærstu stjörnu NBA deildarinnar ef hann stendur við stóru orðin. 9.3.2020 22:45
Síðari leikur Bayern og Chelsea líklega spilaður fyrir luktum dyrum Christian Falk, yfirmaður þýska dagblaðsins Bild, greinir frá því á Twitter-síðu sinni að líklegt sé að leikur Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni fari fram fyrir luktum dyrum. 9.3.2020 22:30
Leicester aftur á sigurbraut eftir skógarhlaup Reina og endurkomu Vardy Leicester er komið á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik er liðið vann 4-0 sigur á nýliðum Aston Villa sem er í miklum vandræðum í fallbaráttunni. 9.3.2020 21:45
Orðaður við Inter en ákvað að framlengja á Old Trafford Hinn ungi og efnilegi Tahith Chong hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til sumarsins 2022. 9.3.2020 21:00
Mayweather hefur áhuga á að kaupa Newcastle Mun einn fremsti boxari allra tíma frelsa stuðningsmenn Newcastle United undan Mike Ashley? 9.3.2020 20:30
Íslendingarnir náðu sér ekki á strik í tapi Íslendingaliðið, Ribe-Esbjerg, tapaði nokkuð óvænt fyrir Århus í danska handboltanum í dag en Árósar-liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23. Gestirnir frá Árósum voru 14-11 yfir í hálfleik. 9.3.2020 20:27
Fimmtán stig og sjö stoðsendingar frá Elvari er Borås kastaði frá sér sigrinum Elvar Már Friðriksson skoraði fimmtán stig og var þriðji stigahæsti leikmaður Borås er liðið tapaði gegn BC Luleå í sænska körfuboltanum í kvöld, 84-78. 9.3.2020 20:05
Kolbeinn ekki í leikmannahópi AIK og óvænt tap hjá Jóni Degi Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK vegna meiðsla er liðið vann 3-1 sigur á Kalmar í sænska bikarnum. 9.3.2020 19:59
Enn eitt áfallið fyrir Mourinho: Bergwijn gæti verið frá út leiktíðina Ökklameiðsli Steven Bergwijn, vængmanns Tottenham, gera það að verkum að ólíklegt er að hann spili aftur á leiktíðinni. Þetta staðfestir Jose Mourinho, stjóri liðsins. 9.3.2020 19:38
Birkir og félagar fengu skell í síðasta leik fyrir hlé Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eru í verulega slæmum málum í ítalska boltanum og ekki skánaði ástandið eftir 3-0 tap pgegn Sassuolo í dag. 9.3.2020 19:15
Sportpakkinn: „Vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður“ Sautján dagar eru þangað til að Íslands og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli en hitadúkur var lagður á völlinn á föstudag. 9.3.2020 19:00
Sviss mótherji Íslands í umspilinu Ísland mætir Sviss í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2021 í handbolta sem fer fram í Egyptalandi, 15. til 31. janúar á næsta ári. 9.3.2020 18:53
Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. 9.3.2020 18:00
Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9.3.2020 17:33
Sportpakkinn: Fyrrverandi leikmaður Barcelona gerði Real Madrid grikk Real Madrid sótti ekki gull í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2020 17:30
Sterkur hópur hjá Arnari Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 18 manna leikmannahóp en fram undan eru leikir í undankeppni EM 2020. 9.3.2020 16:30
Sportpakkinn: Juventus vann Inter á tómum leikvangi Juventus tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Inter á heimavelli. Leikið var fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. 9.3.2020 16:00
75 ára afi skoraði í opinberum fótboltaleik um helgina Það er alltaf góð byrjun að skora í fyrsta leik og hvað þá þegar þú ert 75 ára gamall. 9.3.2020 15:30
Íslensku stelpurnar unnu Þýskaland Íslenska nítján ára landslið kvenna í fótbolta sýndi styrk sinn í dag með 2-0 sigri á Þýskalandi á æfingamótinu í La Manga. 9.3.2020 14:52
Enginn leikmaður Everton fékk lægri einkunn en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn náði sér engan veginn á strik þegar Everton steinlá fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 9.3.2020 14:30
Bjarki Már: Stefni á að spila í úrslitakeppninni Varnartröll Stjörnunnar, Bjarki Már Gunnarsson, var frábær í vörn Stjörnunnar í nýliðinni bikarhelgi. Það gladdi marga að sjá hann loksins aftur á vellinum. 9.3.2020 14:00
Samkomubann yrði þungt fjárhagslegt högg fyrir félögin Félögin í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta myndu tapa háum fjárhæðum ef samgöngubann yrði sett á vegna kórónuveirunnar. 9.3.2020 13:30
Arnór með sitt fyrsta mark síðan í september Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum í rússnesku deildinni í dag þegar hann skoraði fyrir CSKA Moskvu í 3-2 tapi á móti Rostov á útivelli 9.3.2020 13:08
FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9.3.2020 13:00
Sjáðu þrennu Óttars og öll hin mörkin í stórsigri Víkinga á KA Óttar Magnús Karlsson og félagar í Víkingi unnu 6-0 sigur á KA í Lengjubikarnum um helgina en bæði liðin spila í Pepsi Max deildinni í sumar. 9.3.2020 12:45
Adesanya og Zhang vörðu beltin sín Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. 9.3.2020 12:30
Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. 9.3.2020 12:00
Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. 9.3.2020 11:30
Stephen Curry er „bara“ með flensu en ekki með kórónuveiruna Golden State Warriors fullvissaði stuðningsmenn sína og aðra um það að Stephen Curry sé ekki kominn með kórónuveiruna eftir að hann missti af leik liðsins á laugardagskvöldið vegna veikinda aðeins tveimur dögum eftir að hann sneri til baka í liðið. 9.3.2020 11:00
Leikur Dortmund og PSG fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á leik Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 9.3.2020 10:47
Liverpool hjartað of stórt til að geta samið við Man Utd Þýski knattspyrnumaðurinn Emre Can gat samið við Manchester United í janúar en gerði það ekki og fór frekar til Borussia Dortmund. Nú hefur hann sagt ástæðuna fyrir því að hann hafnaði tilboði United. 9.3.2020 10:30
17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9.3.2020 10:00
Hinn átján ára gamli Gilmour átti næstum því fimmtíu fleiri heppnaðar sendingar en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kom ekki vel út úr samanburðinum við Billy Gilmour í 4-0 skelli Everton á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær. 9.3.2020 09:30
Arnar tryggði sér keppnisrétt á World Series í Las Vegas Keilarinn Arnar Davíð Jónsson úr KFR tryggði sér um helgina keppnisrétt á World Series of Bowling mótaröðinni í Bandaríkjunum. 9.3.2020 09:15
Anníe Mist er enn að lyfta 89 kílóum komin fjóra mánuði á leið Bumban og óléttan koma ekki í veg fyrir að Anníe Mist Þórisdóttir tekur áfram á lóðunum í æfingasalnum. 9.3.2020 09:00
Liverpool getur orðið enskur meistari áður en liðið spilar næst í deildinni Tap Manchester City á móti Manchester United í gær þýðir að Liverpool liðið er komið enn nærri fyrsta enska meistaratitlinum í þrjátíu ár. 9.3.2020 08:30
Gætu þurft að sýna enska boltann í opinni dagskrá ef leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum Enska úrvalsdeildin bannaði öll handabönd í leikjum helgarinnar en gæti þurft að grípa til enn frekari ráðstafana í næstu leikjum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 9.3.2020 08:00
Eiður Smári sagði að sóknarleikur Man. City væri eins og kynlíf án fullnægingar Eiður Smári Guðjohnsen var mjög sérstaka myndlíkingu þegar hann var beðinn um að lýsa sóknarleik Manchester City liðsins eftir 2-0 tap á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2020 07:45
Lakers vann nágranna sína í Clippers í fyrsta sinn í vetur Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins. 9.3.2020 07:30