Fleiri fréttir

„Erum að spila fót­bolta en ekki tennis“

Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið.

„Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð

Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar.

Silfur hjá U18 strákunum í Þýskalandi

Íslenska piltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri fékk silfurverðlaun á Sparkassen Cup mótinu sem spilað var í Þýskalandi um helgina.

Sigvaldi bikarmeistari í Noregi

Sigvaldi Guðjónsson og lið hans Elverum varð í dag norksur bikarmeistari í handbolta annað árið í röð.

Sjá næstu 50 fréttir