Fleiri fréttir

Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður

Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri.

Monk rekinn frá Birmingham

Garry Monk er ekki lengur knattspyrnustjóri Birmingham City sem endaði í 17. sæti ensku B-deildarinnar á síðasta tímabili.

Mjög erfitt í Norðurá

Norðurá hefur komið afskaplega illa út úr hitanum og þurrkinum síðasta mánuðinn og þetta bitnar allsvakalega á veiðinni.

KR fer til Noregs og mætir Molde

KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi.

Blikar taka sæti Stjörnunnar

Breiðablik mun tefla fram liði í Domino's deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa fallið úr deildinni í vor.

Góð fluga í vatnsleysinu

Aðstæðurnar í ánum á vesturlandi eru eins og hefur komið víða fram ansi erfiðar og veiðimenn þurfa að beita allri sinni kænsku til að fá laxinn til að taka.

Stórt skref í rétta átt hjá liðinu

Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Finnlandi í gær í síðasta æfingarleik liðsins fyrir undankeppni EM. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með framfarirnar í spilamennsku liðsins á milli leikja.

Erfitt fyrstu dagana í Laxá í Kjós

Laxá í Kjós opnaði fyrir veiði á laugardaginn í því sem mætti kalla einhverjar erfiðustu aðstæður opnunar í henni fyrr og síðar.

Laxinn mættur í Langá

Laxveiðiárnar eru að opna hver af annari þessa dagana og þrátt fyrir fréttir af vatnsleysi víða virðist laxinn engu að síður vera að ganga.

Diop falur fyrir 60 milljónir punda

West Ham er tilbúið til þess að láta miðvörðinn Issa Diop fara fyrir 60 milljónir punda samkvæmt heimildarmanni Sky Sports.

Sjá næstu 50 fréttir