Fleiri fréttir Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gærkvöldi. 4.2.2020 19:30 Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. 4.2.2020 18:32 Sportpakkinn: Nóg að gera hjá myndbandsdómurum í sigri Napoli Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Napoli en ítalska félagið lét knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti fara fyrir áramót og gengið hefur verið langt fyrir neðan væntingar. Nú er aðeins fara að birta til í nágrenni Vesúvíusar og Arnar Björnsson skoðaði góðan sigur liðsins í gær. 4.2.2020 18:00 Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. 4.2.2020 17:30 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4.2.2020 17:00 Ægir er kominn yfir 200 í plús og mínus Stjörnuliðið er miklu betra með Ægir Þór Steinarsson inn á vellinum og þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. 4.2.2020 16:30 Rúmlega tveggja metra hár varnarmaður til KA KA hefur fengið danskan varnarmann á láni frá Horsens út ágúst. 4.2.2020 16:03 KR unnið þrjá titla á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars KR varð í gær Reykjavíkurmeistari í 39. sinn eftir sigur á Val á Hlíðarenda. 4.2.2020 16:00 Sportpakkinn: Tvö mörk, rautt spjald og víti í súginn þegar KR varð Reykjavíkurmeistari KR varð í gær Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda. 4.2.2020 15:37 Fagnaði sigri í Super Bowl með sérstökum hætti Það var gaman að vera leikmaður eða stuðningsmaður Kansas City Chiefs á sunnudaginn þegar liðið tryggði sér sinn fyrsta NFL-titil í fimmtíu ár. Það þurfti heldur ekkert að pína leikmenn eða stuðningsmenn liðsins í það að fagna sigrinum og fagnaðarlætin munu eflaust halda áfram út þessa viku hjá sumum. 4.2.2020 15:00 KA menn nota snjóblásara á heimavöllinn sinn þegar tæpir þrír mánuðir eru í fyrsta leik Það er nóg af snjó á Akureyri og Akureyrarvöllur hefur fengið að kynnast því á síðustu vikum og mánuðum. 4.2.2020 14:45 Leikmenn Arsenal fá að taka fjölskyldurnar með í æfingaferðina til Dúbaí Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki vera með strangar reglur hjá félaginu ef marka má nýjustu fréttir er varðar æfingaferð liðsins til Dúbaí síðar í vikunni. 4.2.2020 14:30 Ísak sagði nei við Juventus Skagamaðurinn ungi og efnilegi var eftirsóttur af stórliðum í Evrópu. 4.2.2020 14:00 Sextíu prósent segja að VAR gangi illa í ensku úrvalsdeildinni Fólk sem horfir reglulega á leiki í ensku úrvalsdeildinni tók þátt í nýrri könnun á dögunum og það er óhætt að segja að Varsjáin hafi ekki komið alltof vel út úr henni. 4.2.2020 13:30 Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4.2.2020 13:15 Gunnar húðskammaði sína menn | Myndband Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var allt annað en sáttur með hvernig sínir menn komu út í síðari hálfleikinn í grannaslagnum gegn FH á laugardagskvöldið. 4.2.2020 13:00 Dóttir LeBron James fékk hann til að velja númer Gigi Bryant LeBron James fer ekkert í felur með það að allir leikirnir sem eru eftir á þessu tímabili munu reyna mikið á tilfinningar hans og annarra eftir að Kobe Bryant og dóttir hans fórust í þyrluslysi ásamt sjö öðrum. 4.2.2020 12:30 Seinni bylgjan: „Blær er með allan pakkann“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Blæ Hinrikssyni fyrir góða frammistöðu í sigri HK á KA í Olís-deild karla. 4.2.2020 12:00 Shrewsbury tapar meira en 80 milljónum á ákvörðun Klopp Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld ekki frekar en stjörnur aðaliðsfélags þrátt fyrir að Liverpool mæti þar Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni. 4.2.2020 11:30 Norskur blaðamaður: Guðmundur Andri verið einn besti leikmaður undirbúningstímabilsins Guðmundur Andri Tryggvason æfir nú og spilar með norska liðinu Start þar sem hann er samningsbundinn. 4.2.2020 11:00 Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4.2.2020 10:30 Klopp kemur Salah til varnar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur komið einni af stjörnum Evrópumeistarana, Mohamed Salah, til varnar. 4.2.2020 10:00 Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4.2.2020 09:30 Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4.2.2020 09:00 Góðar væntingar fyrir komandi veiðisumar Það styttist óðum í að veiðimenn og veiðikonur landsins þenji veiðistangirnar við bakkana en veiði hefst að venju 1. apríl. 4.2.2020 08:53 Fyrrum leikmaður Liverpool tæki Mbappe fram yfir Salah í byrjunarlið Liverpool Charlie Adam, leikmaður Reading og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann myndi stilla Kylian Mbappe upp í byrjunarlið Liverpool á kostnað Mohamed Salah. 4.2.2020 08:30 Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4.2.2020 08:15 Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4.2.2020 08:00 Ótrúleg vandræði Minnesota halda áfram og Warriors með annan sigurinn í röð Tíu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 4.2.2020 07:30 „Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4.2.2020 07:00 Í beinni í dag: Dominos Körfuboltakvöld og bikarslagur í háskólabæ Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 4.2.2020 06:00 Ólíklegt að Bale snúi aftur til Tottenham Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, segir ólíklegt að hann muni einhverntímann snúa aftur til Tottenham. 3.2.2020 23:15 Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3.2.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3.2.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3.2.2020 22:00 Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3.2.2020 21:36 Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3.2.2020 21:23 Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. 3.2.2020 20:45 Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3.2.2020 20:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3.2.2020 19:00 Bjarki enn og aftur í liði umferðarinnar Bjarki Már Elísson heldur áfram að fá mikið lof fyrir frammistöðu sína með Lemgo. 3.2.2020 18:00 Engin snilld hjá Mourinho Jermaine Jenas segir að Tottenham hafi sloppið með skrekkinn gegn Manchester City. 3.2.2020 18:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3.2.2020 17:30 Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. 3.2.2020 17:00 Bjarni með nýjan samning við ÍR til ársins 2022 Bjarna Fritzson, þjálfari karlaliðs ÍR-inga í Olís deildinni, hefur framlengt samning sinn við liðið. 3.2.2020 16:55 Sjá næstu 50 fréttir
Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gærkvöldi. 4.2.2020 19:30
Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. 4.2.2020 18:32
Sportpakkinn: Nóg að gera hjá myndbandsdómurum í sigri Napoli Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Napoli en ítalska félagið lét knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti fara fyrir áramót og gengið hefur verið langt fyrir neðan væntingar. Nú er aðeins fara að birta til í nágrenni Vesúvíusar og Arnar Björnsson skoðaði góðan sigur liðsins í gær. 4.2.2020 18:00
Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. 4.2.2020 17:30
Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4.2.2020 17:00
Ægir er kominn yfir 200 í plús og mínus Stjörnuliðið er miklu betra með Ægir Þór Steinarsson inn á vellinum og þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. 4.2.2020 16:30
Rúmlega tveggja metra hár varnarmaður til KA KA hefur fengið danskan varnarmann á láni frá Horsens út ágúst. 4.2.2020 16:03
KR unnið þrjá titla á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars KR varð í gær Reykjavíkurmeistari í 39. sinn eftir sigur á Val á Hlíðarenda. 4.2.2020 16:00
Sportpakkinn: Tvö mörk, rautt spjald og víti í súginn þegar KR varð Reykjavíkurmeistari KR varð í gær Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda. 4.2.2020 15:37
Fagnaði sigri í Super Bowl með sérstökum hætti Það var gaman að vera leikmaður eða stuðningsmaður Kansas City Chiefs á sunnudaginn þegar liðið tryggði sér sinn fyrsta NFL-titil í fimmtíu ár. Það þurfti heldur ekkert að pína leikmenn eða stuðningsmenn liðsins í það að fagna sigrinum og fagnaðarlætin munu eflaust halda áfram út þessa viku hjá sumum. 4.2.2020 15:00
KA menn nota snjóblásara á heimavöllinn sinn þegar tæpir þrír mánuðir eru í fyrsta leik Það er nóg af snjó á Akureyri og Akureyrarvöllur hefur fengið að kynnast því á síðustu vikum og mánuðum. 4.2.2020 14:45
Leikmenn Arsenal fá að taka fjölskyldurnar með í æfingaferðina til Dúbaí Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki vera með strangar reglur hjá félaginu ef marka má nýjustu fréttir er varðar æfingaferð liðsins til Dúbaí síðar í vikunni. 4.2.2020 14:30
Ísak sagði nei við Juventus Skagamaðurinn ungi og efnilegi var eftirsóttur af stórliðum í Evrópu. 4.2.2020 14:00
Sextíu prósent segja að VAR gangi illa í ensku úrvalsdeildinni Fólk sem horfir reglulega á leiki í ensku úrvalsdeildinni tók þátt í nýrri könnun á dögunum og það er óhætt að segja að Varsjáin hafi ekki komið alltof vel út úr henni. 4.2.2020 13:30
Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4.2.2020 13:15
Gunnar húðskammaði sína menn | Myndband Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var allt annað en sáttur með hvernig sínir menn komu út í síðari hálfleikinn í grannaslagnum gegn FH á laugardagskvöldið. 4.2.2020 13:00
Dóttir LeBron James fékk hann til að velja númer Gigi Bryant LeBron James fer ekkert í felur með það að allir leikirnir sem eru eftir á þessu tímabili munu reyna mikið á tilfinningar hans og annarra eftir að Kobe Bryant og dóttir hans fórust í þyrluslysi ásamt sjö öðrum. 4.2.2020 12:30
Seinni bylgjan: „Blær er með allan pakkann“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Blæ Hinrikssyni fyrir góða frammistöðu í sigri HK á KA í Olís-deild karla. 4.2.2020 12:00
Shrewsbury tapar meira en 80 milljónum á ákvörðun Klopp Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld ekki frekar en stjörnur aðaliðsfélags þrátt fyrir að Liverpool mæti þar Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni. 4.2.2020 11:30
Norskur blaðamaður: Guðmundur Andri verið einn besti leikmaður undirbúningstímabilsins Guðmundur Andri Tryggvason æfir nú og spilar með norska liðinu Start þar sem hann er samningsbundinn. 4.2.2020 11:00
Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4.2.2020 10:30
Klopp kemur Salah til varnar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur komið einni af stjörnum Evrópumeistarana, Mohamed Salah, til varnar. 4.2.2020 10:00
Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4.2.2020 09:30
Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4.2.2020 09:00
Góðar væntingar fyrir komandi veiðisumar Það styttist óðum í að veiðimenn og veiðikonur landsins þenji veiðistangirnar við bakkana en veiði hefst að venju 1. apríl. 4.2.2020 08:53
Fyrrum leikmaður Liverpool tæki Mbappe fram yfir Salah í byrjunarlið Liverpool Charlie Adam, leikmaður Reading og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann myndi stilla Kylian Mbappe upp í byrjunarlið Liverpool á kostnað Mohamed Salah. 4.2.2020 08:30
Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4.2.2020 08:15
Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4.2.2020 08:00
Ótrúleg vandræði Minnesota halda áfram og Warriors með annan sigurinn í röð Tíu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 4.2.2020 07:30
„Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Dominos Körfuboltakvöld og bikarslagur í háskólabæ Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 4.2.2020 06:00
Ólíklegt að Bale snúi aftur til Tottenham Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, segir ólíklegt að hann muni einhverntímann snúa aftur til Tottenham. 3.2.2020 23:15
Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3.2.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3.2.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3.2.2020 22:00
Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3.2.2020 21:36
Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3.2.2020 21:23
Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. 3.2.2020 20:45
Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3.2.2020 20:00
Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3.2.2020 19:00
Bjarki enn og aftur í liði umferðarinnar Bjarki Már Elísson heldur áfram að fá mikið lof fyrir frammistöðu sína með Lemgo. 3.2.2020 18:00
Engin snilld hjá Mourinho Jermaine Jenas segir að Tottenham hafi sloppið með skrekkinn gegn Manchester City. 3.2.2020 18:00
Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3.2.2020 17:30
Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. 3.2.2020 17:00
Bjarni með nýjan samning við ÍR til ársins 2022 Bjarna Fritzson, þjálfari karlaliðs ÍR-inga í Olís deildinni, hefur framlengt samning sinn við liðið. 3.2.2020 16:55
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti