Fleiri fréttir Hólmbert gæti verið alvarlega meiddur Óttast er að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Álasund, sé með slitið krossband, en hann var borinn af velli í æfingaleik í gær. 29.2.2020 11:30 Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. 29.2.2020 11:00 Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. 29.2.2020 11:00 Arsenal gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum yfir 4 milljónir punda Slæmt gengi Arsenal í bikarkeppnum gæti haft áhrif á budduna hjá félaginu. Liðið gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum miða ef það tapar í FA-bikarnum á mánudaginn. 29.2.2020 10:45 Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. 29.2.2020 10:45 Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29.2.2020 10:30 Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. 29.2.2020 10:00 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29.2.2020 10:00 Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. 29.2.2020 09:00 Laporte frá í mánuð Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. 29.2.2020 09:00 Nýliðar Gróttu semja við tvo leikmenn Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. 29.2.2020 08:00 Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. 29.2.2020 06:00 Frábær sprettur en náði ekki að slá metið | Myndband Nú stendur yfir "NFL scouting combine“ þar sem tilvonandi stjörnur NFL-deildarinnar sýna hæfileika sína. Einn ætlaði sér að slá hraðamet en náði því ekki þó svo spretturinn hefði verið góður. 28.2.2020 23:30 Mane vissi ekki að leikmenn myndu fá medalíur Sadio Mane verður bráðum Englandsmeistari með Liverpool og hefur viðurkennt að hann hafði ekki hugmynd um að þá myndi hann fá gullmedalíu eins einkennilegt og það nú er. 28.2.2020 23:00 Aron skoraði í sigri Saint-Gilloise Aron Sigurðarson skoraði sitt þriðja mark í treyju Saint-Gilloise er liðið vann Westerlo 3-1 í belgísku B-deildinni í kvöld. Kolbeinn Þórðarson lék þá 75 mínútur í markalausu jafntefli Lommel gegn Roeselare. 28.2.2020 22:30 Norwich heldur í vonina eftir óvæntan sigur á Leicester Norwich City heldur í vonina um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir mjög svo óvæntan 1-0 sigur á Leicester City í kvöld. 28.2.2020 22:15 Sjáðu mörkin er Breiðablik valtaði yfir ÍA Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í kvöld. Breiðablik kjöldró ÍA í Kópavoginum, lokatölur 7-1. Mörkin úr leiknum má finna í fréttinni. Þá voru einkar óvænt úrslit í leik Stjörnunnar og Vals. 28.2.2020 22:00 Hildur kölluð inn í íslenska landsliðshópinn Hildur Antonsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt á Pinatar-mótinu á Spáni í næstu viku. 28.2.2020 21:45 Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. 28.2.2020 21:00 Elvar Már með 19 stig í ótrúlegum sigri Borås Leikstjórnandinn Elvar Már Friðriksson skoraði 19 stig í ótrúlegum eins stigs sigri Borås Basketball á Wetterbygden Stars í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 103-102 þar sem Borås voru undir nær allan síðasta fjórðung leiksins. 28.2.2020 20:30 Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28.2.2020 20:30 Óvíst hvort Martial verði með gegn Everton Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. 28.2.2020 20:15 Í beinni: Norwich - Leicester | Skylduverkefni hjá Leicester Botnlið Norwich tekur á móti Leicester sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 28.2.2020 19:30 Frankfurt örugglega áfram í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt fór nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Salzburg í kvöld. Frankfurt vann fyrri leik liðanna 4-1. 28.2.2020 19:00 Hverjir eiga skilið að fara fyrstir inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar? Enska úrvalsdeildin hefur stofnað Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og ætlar að taka inn tvo fyrstu meðlimina 19. mars næstkomandi. 28.2.2020 18:00 Steinunn: Við erum særðar og reiðar Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. 28.2.2020 17:15 Áfram keppt um Mjólkurbikarinn næstu tvö árin Mjólkursamsalan og Sýn hf. hafa skrifað undir nýjan tveggja árs samning um að bikarkeppnir karla og kvenna í knattspyrnu heiti áfram Mjólkurbikarinn. 28.2.2020 16:45 Vítið sem dæmt var á Ragnar dugði ekki til fyrir Celtic | Sjáðu mörkin Danska liðið FCK komst óvænt áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í gær eftir sætan sigur á Celtic í Skotlandi. 28.2.2020 16:30 Þrjár landsliðskonur Framliðsins framlengja á sama degi Landsliðskonurnar Ragnheiður Júlíusdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir hafa allar skrifað undir nýjan tveggja ára samning við kvennalið Fram. 28.2.2020 16:00 Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. 28.2.2020 15:45 Martin Keown hakkaði Arsenal í sig: „Þetta er hrikalegt“ Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. 28.2.2020 15:00 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28.2.2020 14:30 Liverpool gæti misst af titlinum ef tímabilið verður flautað af Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á titilinn vísan nema kannski ef kórónuveiran heldur áfram að breiðast út um heiminn. 28.2.2020 14:00 Danir fá aftur á halda HM í handbolta og nú með Noregi og Króatíu Danir munu halda heimsmeistaramótið í handbolta 2025 aðeins sex árum eftir að þeir héldu það síðast. 28.2.2020 13:45 Fótboltakappi sendir heimsmeistara tóninn: Þarf að taka yfir þjálfunina aftur Boltaíþróttamenn eru meðal keppenda í Equsana-deldinni í hestaíþróttum, þau Ragnar Bragi Sveinsson og Jóna Margrét Ragnarsdóttir. 28.2.2020 13:30 Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28.2.2020 13:00 Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28.2.2020 12:30 Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28.2.2020 12:15 Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. 28.2.2020 12:00 Óvinsæli kínverski Ólympíumeistarinn dæmdur í átta ára bann Kínverski heims- og Ólympíumeistarinn Sun Yang hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að Alþjóðaíþróttadómstóllinn staðfesti að áfrýjun Alþjóðalyfjaeftirlitsins hafi átt rétt á sér. 28.2.2020 11:00 Fótalaus maður vill fá að keppa í spretthlaupi á ÓL í Tókýó í sumar Bandaríkjamaðurinn Blake Leeper vill fá að feta í fótspor Oscar Pistorius og keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar og hefur áfrýjað til Alþjóðaíþróttadómstólsins. 28.2.2020 10:30 27 dagar í Rúmeníuleikinn: Þegar rúmenska stórstjarnan varð undir í baráttunni við Eið Smára Einn af eftirminnilegustu „sigrum“ Íslendinga á Rúmenum var þegar kom í baráttunni um sæti í framlínu Chelsea liðsins á fyrsta áratug aldarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen hélt þá sinni stöðu þótt að Chelsea eyddi miklum pening í rúmenskan framherja sem átti að taka við af íslenska landsliðsmanninum. 28.2.2020 10:00 Myndin sem lætur Söru líta út eins og töfrakonu Sara Sigmundsdóttir er ótrúleg íþróttakona en mynd frá Wodapalooza CrossFit mótinu lætur hana hreinlega líta út eins og töfrakonu líka. 28.2.2020 09:30 Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. 28.2.2020 09:00 Þetta eru mögulegir mótherjar Man. United og Ragga Sig í 16-liða úrslitunum Dregið verður í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag en drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA í dag. Sýnt verður beint frá drættinum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst drátturinn klukkan tólf. 28.2.2020 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hólmbert gæti verið alvarlega meiddur Óttast er að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Álasund, sé með slitið krossband, en hann var borinn af velli í æfingaleik í gær. 29.2.2020 11:30
Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. 29.2.2020 11:00
Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. 29.2.2020 11:00
Arsenal gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum yfir 4 milljónir punda Slæmt gengi Arsenal í bikarkeppnum gæti haft áhrif á budduna hjá félaginu. Liðið gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum miða ef það tapar í FA-bikarnum á mánudaginn. 29.2.2020 10:45
Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. 29.2.2020 10:45
Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. 29.2.2020 10:30
Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. 29.2.2020 10:00
26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29.2.2020 10:00
Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. 29.2.2020 09:00
Laporte frá í mánuð Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. 29.2.2020 09:00
Nýliðar Gróttu semja við tvo leikmenn Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. 29.2.2020 08:00
Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. 29.2.2020 06:00
Frábær sprettur en náði ekki að slá metið | Myndband Nú stendur yfir "NFL scouting combine“ þar sem tilvonandi stjörnur NFL-deildarinnar sýna hæfileika sína. Einn ætlaði sér að slá hraðamet en náði því ekki þó svo spretturinn hefði verið góður. 28.2.2020 23:30
Mane vissi ekki að leikmenn myndu fá medalíur Sadio Mane verður bráðum Englandsmeistari með Liverpool og hefur viðurkennt að hann hafði ekki hugmynd um að þá myndi hann fá gullmedalíu eins einkennilegt og það nú er. 28.2.2020 23:00
Aron skoraði í sigri Saint-Gilloise Aron Sigurðarson skoraði sitt þriðja mark í treyju Saint-Gilloise er liðið vann Westerlo 3-1 í belgísku B-deildinni í kvöld. Kolbeinn Þórðarson lék þá 75 mínútur í markalausu jafntefli Lommel gegn Roeselare. 28.2.2020 22:30
Norwich heldur í vonina eftir óvæntan sigur á Leicester Norwich City heldur í vonina um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir mjög svo óvæntan 1-0 sigur á Leicester City í kvöld. 28.2.2020 22:15
Sjáðu mörkin er Breiðablik valtaði yfir ÍA Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í kvöld. Breiðablik kjöldró ÍA í Kópavoginum, lokatölur 7-1. Mörkin úr leiknum má finna í fréttinni. Þá voru einkar óvænt úrslit í leik Stjörnunnar og Vals. 28.2.2020 22:00
Hildur kölluð inn í íslenska landsliðshópinn Hildur Antonsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt á Pinatar-mótinu á Spáni í næstu viku. 28.2.2020 21:45
Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. 28.2.2020 21:00
Elvar Már með 19 stig í ótrúlegum sigri Borås Leikstjórnandinn Elvar Már Friðriksson skoraði 19 stig í ótrúlegum eins stigs sigri Borås Basketball á Wetterbygden Stars í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 103-102 þar sem Borås voru undir nær allan síðasta fjórðung leiksins. 28.2.2020 20:30
Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28.2.2020 20:30
Óvíst hvort Martial verði með gegn Everton Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. 28.2.2020 20:15
Í beinni: Norwich - Leicester | Skylduverkefni hjá Leicester Botnlið Norwich tekur á móti Leicester sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 28.2.2020 19:30
Frankfurt örugglega áfram í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt fór nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Salzburg í kvöld. Frankfurt vann fyrri leik liðanna 4-1. 28.2.2020 19:00
Hverjir eiga skilið að fara fyrstir inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar? Enska úrvalsdeildin hefur stofnað Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og ætlar að taka inn tvo fyrstu meðlimina 19. mars næstkomandi. 28.2.2020 18:00
Steinunn: Við erum særðar og reiðar Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. 28.2.2020 17:15
Áfram keppt um Mjólkurbikarinn næstu tvö árin Mjólkursamsalan og Sýn hf. hafa skrifað undir nýjan tveggja árs samning um að bikarkeppnir karla og kvenna í knattspyrnu heiti áfram Mjólkurbikarinn. 28.2.2020 16:45
Vítið sem dæmt var á Ragnar dugði ekki til fyrir Celtic | Sjáðu mörkin Danska liðið FCK komst óvænt áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í gær eftir sætan sigur á Celtic í Skotlandi. 28.2.2020 16:30
Þrjár landsliðskonur Framliðsins framlengja á sama degi Landsliðskonurnar Ragnheiður Júlíusdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir hafa allar skrifað undir nýjan tveggja ára samning við kvennalið Fram. 28.2.2020 16:00
Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. 28.2.2020 15:45
Martin Keown hakkaði Arsenal í sig: „Þetta er hrikalegt“ Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. 28.2.2020 15:00
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28.2.2020 14:30
Liverpool gæti misst af titlinum ef tímabilið verður flautað af Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á titilinn vísan nema kannski ef kórónuveiran heldur áfram að breiðast út um heiminn. 28.2.2020 14:00
Danir fá aftur á halda HM í handbolta og nú með Noregi og Króatíu Danir munu halda heimsmeistaramótið í handbolta 2025 aðeins sex árum eftir að þeir héldu það síðast. 28.2.2020 13:45
Fótboltakappi sendir heimsmeistara tóninn: Þarf að taka yfir þjálfunina aftur Boltaíþróttamenn eru meðal keppenda í Equsana-deldinni í hestaíþróttum, þau Ragnar Bragi Sveinsson og Jóna Margrét Ragnarsdóttir. 28.2.2020 13:30
Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28.2.2020 13:00
Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28.2.2020 12:30
Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28.2.2020 12:15
Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. 28.2.2020 12:00
Óvinsæli kínverski Ólympíumeistarinn dæmdur í átta ára bann Kínverski heims- og Ólympíumeistarinn Sun Yang hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að Alþjóðaíþróttadómstóllinn staðfesti að áfrýjun Alþjóðalyfjaeftirlitsins hafi átt rétt á sér. 28.2.2020 11:00
Fótalaus maður vill fá að keppa í spretthlaupi á ÓL í Tókýó í sumar Bandaríkjamaðurinn Blake Leeper vill fá að feta í fótspor Oscar Pistorius og keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar og hefur áfrýjað til Alþjóðaíþróttadómstólsins. 28.2.2020 10:30
27 dagar í Rúmeníuleikinn: Þegar rúmenska stórstjarnan varð undir í baráttunni við Eið Smára Einn af eftirminnilegustu „sigrum“ Íslendinga á Rúmenum var þegar kom í baráttunni um sæti í framlínu Chelsea liðsins á fyrsta áratug aldarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen hélt þá sinni stöðu þótt að Chelsea eyddi miklum pening í rúmenskan framherja sem átti að taka við af íslenska landsliðsmanninum. 28.2.2020 10:00
Myndin sem lætur Söru líta út eins og töfrakonu Sara Sigmundsdóttir er ótrúleg íþróttakona en mynd frá Wodapalooza CrossFit mótinu lætur hana hreinlega líta út eins og töfrakonu líka. 28.2.2020 09:30
Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. 28.2.2020 09:00
Þetta eru mögulegir mótherjar Man. United og Ragga Sig í 16-liða úrslitunum Dregið verður í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag en drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA í dag. Sýnt verður beint frá drættinum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst drátturinn klukkan tólf. 28.2.2020 08:30