Fleiri fréttir United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. 6.3.2020 13:00 Íslenskur júdókappi kemst ekki á mót vegna kórónuveirunnar Sveinbjörn Jun Iura átti að keppa í undankeppni fyrir Ólympíuleikanna í Tókýó um helgina en mótinu var aflýst vegna kórónuveirunnar. 6.3.2020 12:45 Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6.3.2020 12:30 Í beinni: Fram - KA/Þór | Koma norðanstúlkur á óvart? Fram er sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Coca-Cola bikar kvenna en norðanstúlkur reyna að velta stórveldinu af stalli. 6.3.2020 12:15 Guðni um stöðuna á Birki og Emil: Gengið út frá því að þeir komi í landsleikinn Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. 6.3.2020 12:00 Engir krakkar fá að fylgja leikmönnum inn á Anfield um helgina Liverpool hefur ákveðið að lukkudýrin á heimaleikjum liðsins séu komin í frí vegna Kórónuveirunnar. 6.3.2020 11:45 Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. 6.3.2020 11:15 Ragnar og félagar spila fyrir luktum dyrum Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. 6.3.2020 11:03 Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. 6.3.2020 10:30 Veiðitorg að toppa úrvalið Nú er aðeins rétt rúmar þrjár vikur í að veiðitímabilið hefjist og veiðimenn komnir á fullt með að skoða möguleika á skemmtilegri veiði fyrir komandi tímabil. 6.3.2020 10:00 20 dagar í Rúmeníuleikinn: Sumir leikmenn Rúmena gætu farið bæði á EM og ÓL í sumar Rúmenska 21 árs landsliðið komst í undanúrslit á EM 2019 og tryggði sér um leið sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þetta gæti orðið mjög stórt sumar fyrir rúmenska knattspyrnu ef þeir komast bæði á EM og á Ólympíuleika. 6.3.2020 10:00 Þjálfari Stjörnunnar sagðist vera að fara mæta Leikfélagi Vestmannaeyja í bikarúrslitunum Stjarnan er komið í bikarúrslitaleikinn í Coca Cola bikarnum í handbolta eftir sigur á Aftureldingu í undanúrslitunum í gær. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki lengi að byrja sálfræðistríðið fyrir úrslitaleikinn á morgun. 6.3.2020 09:30 Anníe Mist staðfestir formlega að Frederiksdottir sé á leiðinni í haust Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. 6.3.2020 09:00 Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir alla veiðimenn og hjálpar vonandi til við að stytta tímann fram að fyrsta veiðidegi sem er eftir rétt rúmar þrjár vikur. 6.3.2020 08:32 Skoraði tvö í gær og gæti verið boðinn samningur á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, hefur verið hrifinn af Odion Ighalo frá því að hann var lánaður til félagsins og gæti boðið honum samning á næstu leiktíð. 6.3.2020 08:30 Enska knattspyrnusambandið íhugar að aflýsa leiknum gegn Ítalíu vegna kórónaveirunnar Kórónaveiran gæti sett strik í reikninginn hjá enska landsliðinu fyrir EM 2020 en æfingaleikur sem liðið átti að spila gegn Ítalíu í lok mánaðarins gæti nú verið aflýst. 6.3.2020 08:00 Westbrook í stuði gegn funheitum Clippers Russell Westbrook var í stuði í nótt er Houston tapaði á heimavelli fyrir LA Clippers í NBA-körfuboltanum en fjórir leikir fóru fram í nótt. 6.3.2020 07:30 Rúmenar dóu ekki ráðalausir | Verða víða um Laugardalsvöll Þeir 500 miðar sem að rúmenska knattspyrnusambandið fékk til sölu á leik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu á Laugardalsvelli seldust fljótt upp. Hins vegar má búast við talsvert fleiri en 500 Rúmenum á leiknum. 6.3.2020 07:00 Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og Arnold Palmer mótið Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi. 6.3.2020 06:00 Óskar um ósætti í æfingaferð: Fúlir yfir einhverri vinstri-grænni forsjárhyggju Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrir Breiðabliki gegn sínu gamla liði Gróttu í næsta mánuði þegar 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar fer fram. Hann ræddi um vistaskipti sín og margt fleira í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. 5.3.2020 23:30 Aguero þurfti hjálp með enskuna í viðtali eftir bikarsigurinn | Myndband Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentínska framherjanum, Sergio Aguero. 5.3.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-22 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir háspennu Stjarnan er komin í úrslit í Coca Cola-bikars karla eftir eins marks sigur á móti Aftureldingu í undanúrslitum, 21-22 og mætir því ÍBV í Laugardalshöll í úrslitum á laugardaginn 7. mars. 5.3.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 76-87 | Njarðvík upp að hlið KR Njarðvík náði tveggja stiga forskoti á Hauka og er með betri innbyrðis úrslit úr leikjum liðanna, eftir 87-76 sigur í Hafnarfirði í kvöld. 5.3.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 82-88 | Stólarnir svöruðu fyrir sig Tindastóll vann í kvöld 88-82 sigur á Þór í Þorlákshöfn á gamla heimavelli þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar, í þriðju síðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 5.3.2020 22:15 Tryggvi með þrennu fyrir ÍA | Fylkir vann Fram Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu í 4-1 sigri ÍA gegn Leikni R. í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. 5.3.2020 22:11 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 82-90 | ÍR skildi Grindavík eftir í 8. sæti ÍR komst upp að hlið Hauka í 6.-7. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta með sigri á Grindavík í kvöld, 90-82. Grindavík er í 8. sæti og getur ekki endað ofar. 5.3.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 73-118 Keflavík | Keflavík burstaði Fjölnismenn Fjölnismenn unnu góðan sigur á Stólunum í síðustu umferð en mættu ofjörlum sínum í Keflavík í kvöld. 5.3.2020 22:00 Ighalo með tvö í bikarsigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United heimsækir Pride Park í kvöld þar sem Wayne Rooney og félagar í Derby bíða. Sigurvegarinn er kominn í átta liða úrslit enska bikarsins. 5.3.2020 21:45 Einar Árni: Ánægður með góðan sigur Einar Árni Jóhannsson stýrði Njarðvík til sigurs gegn Haukum í Dominos-deild karla í kvöld. 5.3.2020 21:30 Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu ÍBV leikur til úrslita í Coca-cola bikarnum á laugardaginn eftir sigur á Haukum í undanúrslitum í kvöld. 5.3.2020 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5.3.2020 20:45 Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni. 5.3.2020 20:30 Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. 5.3.2020 20:00 Sveindís með þrennu gegn Sviss Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. 5.3.2020 19:30 Ísak og Eggert í undanúrslit í Danmörku U21-landsliðsmaðurinn Ísak Óli Ólafsson fékk tækifæri í byrjunarliði SönderjyskE í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Randers í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 5.3.2020 19:00 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5.3.2020 18:00 Ancelotti viðurkenndi að hafa látið illa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var ekki úrskurðaður í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómarans Chris Kavanagh á sunnudag. 5.3.2020 17:07 Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar 2022 fer fram í Búdapest Búið er að samþykkja nokkra leikvelli fyrir komandi úrslitaleiki í keppnum á vegum UEFA. 5.3.2020 16:30 Þrettán leikmenn, þjálfarar eða starfsmenn danska liðsins Bröndby í sóttkví Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. 5.3.2020 16:09 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5.3.2020 16:00 Styttist í það að Pogba komi til baka Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína. 5.3.2020 16:00 Lakers vilja bæta við sig leikmanni fyrir lokasprettinn Los Angeles Lakers eru á meðal þeirra NBA-liða sem þykja hvað líklegust til að berjast um NBA-meistaratitilinn í vor. Þeir leita nú leiða til að styrkja sig fyrir komandi átök. 5.3.2020 15:30 „Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. 5.3.2020 15:00 Fury íhugar að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann við Joshua Tyson Fury, sem nýlega varð tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt, íhugar alvarlega að leggja hanskana á hilluna eftir næstu tvo bardaga. 5.3.2020 14:45 Aðalframherji Tyrkja og samherji Gylfa missir af EM í sumar Cenk Tosun, framherji Everton sem var á láni hjá Crystal Palace, er með slitið fremra krossband og spilar ekki meira á leiktíðinni né á Evrópumótinu í sumar. 5.3.2020 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. 6.3.2020 13:00
Íslenskur júdókappi kemst ekki á mót vegna kórónuveirunnar Sveinbjörn Jun Iura átti að keppa í undankeppni fyrir Ólympíuleikanna í Tókýó um helgina en mótinu var aflýst vegna kórónuveirunnar. 6.3.2020 12:45
Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6.3.2020 12:30
Í beinni: Fram - KA/Þór | Koma norðanstúlkur á óvart? Fram er sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Coca-Cola bikar kvenna en norðanstúlkur reyna að velta stórveldinu af stalli. 6.3.2020 12:15
Guðni um stöðuna á Birki og Emil: Gengið út frá því að þeir komi í landsleikinn Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. 6.3.2020 12:00
Engir krakkar fá að fylgja leikmönnum inn á Anfield um helgina Liverpool hefur ákveðið að lukkudýrin á heimaleikjum liðsins séu komin í frí vegna Kórónuveirunnar. 6.3.2020 11:45
Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. 6.3.2020 11:15
Ragnar og félagar spila fyrir luktum dyrum Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. 6.3.2020 11:03
Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. 6.3.2020 10:30
Veiðitorg að toppa úrvalið Nú er aðeins rétt rúmar þrjár vikur í að veiðitímabilið hefjist og veiðimenn komnir á fullt með að skoða möguleika á skemmtilegri veiði fyrir komandi tímabil. 6.3.2020 10:00
20 dagar í Rúmeníuleikinn: Sumir leikmenn Rúmena gætu farið bæði á EM og ÓL í sumar Rúmenska 21 árs landsliðið komst í undanúrslit á EM 2019 og tryggði sér um leið sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þetta gæti orðið mjög stórt sumar fyrir rúmenska knattspyrnu ef þeir komast bæði á EM og á Ólympíuleika. 6.3.2020 10:00
Þjálfari Stjörnunnar sagðist vera að fara mæta Leikfélagi Vestmannaeyja í bikarúrslitunum Stjarnan er komið í bikarúrslitaleikinn í Coca Cola bikarnum í handbolta eftir sigur á Aftureldingu í undanúrslitunum í gær. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki lengi að byrja sálfræðistríðið fyrir úrslitaleikinn á morgun. 6.3.2020 09:30
Anníe Mist staðfestir formlega að Frederiksdottir sé á leiðinni í haust Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. 6.3.2020 09:00
Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir alla veiðimenn og hjálpar vonandi til við að stytta tímann fram að fyrsta veiðidegi sem er eftir rétt rúmar þrjár vikur. 6.3.2020 08:32
Skoraði tvö í gær og gæti verið boðinn samningur á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, hefur verið hrifinn af Odion Ighalo frá því að hann var lánaður til félagsins og gæti boðið honum samning á næstu leiktíð. 6.3.2020 08:30
Enska knattspyrnusambandið íhugar að aflýsa leiknum gegn Ítalíu vegna kórónaveirunnar Kórónaveiran gæti sett strik í reikninginn hjá enska landsliðinu fyrir EM 2020 en æfingaleikur sem liðið átti að spila gegn Ítalíu í lok mánaðarins gæti nú verið aflýst. 6.3.2020 08:00
Westbrook í stuði gegn funheitum Clippers Russell Westbrook var í stuði í nótt er Houston tapaði á heimavelli fyrir LA Clippers í NBA-körfuboltanum en fjórir leikir fóru fram í nótt. 6.3.2020 07:30
Rúmenar dóu ekki ráðalausir | Verða víða um Laugardalsvöll Þeir 500 miðar sem að rúmenska knattspyrnusambandið fékk til sölu á leik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu á Laugardalsvelli seldust fljótt upp. Hins vegar má búast við talsvert fleiri en 500 Rúmenum á leiknum. 6.3.2020 07:00
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og Arnold Palmer mótið Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi. 6.3.2020 06:00
Óskar um ósætti í æfingaferð: Fúlir yfir einhverri vinstri-grænni forsjárhyggju Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrir Breiðabliki gegn sínu gamla liði Gróttu í næsta mánuði þegar 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar fer fram. Hann ræddi um vistaskipti sín og margt fleira í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. 5.3.2020 23:30
Aguero þurfti hjálp með enskuna í viðtali eftir bikarsigurinn | Myndband Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentínska framherjanum, Sergio Aguero. 5.3.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-22 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir háspennu Stjarnan er komin í úrslit í Coca Cola-bikars karla eftir eins marks sigur á móti Aftureldingu í undanúrslitum, 21-22 og mætir því ÍBV í Laugardalshöll í úrslitum á laugardaginn 7. mars. 5.3.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 76-87 | Njarðvík upp að hlið KR Njarðvík náði tveggja stiga forskoti á Hauka og er með betri innbyrðis úrslit úr leikjum liðanna, eftir 87-76 sigur í Hafnarfirði í kvöld. 5.3.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 82-88 | Stólarnir svöruðu fyrir sig Tindastóll vann í kvöld 88-82 sigur á Þór í Þorlákshöfn á gamla heimavelli þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar, í þriðju síðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 5.3.2020 22:15
Tryggvi með þrennu fyrir ÍA | Fylkir vann Fram Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu í 4-1 sigri ÍA gegn Leikni R. í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. 5.3.2020 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 82-90 | ÍR skildi Grindavík eftir í 8. sæti ÍR komst upp að hlið Hauka í 6.-7. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta með sigri á Grindavík í kvöld, 90-82. Grindavík er í 8. sæti og getur ekki endað ofar. 5.3.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 73-118 Keflavík | Keflavík burstaði Fjölnismenn Fjölnismenn unnu góðan sigur á Stólunum í síðustu umferð en mættu ofjörlum sínum í Keflavík í kvöld. 5.3.2020 22:00
Ighalo með tvö í bikarsigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United heimsækir Pride Park í kvöld þar sem Wayne Rooney og félagar í Derby bíða. Sigurvegarinn er kominn í átta liða úrslit enska bikarsins. 5.3.2020 21:45
Einar Árni: Ánægður með góðan sigur Einar Árni Jóhannsson stýrði Njarðvík til sigurs gegn Haukum í Dominos-deild karla í kvöld. 5.3.2020 21:30
Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu ÍBV leikur til úrslita í Coca-cola bikarnum á laugardaginn eftir sigur á Haukum í undanúrslitum í kvöld. 5.3.2020 20:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5.3.2020 20:45
Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni. 5.3.2020 20:30
Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. 5.3.2020 20:00
Sveindís með þrennu gegn Sviss Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. 5.3.2020 19:30
Ísak og Eggert í undanúrslit í Danmörku U21-landsliðsmaðurinn Ísak Óli Ólafsson fékk tækifæri í byrjunarliði SönderjyskE í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Randers í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 5.3.2020 19:00
Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5.3.2020 18:00
Ancelotti viðurkenndi að hafa látið illa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var ekki úrskurðaður í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómarans Chris Kavanagh á sunnudag. 5.3.2020 17:07
Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar 2022 fer fram í Búdapest Búið er að samþykkja nokkra leikvelli fyrir komandi úrslitaleiki í keppnum á vegum UEFA. 5.3.2020 16:30
Þrettán leikmenn, þjálfarar eða starfsmenn danska liðsins Bröndby í sóttkví Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. 5.3.2020 16:09
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5.3.2020 16:00
Styttist í það að Pogba komi til baka Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína. 5.3.2020 16:00
Lakers vilja bæta við sig leikmanni fyrir lokasprettinn Los Angeles Lakers eru á meðal þeirra NBA-liða sem þykja hvað líklegust til að berjast um NBA-meistaratitilinn í vor. Þeir leita nú leiða til að styrkja sig fyrir komandi átök. 5.3.2020 15:30
„Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. 5.3.2020 15:00
Fury íhugar að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann við Joshua Tyson Fury, sem nýlega varð tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt, íhugar alvarlega að leggja hanskana á hilluna eftir næstu tvo bardaga. 5.3.2020 14:45
Aðalframherji Tyrkja og samherji Gylfa missir af EM í sumar Cenk Tosun, framherji Everton sem var á láni hjá Crystal Palace, er með slitið fremra krossband og spilar ekki meira á leiktíðinni né á Evrópumótinu í sumar. 5.3.2020 14:30