Fleiri fréttir

Guðmundur Andri orðinn Víkingur

Víkingar fengu fínan liðsstyrk í morgun er þeir náðu samkomulagi um að fá Guðmund Andra Tryggvason til félagsins.

Nýr Friggi á tvíkrækju

Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimenn og þeir allra hörðustu eru þegar farnir að skoða í boxin og kaupa inn fyrir fyrstu túrana.

Vilja City í bann frá Meistaradeildinni

Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times.

Lætur Satan ekki gabba sig

Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra.

Blikar fóru á toppinn

Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta þar til annað kvöld, með sigri á Keflavík í kvöld.

Inter vann botnliðið

Inter vann tveggja marka sigur á Chievo í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld.

Elís lánaður til Fjölnis

Stjarnan hefur lánað varnarmanninn Elís Rafn Björnsson til Fjölnis og mun hann spila með liðinu í Inkassodeildinni.

Frábær frumraun í maraþoni

Fyrir skömmu hljóp Elín Edda Sigurðardóttir sitt fyrsta heila maraþon en þá voru tæp þrjú ár síðan hún hóf að æfa hlaup af fullum krafti. Hún náði næstbesta tíma íslenskrar konu í sínu fyrsta hlaupi í Hamborg.

Hilmar Örn vann sterkt mót í Bandaríkjunum

Hilmar Örn Jónsson, nýbakaður Íslandsmethafi í sleggjukasti, varð um helgina ACC-svæðismeistari í Bandaríkjunum. Hilmar Örn stundar nám og keppir fyrir University of Virginia. Hann hefur átt frábært keppnistímabil og í lok apríl bætti hann ellefu ára gamalt Íslandsmet í sleggjukasti.

Nálgast sitt fyrra form

Dagný Brynjarsdóttir gekk á nýjan leik til liðs við bandaríska knattspyrnuliðið Portland Thorns í byrjun febrúar síðastliðins. Dagný hafði ekkert spilað í tæpt eitt og hálft ár þegar hún hélt til Bandaríkjanna en hún hafði glímt við meiðsli og þar á eftir eignast barn.

Þarf að bæta umgengni við vötnin

Það er yndislegt að eiga góðann dag við fallegt vatn og veiða silung með fjölskyldunni og að sama skapi sorglegt að sjá umgengnina við sum vötnin.

Bleikjan fer að vaka

Þetta var ansi köld helgi og það er ekki beint hægt að segja að það hafi verið fjölmennt við vötnin síðustu daga.

Kompany óviss um framtíð sína

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segist ekki vera viss um það hvort hann verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Trent og Robertson settu met

Bakvarðarpar Liverpool, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson, settu met á þessari leiktíð yfir fjölda stoðsendinga á einu tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir