Fleiri fréttir

HK-ingur inn að hjartarótum

Valgeir Valgeirsson, leikmaður HK, hefur farið mikinn í liðinu. Hann stefnir hátt en er þó með báða fæturna á jörðinni. Hann er gríðarlega vinsæll meðal iðkenda HK sem hann þjálfar og nýtur þess að þjálfa hjá félaginu sem hann elskar.

Þórður Þorsteinn hættur í ÍA

Þórður Þorsteinn Þórðarson mun ekki leika meira með ÍA í Pepsi Max deild karla. Félagið tilkynnti í dag að Þórður hefði komist að samkomulagi um að rifta samningi sínum.

Flott veiði í Hafralónsá

Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu.

Eystri Rangá komin yfir 1.000 laxa

Það verður að teljast afar fréttnæmt í veiðiheiminum að það sé fyrst núna verið að segja frá fyrstu ánni sem fer yfir 1.000 laxa í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir