Fleiri fréttir

Lokahóf Pepsi Max-deildanna í kvöld

Lokahóf Pepsi Max-deildanna fer fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands standa fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina.

Kjartan Henry með þrennu

Vejle vann sinn fimmta sigur í röð í dönsku B-deildinni, þökk sé Kjartani Henry Finnbogasyni.

Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns

Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28.

Sjá næstu 50 fréttir