Hvert gæti Brady farið? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2020 14:30 Brady er í þungum þönkum þessa dagana. vísir/getty Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri. NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri.
NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45
Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00