Fleiri fréttir

Manchester City er aðeins fimmtán leikjum frá fernunni

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað á morgun og Manchester City verður í sviðsljósinu í fyrsta leik dagsins. City liðið á enn möguleika á því að bæta þremur titlum við enska deildabikarinn sem liðið vann á dögunum.

Frír bjór og bollakaka fyrir þá sem mæta

Leicester City ætlar að halda upp á afmæli Vichai Srivaddhanaprabha með sérstökum hætti þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Þetta ótrúlega og sögulega körfuboltaskot á afmæli í dag

Margir þekkja Christian Laettner kannski bara sem eina áhugamanninn í draumaliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 en nokkrum mánuðum áður setti hann niður eina mögnuðustu sigurkörfuna í körfuboltasögu Bandaríkjanna.

Ingi Þór: Hjarta sigurvegarans slær enn

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, var afskaplega ánægður með sína menn eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildarinnar með sigrinum.

Ólafur mun aðstoða Brodie 

Golf­sam­band Íslands hef­ur samið við Ólaf Björn Lofts­son um að hann verði aðstoðarmaður nýráðins af­reks­stjóra GSÍ.

Sjá næstu 50 fréttir