Fleiri fréttir

Martin stigahæstur gegn Barcelona

Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague.

Ómar, Janus og Arnór deildarmeistarar í Danmörku

Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Arnór Atlason urðu í kvöld deildarmeistarar í Danmörku þegar lið þeirra Aalborg vann Ribe-Esbjerg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni.

Sennilega okkar slakasti landsleikur

Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins.

„Margar okkar muna mjög vel eftir því“

Haukar og KA/Þór spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni.

Sportpakkinn: Valskonur deildarmeistarar þegar fjórar umferðir eru eftir

Valskonur tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn annað árið í röð með sigri á liðinu í öðru sæti. KR-konur unnu Val í bikarnum í dögunum en réðu ekkert við þær í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og það sem leikmenn og þjálfarar sögðu eftir hann.

Cecilía bætir met Þóru í dag

Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður í dag yngsti markvörður A-landsliðanna frá upphafi þegar hún byrjar leikinn á móti Norður Írum á æfingamótinu á Spáni.

Sextán ára stelpa í marki íslenska landsliðsins í dag

Cecilía Rán Rúnarsdóttir fær sitt fyrsta tækifæri með A-landsliði kvenna í dag en landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson hefur valið hana í byrjunarlið sitt á móti Norður Írlandi í opnunarleik Pinatar æfingamótsins á Spáni.

Sjá næstu 50 fréttir