Lenovodeildin komin aftur á skrið Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2019 18:46 Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í kvöld. Fyrst spilar FH á móti TeamGZero í League of Legends og hófst sá leikur skömmu fyrir klukkan sjö í kvöld. Seinna í kvöld eru svo tveir leikir í CS:GO. TDL.Vodafone keppir við Fylki klukkan 20:30 og Vanta spilar við Dusty klukkan 21:30. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti
Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í kvöld. Fyrst spilar FH á móti TeamGZero í League of Legends og hófst sá leikur skömmu fyrir klukkan sjö í kvöld. Seinna í kvöld eru svo tveir leikir í CS:GO. TDL.Vodafone keppir við Fylki klukkan 20:30 og Vanta spilar við Dusty klukkan 21:30. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti